Hvaða android box er best á markaðinum á dag?

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða android box er best á markaðinum á dag?

Pósturaf BjarniTS » Þri 31. Maí 2016 22:16

einarhr skrifaði:
BjarniTS skrifaði:
jardel skrifaði:
BjarniTS skrifaði:

Ég nota alltaf sömu fjarstýringuna sem virkar mjög vel og hún kemur með sér sendi
Hún heitir Mele F10 Deluxe
http://www.amazon.com/G-sensor-Gyroscop ... B00LTG8CKO
Hún er með IR Learning þannig að þú getur kennt henni á allar aðrar fjarstýringar heimilisins.


Virkar þessi fyrir android box?
Mig vantar góða þráðlausa fjarsteringu ég hefði helst vilja kaupa hana hérlendis.


Hvort það gerir , virkar mjög vel og ég er mjög sáttur!


Veistu hvor þetta styðji DD og DTS ? Ég hef verið að skoða hin og þessi box en bara tekið fram á einstaka að það styðju DD og DTS

Doh, vitnaði í vitlaust innlegg. Ég er að sjálfsögðu að spá í TV Boxinu


https://imgur.com/a/7HWip

Þetta eru 5.1 straumar báðir ef mér skjátlast ekki bíómynd og svo test, ég prufaði að hlusta í testinu og hátalararnir mínir 5.1 svöruðu hver fyrir sinn stað í testinu.
Ég er ekki mikill 5.1 maður en þetta virðist virka já , tengt með optical :)
Test gert í MX Player sem kemur með græjunni , ég hef ekkert fiktað með codec


Kv
Bjarni


Nörd

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða android box er best á markaðinum á dag?

Pósturaf einarhr » Þri 31. Maí 2016 22:32

BjarniTS skrifaði:
einarhr skrifaði:
BjarniTS skrifaði:
jardel skrifaði:
BjarniTS skrifaði:

Ég nota alltaf sömu fjarstýringuna sem virkar mjög vel og hún kemur með sér sendi
Hún heitir Mele F10 Deluxe
http://www.amazon.com/G-sensor-Gyroscop ... B00LTG8CKO
Hún er með IR Learning þannig að þú getur kennt henni á allar aðrar fjarstýringar heimilisins.


Virkar þessi fyrir android box?
Mig vantar góða þráðlausa fjarsteringu ég hefði helst vilja kaupa hana hérlendis.


Hvort það gerir , virkar mjög vel og ég er mjög sáttur!


Veistu hvor þetta styðji DD og DTS ? Ég hef verið að skoða hin og þessi box en bara tekið fram á einstaka að það styðju DD og DTS

Doh, vitnaði í vitlaust innlegg. Ég er að sjálfsögðu að spá í TV Boxinu


https://imgur.com/a/7HWip

Þetta eru 5.1 straumar báðir ef mér skjátlast ekki bíómynd og svo test, ég prufaði að hlusta í testinu og hátalararnir mínir 5.1 svöruðu hver fyrir sinn stað í testinu.
Ég er ekki mikill 5.1 maður en þetta virðist virka já , tengt með optical :)
Test gert í MX Player sem kemur með græjunni , ég hef ekkert fiktað með codec


Kv
Bjarni


Ég fékk útborgað í morgun og nenti ekki að bíða eftir svörum frá þér og pantaði bara eitt svona box á Gearbest ásamt einum Gamepad !
Ég veit hvar þú átt heima ef þetta virkar ekki ;)


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða android box er best á markaðinum á dag?

Pósturaf BjarniTS » Þri 31. Maí 2016 23:34

einarhr skrifaði:
BjarniTS skrifaði:
einarhr skrifaði:
BjarniTS skrifaði:
jardel skrifaði:
BjarniTS skrifaði:

Ég nota alltaf sömu fjarstýringuna sem virkar mjög vel og hún kemur með sér sendi
Hún heitir Mele F10 Deluxe
http://www.amazon.com/G-sensor-Gyroscop ... B00LTG8CKO
Hún er með IR Learning þannig að þú getur kennt henni á allar aðrar fjarstýringar heimilisins.


Virkar þessi fyrir android box?
Mig vantar góða þráðlausa fjarsteringu ég hefði helst vilja kaupa hana hérlendis.


Hvort það gerir , virkar mjög vel og ég er mjög sáttur!


Veistu hvor þetta styðji DD og DTS ? Ég hef verið að skoða hin og þessi box en bara tekið fram á einstaka að það styðju DD og DTS

Doh, vitnaði í vitlaust innlegg. Ég er að sjálfsögðu að spá í TV Boxinu


https://imgur.com/a/7HWip

Þetta eru 5.1 straumar báðir ef mér skjátlast ekki bíómynd og svo test, ég prufaði að hlusta í testinu og hátalararnir mínir 5.1 svöruðu hver fyrir sinn stað í testinu.
Ég er ekki mikill 5.1 maður en þetta virðist virka já , tengt með optical :)
Test gert í MX Player sem kemur með græjunni , ég hef ekkert fiktað með codec


Kv
Bjarni


Ég fékk útborgað í morgun og nenti ekki að bíða eftir svörum frá þér og pantaði bara eitt svona box á Gearbest ásamt einum Gamepad !
Ég veit hvar þú átt heima ef þetta virkar ekki ;)


Vonum það besta ;)
Láttu endilega vita hingað inn hvernig virkar.

Ég fékk allavegana aldrei jafn gott hljóð með rockchip en stóð í þeirri trú að magnarinn minn væri bara bilaður þar sem tvær rc græjur voru með sama vandamálið

Kv
Bjarni


Nörd

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða android box er best á markaðinum á dag?

Pósturaf einarhr » Mið 01. Jún 2016 16:08

Ég hef fulla trú á þessu boxi, átti einmitt líka Rockchip sem ég var ekki nógu sáttur með einmitt hljóð.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða android box er best á markaðinum á dag?

Pósturaf einarhr » Fim 09. Jún 2016 10:17

Ég verð að mæla með Gearbest.com. Ég pantaði 31 maí og fékk afhent 8 dögum seinna M8S TV Box og GameSir gamepad fyrir litla 82 dollara með 12 dollara flýtiþjónustu. Ég hafði áhyggjur að ég væri að borga þessa 12 dollara fyrir ekki neitt en ég verð að segja að þetta gekk allt eins og í sögu þangað til pakkinn kom til Íslands þar sem DHL á Íslandi gerði nokkur mistök sem leyddu til þess að það varð 8 dagar í staðin fyrir 7.

Ég er mjög sáttur við þetta box ásamt því að Gamepadið er einnig frábært.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |