Mælið þið með einhverju sérstakri DNS þjónustu fyrir Netflix og Hulu?

Hvaða Netflix-Hulu Dns eru menn að nota ?

playmo.tv
14
88%
flix.is
0
Engin atkvæði
unblock-us.com
2
13%
smartdnsproxy.com
0
Engin atkvæði
unotelly.com
0
Engin atkvæði
blockless.com
0
Engin atkvæði
unlocator.com
0
Engin atkvæði
annað
0
Engin atkvæði
 
Samtals atkvæði: 16


Höfundur
bjartman
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Fim 20. Nóv 2008 16:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Mælið þið með einhverju sérstakri DNS þjónustu fyrir Netflix og Hulu?

Pósturaf bjartman » Þri 15. Mar 2016 11:40

Sælir vinir,

Núna var ókeypis DNS þjónustan sem ég var að nota að leggja upp laupana og ég þarf víst að fara að fjárfesta á einhverri slíkri.

Mælið þið með einhverri þjónustu frekar en annarri því það virðist vera aragrúi af þessu. Helsta sem poppaði upp væri flix.is!!

Mælið þið með flix.is ?

kv. Bjartmar




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 958
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Mælið þið með einhverju sérstakri DNS þjónustu fyrir Netflix og Hulu?

Pósturaf arons4 » Þri 15. Mar 2016 12:40

Ef þú notar þetta á tölvu(þaes ekki appi á sjónvarpi eða öðru) þá er smartflix langsniðugasta lausnin.

https://www.smartflix.io/
Færð allt úrvalið úr netflix(ekki bara eitt land í einu)