Texta vesen á Netflix


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Texta vesen á Netflix

Pósturaf playman » Lau 26. Mar 2016 00:10

Ég er með samsung smart TV og með Netflix í því og allt virkar sem ætla skildi, fyrir utan
blessaðan íslenska textann, áður en ég horfi á mynd þá get ég valið íslenskan texta en svo
þegar að myndinn byrjar þá kemur bara enskur texti á myndina, og ef ég fer í
subtitles á meðan ég er að horfa á myndina þá er ekkert boðið uppá íslenskan texta? þó svo að hann var í boði áður en myndin byrjaði!
Ég tjekkaði á þessu í tölvunni og gat spilað sömu mynd með íslenskum texta án vandamála...
Ég hef fengið íslenskan texta áður á netflix í sjónvarpinu en það var á þáttum.
Einhver annar með þetta vandamál og/eða veit lausn á þessu?


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Texta vesen á Netflix

Pósturaf Gunnar » Lau 26. Mar 2016 00:14

lendi i svipuðu vandamáli.
byrja að spila á ipad með texta og þegar ég varpa með chromecast á samsung sjónvarp dettur textinn út.




Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Texta vesen á Netflix

Pósturaf playman » Lau 26. Mar 2016 13:30

Hefurðu eitthvað náð að laga það?
Ég er búinn að leita og leita á google en finn ekkert um þetta :(


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Texta vesen á Netflix

Pósturaf Gunnar » Lau 26. Mar 2016 14:03

nei fyrst þegar ég notaði þetta virkaði textinn i sjónvarpinu en svo hefur hann aldrei virkað aftur. bara i ipadinum. og þar sem þetta pirrar mig ekkert hef ég ekkert reynt að laga þetta. aðalega kærastan sem langar að hafa texta.