Það vantar alveg svona þráð hér.
Ég ætla að koma með fyrstu spurninguna.
Kunnið þið að taka upp i kodi?
Kodi tips and trix
Re: Kodi tips and trix
Eruði ekki með einhver fleiri tips and tricks?
Vil engar auglýsingar, leifturhraða og ekki borga neitt fyrir það.
Vil engar auglýsingar, leifturhraða og ekki borga neitt fyrir það.
-
- FanBoy
- Póstar: 725
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 42
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Kodi tips and trix
TV í gegnum loftnet
http://kodi.wiki/view/PVR
Umræða um stream recording
http://www.northstandchat.com/showthread.php?341612-KODI-experts-Is-there-a-way-to-record-live-TV-streams-in-KODI
disclaimer: Nota ekki Kodi lengur & notaði aldrei recording features. Bara googlaði fyrir þráðarhöfund
http://kodi.wiki/view/PVR
Umræða um stream recording
http://www.northstandchat.com/showthread.php?341612-KODI-experts-Is-there-a-way-to-record-live-TV-streams-in-KODI
disclaimer: Nota ekki Kodi lengur & notaði aldrei recording features. Bara googlaði fyrir þráðarhöfund
IBM PS/2 8086
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Kodi tips and trix
gRIMwORLD skrifaði:TV í gegnum loftnet
http://kodi.wiki/view/PVR
Umræða um stream recording
http://www.northstandchat.com/showthread.php?341612-KODI-experts-Is-there-a-way-to-record-live-TV-streams-in-KODI
disclaimer: Nota ekki Kodi lengur & notaði aldrei recording features. Bara googlaði fyrir þráðarhöfund
takk fyrir að skoða þetta.
það virðist nánast ómögulegt að taka upp í kodi
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Kodi tips and trix
Ertu búinn að prófa útgáfu 17 af Kodi? Mér skilst að það sé mikið búið að leggja upp úr upptökumöguleikum.
Annars er til fullt af tólum sem virka í sameiningu við Kodi sem eru gerð til þess að taka upp.
Ágætis listi hér: http://kodi.wiki/view/PVR_recording_software
Annars er til fullt af tólum sem virka í sameiningu við Kodi sem eru gerð til þess að taka upp.
Ágætis listi hér: http://kodi.wiki/view/PVR_recording_software
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Kodi tips and trix
gardar skrifaði:Ertu búinn að prófa útgáfu 17 af Kodi? Mér skilst að það sé mikið búið að leggja upp úr upptökumöguleikum.
Annars er til fullt af tólum sem virka í sameiningu við Kodi sem eru gerð til þess að taka upp.
Ágætis listi hér: http://kodi.wiki/view/PVR_recording_software
Er möguleiki fyrir mig að prufa þá uppfærslu án þess að þurfa að setja allt upp? Ath ég setti ekki kodi upp i gegnum playstore bara beint i gegnum þeirra vefsvæði.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Kodi tips and trix
Ertu að nota Kodi á Android s.s.? Þá bendi ég á það sem stendur um Android á hlekknum hér að ofan, þar er talað um að engin upptöku forrit séu í boði á Android.
Það er reyndar spurning hvort innbyggði fidusinn í Kodi 17 virki á Android, þekki það ekki.
Sent from my SM-N9002 using Tapatalk
Það er reyndar spurning hvort innbyggði fidusinn í Kodi 17 virki á Android, þekki það ekki.
Sent from my SM-N9002 using Tapatalk
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Kodi tips and trix
Getur annars sótt nýjustu útgáfuna fyrir Android hér https://play.google.com/apps/testing/org.xbmc.kodi
Sent from my SM-N9002 using Tapatalk
Sent from my SM-N9002 using Tapatalk