MAG Box?


Höfundur
dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1059
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

MAG Box?

Pósturaf dedd10 » Mán 27. Jún 2016 17:06

Sælir

Er að spá í að fjárfesta í Mag Box, er nuna með Android box af ali sem virkar svosem ágætalega en oft einhver leiðindi í því. Er ekki mun betra að vera með MAG Box fyrir svona IPTV þjónustur eins og ntv.mx t.d?

En þá kemur að spurningunni, hvaða box ætti maður að fá sér, sé það er ekkert svo mikill munur á verðinu á þeim, 250, 254/255 og 256/257 en tölvuverður munur á vélbúnaði. Er nóg að fá sér 250 eða ætti ég að fara bara í nýjustu týpuna?

Er einhver að selja svona hérna notað kannski?



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MAG Box?

Pósturaf Dagur » Mán 27. Jún 2016 17:13

Mér skilst að það sé bestur stuðningur fyrir 254 en kannski er það ekki rétt lengur




Höfundur
dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1059
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: MAG Box?

Pósturaf dedd10 » Mán 27. Jún 2016 23:18

Er betri stuðningur á því heldur en nýjasta?




Höfundur
dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1059
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: MAG Box?

Pósturaf dedd10 » Þri 28. Jún 2016 16:23

Hefur einhver prufað http://softiptv.com með MAG?



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1902
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MAG Box?

Pósturaf emmi » Þri 28. Jún 2016 16:50

256/257 notar Stalker middleware 5.0 og ég hef ekki frétt af neinum IPTV provider sem styður það ennþá þannig að 254 er bestur meðan það er þannig.
Síðast breytt af emmi á Þri 28. Jún 2016 17:25, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1059
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: MAG Box?

Pósturaf dedd10 » Þri 28. Jún 2016 17:11

já ég skil, svo það væru líklega bestu kaupin í 254, verðmunur á því og 250 er heldur ekkert svakalegur.

en hvernig er það, er hægt að setja upp einhver öpp, kodi og svoleiðis og MAG?



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1902
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MAG Box?

Pósturaf emmi » Þri 28. Jún 2016 20:48

Án þess að ég viti það 100% en ég held að þú getir ekki sett upp Kodi á MAG. Ég talaði við þá hjá NTV í dag og þeir sögðu að stuðningur við 256 yrði kominn á eftir sirka mánuð.




Höfundur
dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1059
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: MAG Box?

Pósturaf dedd10 » Þri 28. Jún 2016 23:20

Takk takk, er einhver önnur siða en ntv sem menn hafa notað með mag með goðum árangri?