Sjónvarps könnun

Tegund af sjónvarpi sem þig eigið

Samsung
37
39%
Sony
10
11%
Panasonic
10
11%
LG
15
16%
Philips
13
14%
Sharp
1
1%
Finlux
1
1%
Thomson
1
1%
Annað
7
7%
 
Samtals atkvæði: 95

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Sjónvarps könnun

Pósturaf svanur08 » Mán 22. Ágú 2016 20:15

Ákvað að henda inn einni könnun um sjónvörp, Hvernig sjónvörp eru vaktara með? Væri gaman að henda inn týpunúmeri í comment. :happy


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarps könnun

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Mán 22. Ágú 2016 20:25

Samsung UE46D8000, þetta sjónvarp var the shiznit árið 2011 :D

Annars er sjónvarpið bara notað fyrir almennt sjónvarpsgláp og youtube gláp fyrir guttann á heimilinu. Er með 1080p Epson skjávarpa @110" fyrir bíómyndir og þætti.




Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Sjónvarps könnun

Pósturaf Viggi » Mán 22. Ágú 2016 20:53

42" philips. Kostaði 180 fyrir 2 árum. Klikkaði að leika mér í þessari frekar slow valmynd og "snjall" fídusinn frekar dapur en fínasta sjónvarp fyrir utan það :)

Verður samt fengið sér 55" eða stærra eftir 2 ár eða svo :)


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


Jonssi89
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Fös 16. Jan 2015 23:57
Reputation: 13
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarps könnun

Pósturaf Jonssi89 » Mán 22. Ágú 2016 23:17

Er með Samsung UE55JU7005XXE :)


i7 8700K - H100i GTX - Asus Z370-A Prime - GTX 1080 STRIX - Corsair Vengeance 16GB 2400mhz DDR4 - Samsung 970 EVO+ 250GB NVMe - Samsung 850 Pro 512GB - 4TB HDD - Corsair RM1000 - Corsair Obsidian 450D - 34" LG 34UC87M-B - Logitech G9x - Logitech Z623


Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 626
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarps könnun

Pósturaf Manager1 » Mán 22. Ágú 2016 23:22

Team Toshiba hérna, man ekki týpunúmerið en þetta er 2-3. ára gamalt 42".



Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarps könnun

Pósturaf Urri » Þri 23. Ágú 2016 07:40

Samsung 46" og 37" minnir mig... bæði keypt fyrir rúmum 4 árum síðan. Man ekki týpu númmerið.


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX


birkirsnaer
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mán 27. Jan 2014 15:04
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarps könnun

Pósturaf birkirsnaer » Þri 23. Ágú 2016 10:50

Keypti fyrr á þessu ári "tiltölulega ódýrt" 55 tommu Samsung 6 línu 1080p sjónvarp. Ég er ekki svakalega mikill sjónvarpskall og fann ekki þörfina á að fara í dýrara 4k tæki. Mjög sáttur með þetta tæki, snjallfítusarnir eru svona lala en netflix virkar fínt og það nægir mér.

Var áður með 42" tommu Panasonic sem var ágætis sjónvarp en of lítið í stofuna.



Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarps könnun

Pósturaf svanur08 » Þri 23. Ágú 2016 12:11

birkirsnaer skrifaði:Keypti fyrr á þessu ári "tiltölulega ódýrt" 55 tommu Samsung 6 línu 1080p sjónvarp. Ég er ekki svakalega mikill sjónvarpskall og fann ekki þörfina á að fara í dýrara 4k tæki. Mjög sáttur með þetta tæki, snjallfítusarnir eru svona lala en netflix virkar fínt og það nægir mér.

Var áður með 42" tommu Panasonic sem var ágætis sjónvarp en of lítið í stofuna.


Ertu með þetta? ----> http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... etail=true

Ég er með eins og þetta bara 50 tommuna.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

EOS
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
Reputation: 37
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarps könnun

Pósturaf EOS » Þri 23. Ágú 2016 12:21

Er með 4 ára Philips 42" og nýtt Samsung 55"


Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarps könnun

Pósturaf svanur08 » Þri 23. Ágú 2016 12:22

EOS skrifaði:Er með 4 ára Philips 42" og nýtt Samsung 55"


Hvaða týpa af Samsung?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarps könnun

Pósturaf flottur » Þri 23. Ágú 2016 12:47

Erum með 3 samsung 46",40",23" og 1 united 32". Konan og ég stefnum að því að detta í 65" á næsta ári


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

EOS
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
Reputation: 37
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarps könnun

Pósturaf EOS » Þri 23. Ágú 2016 12:51

svanur08 skrifaði:
EOS skrifaði:Er með 4 ára Philips 42" og nýtt Samsung 55"


Hvaða týpa af Samsung?

http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... etail=true


Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB


birkirsnaer
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mán 27. Jan 2014 15:04
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarps könnun

Pósturaf birkirsnaer » Þri 23. Ágú 2016 14:10

svanur08 skrifaði:
birkirsnaer skrifaði:Keypti fyrr á þessu ári "tiltölulega ódýrt" 55 tommu Samsung 6 línu 1080p sjónvarp. Ég er ekki svakalega mikill sjónvarpskall og fann ekki þörfina á að fara í dýrara 4k tæki. Mjög sáttur með þetta tæki, snjallfítusarnir eru svona lala en netflix virkar fínt og það nægir mér.

Var áður með 42" tommu Panasonic sem var ágætis sjónvarp en of lítið í stofuna.


Ertu með þetta? ----> http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... etail=true

Ég er með eins og þetta bara 50 tommuna.


Já ég er með nánast eins, bara 1080p útgáfuna. Keypti það á einhverjum megadíl í elko þegar þeir voru að hætta með það í vor.



Skjámynd

Haffi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 12:31
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarps könnun

Pósturaf Haffi » Þri 23. Ágú 2016 18:23

Panasonic TX-P50G30E.


Ryzen 7 5800x3D - ASRock X570 Steel Legend - 32gb G.Skill Trident Z @ 3600mhz/Cl14 - PowerColor Radeon RX 7900XTX Red Devil 24GB /- Be quiet! Straight Power 11 Platinum 1000W - Phanteks Eclipse P400S

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarps könnun

Pósturaf mercury » Þri 23. Ágú 2016 18:27

Man ekki nakvæmlega typunumerid. En er nylega buinn ad kaupa 55" samsung 8505xxe curved.




jonni82
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Mið 24. Ágú 2011 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: í bílnum
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarps könnun

Pósturaf jonni82 » Þri 23. Ágú 2016 21:02

ég er með Sony 55" XD93



Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarps könnun

Pósturaf vesi » Þri 23. Ágú 2016 21:22

Er í LG liðinu, fékk mér 55" 4k og gæti ekki verið sáttari við myndgæðin.
En þetta webIos dæmi er að gera mig gráhærðan og browserin er ekki góður.


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarps könnun

Pósturaf jericho » Mið 24. Ágú 2016 08:01

Keypti Samsung 55" UE55F6475XXE í janúar 2014



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q