Eldri sjónvörp

Skjámynd

Höfundur
Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Reputation: 14
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Eldri sjónvörp

Pósturaf Sidious » Sun 22. Maí 2016 09:46

Góðan daginn.

Ég er að velta því fyrir mér hvað væri besta en jafnframt ódýrasta leiðin til að tengja 6 eldri sjónvörp við netflix. Flest tækin eru með usb tengi en öll með hdmi tengi. Ég hefði haldið að ódýrasta lausnin væri að kaupa android media sticks. Er kannski einhver betri leið til að koma þessu í gagnið?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16534
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2125
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldri sjónvörp

Pósturaf GuðjónR » Sun 22. Maí 2016 09:54

Eða kaupa notað AppleTV 3.
Mjög skemmtilegt Netflix viðmót á þeim og það tengist í HDMI port.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Tengdur

Re: Eldri sjónvörp

Pósturaf russi » Sun 22. Maí 2016 10:19

GuðjónR skrifaði:Eða kaupa notað AppleTV 3.
Mjög skemmtilegt Netflix viðmót á þeim og það tengist í HDMI port.



Get tekið undir þetta, ef þetta eru eldri TV, þá er ekkert víst að USB-portið sendi nægjan straum í HDMI Stick. Lenti í því sjálfur að viss öpp virkuðu ekki nógu vel vegna þess það vantaði straum, lagaðist þegar ég tengdi það í USB-spenni.

Notuð ATV2 og 3 hafa verið fara á fínu verði hefur maður séð hér




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Eldri sjónvörp

Pósturaf AntiTrust » Sun 22. Maí 2016 11:13

Android HDMI sticks eru líka bara ávísun á vesen. Þau eru fæst hraðvirk eða stable.

Ég myndi skoða Roku Streaming stick, kosta 30-40$ stykkið, einfalt og stabílt GUI og góð fjarstýring.




Hizzman
Geek
Póstar: 831
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Eldri sjónvörp

Pósturaf Hizzman » Sun 22. Maí 2016 15:39

Ódýru android boxin spila Netflix aðeins í lágri upplausn. Þeir treysta ekki kínverjunum fyrir kóðum til að opna HD efni! :-}