Sælir meistarar
Getið þið mælt með eh góðum "noise cancelling" heyrnartól þ.e.a.s. heyrnatólum sem blockerar vel umhverfis hljóð á verðbilinu 0 - 30 þúsund.
Noise cancelling heyrnartól
-
- has spoken...
- Póstar: 192
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
- Reputation: 37
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Noise cancelling heyrnartól
Edit er í ruglinu
Síðast breytt af EOS á Mið 31. Ágú 2016 23:03, breytt samtals 1 sinni.
Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
Re: Noise cancelling heyrnartól
EOS skrifaði:http://www.elko.is/elko/is/vorur/Heyrnartol1/Audio-Technica_ATH-M50x_heyrnartol_-_svort.ecp?detail=true
Allan. Daginn.
Þetta er algjört drasl miðað við Bose QC !
Bose quiet comfort 25 eða 35 allan daginn! (35 eru nýjustu og þráðlaus í þokkabót, 25 eru með snúru en mjög góð einnig)
edit: sá reyndar ekki budget fyrr en eftir að ég póstaði ... hentu nokkrum auka þúsundköllum með og vertu með alvöru stöff
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Noise cancelling heyrnartól
EOS skrifaði:http://www.elko.is/elko/is/vorur/Heyrnartol1/Audio-Technica_ATH-M50x_heyrnartol_-_svort.ecp?detail=true
Allan. Daginn.
Lokuð headphone != Noise cancelling headphone.
Sitthvor hluturinn.
Re: Noise cancelling heyrnartól
Ég er sjálfur með QC35 og finnst þau geðveik, en þau eru aðeins fyrir utan þetta budget.
hér er urvalið hja nyherja, eins og þú serð er urvalið ekkert spes fyrir Budgetið
https://netverslun.is/FilterSearchByTag ... 2722168014
hér er urvalið hja nyherja, eins og þú serð er urvalið ekkert spes fyrir Budgetið
https://netverslun.is/FilterSearchByTag ... 2722168014
5800x3d | dr pro 4 | RTX 4080 |1tb 980 pro | Asus Prime X570-P|32gb trident z neo 3600hz ddr4| lg-35wn75c-b
Re: Noise cancelling heyrnartól
QC25 / QC35 eru með betri heyrnartólum sem þú færð sem gera noise canceling. En þau eru fyrir utan þitt budget.
Myndi þá skoða Level On heyrnartólin frá Samsung, ég var með slík í nokkrar vikur (er með Q35) í láni og þau komu mér á óvart. Þægileg á hausnum og eru wired og bluetooth, noice cancelation ekki eins og gott og á QC línunni hjá Bose en er alveg nóg til að blokka út læti í þotuhreyflum.
https://vefverslun.siminn.is/vorur/auka ... g_levelon/
Myndi þá skoða Level On heyrnartólin frá Samsung, ég var með slík í nokkrar vikur (er með Q35) í láni og þau komu mér á óvart. Þægileg á hausnum og eru wired og bluetooth, noice cancelation ekki eins og gott og á QC línunni hjá Bose en er alveg nóg til að blokka út læti í þotuhreyflum.
https://vefverslun.siminn.is/vorur/auka ... g_levelon/
-
- FanBoy
- Póstar: 708
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 123
- Staða: Tengdur
Re: Noise cancelling heyrnartól
Ég er að selja Bose QC3 hérna í öðrum þræði á spjallinu þau eru mjög góð þegar kemur að "noise cancellation".
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1795
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Noise cancelling heyrnartól
Ég á QC35 og er að fíla þau í botn, er með þau á mér nánast frá morgni til kvölds, þreytist lítið með þeim og noise cancellation er að virka flott í vinnunni að blocka út bílaumferð og umhverfishljóð. Batterýsendingin er að duga mér allavega 2 daga, og tekur mjög skamman tíma að hlaða.
Mikill kostur er að ég get notað þau við skype á vinnutölvunni sem ég notast við töluvert í starfinu jafnframt því að vera tengdur við GSM símann og get svarað símtölum.
Eina sem ég get sett útá þau er takmarkað drægni, þau notast við Bluetooth og er í raun bara takmarkanir á staðlinum bíst ég við. Ég prufaði að kaupa class1 USB bluetooth adapater á vinnutölvuna og fékk ég við það auka range, get núna farið í herbergið á hliðiná. En sakna smá drægninnar sem ég næ með Sennheiser RS160.
Mæli mikið með þeim, en já yfir budged... en ef hann er teyjanlegur þá er það QC35 allan daginn
Mikill kostur er að ég get notað þau við skype á vinnutölvunni sem ég notast við töluvert í starfinu jafnframt því að vera tengdur við GSM símann og get svarað símtölum.
Eina sem ég get sett útá þau er takmarkað drægni, þau notast við Bluetooth og er í raun bara takmarkanir á staðlinum bíst ég við. Ég prufaði að kaupa class1 USB bluetooth adapater á vinnutölvuna og fékk ég við það auka range, get núna farið í herbergið á hliðiná. En sakna smá drægninnar sem ég næ með Sennheiser RS160.
Mæli mikið með þeim, en já yfir budged... en ef hann er teyjanlegur þá er það QC35 allan daginn
Electronic and Computer Engineer
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Noise cancelling heyrnartól
Ég nota lyndie noise cancelling. Þau kosta uþb 10 þúsund og performa fínt eins og bose. En gallinn hinsvegar er sá að þau eru flimsy, en þau henta mér þar sem ég fer bara í flug 3x ári.
Ef þú færð þér bose, athugaðu þá build quality á netinu áður en þú spreðar 50k í þau.
Ef þú færð þér bose, athugaðu þá build quality á netinu áður en þú spreðar 50k í þau.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Noise cancelling heyrnartól
jonsig skrifaði:Ég nota lyndie noise cancelling. Þau kosta uþb 10 þúsund og performa fínt eins og bose. En gallinn hinsvegar er sá að þau eru flimsy, en þau henta mér þar sem ég fer bara í flug 3x ári.
Ef þú færð þér bose, athugaðu þá build quality á netinu áður en þú spreðar 50k í þau.
Hvar fær maður þetta merki Lyndie?
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- FanBoy
- Póstar: 708
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 123
- Staða: Tengdur
Re: Noise cancelling heyrnartól
Mannskapurinn í kringum mig er enn að nota QC 3 heyrnartólin sín og þeir eru að fara í 80-100 flug á ári. Hafa bara skipt um púðana á þeim.
jonsig skrifaði:Ég nota lyndie noise cancelling. Þau kosta uþb 10 þúsund og performa fínt eins og bose. En gallinn hinsvegar er sá að þau eru flimsy, en þau henta mér þar sem ég fer bara í flug 3x ári.
Ef þú færð þér bose, athugaðu þá build quality á netinu áður en þú spreðar 50k í þau.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Noise cancelling heyrnartól
lukkuláki skrifaði:Hvar fær maður þetta merki Lyndie?
lindy noise cancelling fást á ebay, seld af uk vendor.
Bara kaupa þau fyrir litla notkun,eina sem er mjög gott við þau er noise cancelling.
Bose virka flimsy miðað við svakalegan verðmiðann.(ath review á netinu.)