Soundbar við tölvu?


Höfundur
gummi9
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Sun 21. Jún 2015 19:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Soundbar við tölvu?

Pósturaf gummi9 » Lau 25. Jún 2016 18:17

Góðan daginn.
Ég ætla að fá mér nýja hátalara við tölvuna mína og mér datt í hug að fá mér soundbar.
Ástæðurnar fyrir því að ég vill soundbar eru einfaldar..
-Það er virkilega gott sound úr þeim
-það fer lítið fyrir honum þannig (bassaboxið yrði undir borði eða rúmmi sem er bakvið mig) og barinn sjálfur yrði bak við skjáina.
-ég er með lítið skrifborð, þannig stórir hátalarar kæmust ekki fyrir

En hefur einhver reynslu af þessu?
Og er ekki bara hægt að tengja tölvuna við soundbar í gegnum aux tengi?
Og að lokum, hvernig haldið þið að þetta komi út?

Ég fyrirfram þakka fyrir öll svör :D



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6399
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 466
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Soundbar við tölvu?

Pósturaf worghal » Lau 25. Jún 2016 18:18



CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow