Raftæki frá US - Spennubreytir
Raftæki frá US - Spennubreytir
Daginn,
var að versla mér þessa græju frá US https://netverslun.is/Hlj%C3%B3%C3%B0-og-mynd/Hlj%C3%B3mt%C3%A6ki/H%C3%A1talarar/Bose/Bose-SoundTouch-30-III-svart/Default/2_8017.action og er rafmagnið 120v ~
50/60hZ 150W og þarf ég því væntanlega spennubreytir fyrir græjuna.
Vitið þið hvar ég get orðið mér útum svoleiðis ?
var að versla mér þessa græju frá US https://netverslun.is/Hlj%C3%B3%C3%B0-og-mynd/Hlj%C3%B3mt%C3%A6ki/H%C3%A1talarar/Bose/Bose-SoundTouch-30-III-svart/Default/2_8017.action og er rafmagnið 120v ~
50/60hZ 150W og þarf ég því væntanlega spennubreytir fyrir græjuna.
Vitið þið hvar ég get orðið mér útum svoleiðis ?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 957
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Raftæki frá US - Spennubreytir
Ef þetta er utanáliggjandi spennugjafi þá færðu ér bara annan, ef snúran plöggast beint í græjuna þarftu að fá þér spenni 110/220.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 370
- Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
- Reputation: 12
- Staðsetning: í bjórbaði
- Staða: Ótengdur
Re: Raftæki frá US - Spennubreytir
Transformer er í raun enska orðið en íslenskan er spennubreytir...
Annars mæli ég með að fá þér alvöru breytir hjá spennubreytum í Hafnarfirði, endast mikið betur en ódýrt drasl.
https://ja.is/spennubreytar-spennar/
Annars mæli ég með að fá þér alvöru breytir hjá spennubreytum í Hafnarfirði, endast mikið betur en ódýrt drasl.
https://ja.is/spennubreytar-spennar/
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Raftæki frá US - Spennubreytir
Steini B skrifaði:Transformer er í raun enska orðið en íslenskan er spennubreytir...
Annars mæli ég með að fá þér alvöru breytir hjá spennubreytum í Hafnarfirði, endast mikið betur en ódýrt drasl.
https://ja.is/spennubreytar-spennar/
Sérðu á þessari mynd eitthvað sem myndandi áhrif á tíðni ?
Transformer hefur ekki áhrif á tíðni.
Svona áður en þú þykist leiðrétta mig.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2859
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Raftæki frá US - Spennubreytir
jonsig skrifaði:Spennir er bjánalegt orð yfir þetta, converter væri nærra lagi.
Spennir er mjög svo gott og gilt orð yfir spennubreytir/converter. Notað allstaðar af flestum.
Ég er ekki viss aftur á móti að við séum sáttir við þegar fólk notar "straumbreytir", þar sem við erum ekki að hafa áhrif á amperin.
Það er nefnilega fullt til af fólki sem kallar þetta straumbreyta og þá ber að leiðrétta
edit: Auðvitað getur maður þurft straumbreyti í vissum tilfellum
Re: Raftæki frá US - Spennubreytir
jonsig skrifaði:Spennir er bjánalegt orð yfir þetta, converter væri nærra lagi.
Íslenska, RIP
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Raftæki frá US - Spennubreytir
Íslenska býr yfir glötuðu tæknimáli. Auk þess er flest tækninám 90% á ensku og því er einungis menntakerfinu um að kenna.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 957
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Raftæki frá US - Spennubreytir
Spennubreytir er víðara hugtak og á við um AC->DC, AC->AC, DC->AC, línulega og switch mode o.fl.
Spennar eru allir bara AC/AC og vinna á spani(e. induction).
Transformer væri réttara og meira lýsandi en converter.
Allir sem ég hef hitt í starfi kalla þetta bara spennir, rétt og lýsandi orð yfir þetta sem er alls ekki bjánalegt.
Spennar eru allir bara AC/AC og vinna á spani(e. induction).
Transformer væri réttara og meira lýsandi en converter.
Allir sem ég hef hitt í starfi kalla þetta bara spennir, rétt og lýsandi orð yfir þetta sem er alls ekki bjánalegt.
Re: Raftæki frá US - Spennubreytir
jonsig skrifaði:Steini B skrifaði:Transformer er í raun enska orðið en íslenskan er spennubreytir...
Annars mæli ég með að fá þér alvöru breytir hjá spennubreytum í Hafnarfirði, endast mikið betur en ódýrt drasl.
https://ja.is/spennubreytar-spennar/
Sérðu á þessari mynd eitthvað sem myndandi áhrif á tíðni ?
Transformer hefur ekki áhrif á tíðni.
Svona áður en þú þykist leiðrétta mig.
Nú er ég sjónlaus á öðru auganu, en ég sé Steina hvergi minnast á tíðni í póstinum sínum.
Re: Raftæki frá US - Spennubreytir
Fyrst þetta er komið úti svona tæknilega umræðu, myndi segja að:
* Spennir = Transformer = AC/AC spennubreyting
* Spennubreytir = Voltage converter = AC/AC eða DC/DC spennubreyting
* Spennugjafi = Power supply = AC/AC, AC/DC, DC/DC spennubreyting, oft með ýmsu auka s.s. síum
* Orðin spennir og spennubreytir eru oft notuð interchangeably
* Orðin spennubreytir og spennugjafi eru oft notuð interchangeably en það er (yfirleitt) rangt
?
* Spennir = Transformer = AC/AC spennubreyting
* Spennubreytir = Voltage converter = AC/AC eða DC/DC spennubreyting
* Spennugjafi = Power supply = AC/AC, AC/DC, DC/DC spennubreyting, oft með ýmsu auka s.s. síum
* Orðin spennir og spennubreytir eru oft notuð interchangeably
* Orðin spennubreytir og spennugjafi eru oft notuð interchangeably en það er (yfirleitt) rangt
?
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Raftæki frá US - Spennubreytir
tdog skrifaði:Nú er ég sjónlaus á öðru auganu, en ég sé Steina hvergi minnast á tíðni í póstinum sínum.
Filteringin á aflgjafanum á útvarpstækinu hans er hönnuð fyrir 60hz veitu.
Hann getur fengið sér converter eða skipt út filterinunni á mains í tækinu.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Raftæki frá US - Spennubreytir
https://en.wikipedia.org/wiki/Voltage_converter
undir mains converter
"Transformers do not change the frequency of electricity; in many regions with 100–120 V, electricity is supplied at 60 Hz, and 210–240 V regions tend to use 50 Hz."
arons4
Að kalla allt spennubreyti gengur ekki allstaðar, kannski ef þú vinnur hjá rafvörumarkaðinum.
undir mains converter
"Transformers do not change the frequency of electricity; in many regions with 100–120 V, electricity is supplied at 60 Hz, and 210–240 V regions tend to use 50 Hz."
arons4
Að kalla allt spennubreyti gengur ekki allstaðar, kannski ef þú vinnur hjá rafvörumarkaðinum.
Re: Raftæki frá US - Spennubreytir
jonsig skrifaði:Filteringin á aflgjafanum á útvarpstækinu hans er hönnuð fyrir 60hz veitu.
Nú hefðir þú þurft að lesa OP aðeins betur...
asigurds skrifaði:...er rafmagnið 120v ~
50/60hZ 150W og þarf ég því væntanlega spennubreytir fyrir græjuna.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Raftæki frá US - Spennubreytir
tdog skrifaði:jonsig skrifaði:Filteringin á aflgjafanum á útvarpstækinu hans er hönnuð fyrir 60hz veitu.
Nú hefðir þú þurft að lesa OP aðeins betur...asigurds skrifaði:...er rafmagnið 120v ~
50/60hZ 150W og þarf ég því væntanlega spennubreytir fyrir græjuna.
Ég veit ekki hvað hZ er !
hour(h) Impedence(Z) ?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Raftæki frá US - Spennubreytir
jonsig skrifaði:tdog skrifaði:jonsig skrifaði:Filteringin á aflgjafanum á útvarpstækinu hans er hönnuð fyrir 60hz veitu.
Nú hefðir þú þurft að lesa OP aðeins betur...asigurds skrifaði:...er rafmagnið 120v ~
50/60hZ 150W og þarf ég því væntanlega spennubreytir fyrir græjuna.
Ég veit ekki hvað hZ er !
hour(h) Impedence(Z) ?
Skrifaðu Hz rétt sjálfur áður en þú ferð að leiðrétta aðra.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED