CES 2016 4K orðið úrelt strax

Skjámynd

Höfundur
Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

CES 2016 4K orðið úrelt strax

Pósturaf Farcry » Fim 07. Jan 2016 17:04

LG will release an 8K TV in the second half of 2016

http://www.flatpanelshd.com/news.php?su ... 1452125336

Spurning um að fara selja íbúðina



Skjámynd

Galaxy
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Þri 30. Jún 2015 19:39
Reputation: 7
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: CES 2016 4K orðið úrelt strax

Pósturaf Galaxy » Fim 07. Jan 2016 22:36

Það er nú varla mikið efni fyrir 4K hvað þá 8K, og sést munurinn eitthvað mikið?



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: CES 2016 4K orðið úrelt strax

Pósturaf Xovius » Fim 07. Jan 2016 23:06

Svoldið eins og að spurja hvort 2tb SSD séu úreltir núna fyrst að 4tb eru að koma á markað...



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Tengdur

Re: CES 2016 4K orðið úrelt strax

Pósturaf svanur08 » Fös 08. Jan 2016 07:18

8K er komið yfir mörkin, þú munt aldrei sitja það nálægt tækinu. það væri eins og að sitja fremst í bíó. Hámark 1.2 metra frá tækinu með 65 tommu til að sjá einhvern mun. Bara bull.

http://www.rtings.com/tv/learn/size-to- ... lationship


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: CES 2016 4K orðið úrelt strax

Pósturaf Tiger » Fös 08. Jan 2016 07:47

svanur08 skrifaði:8K er komið yfir mörkin, þú munt aldrei sitja það nálægt tækinu. það væri eins og að sitja fremst í bíó. Hámark 1.2 metra frá tækinu með 65 tommu til að sjá einhvern mun. Bara bull.

http://www.rtings.com/tv/learn/size-to- ... lationship


Já og einu sinni sagði ákveðin tölvugúrú að umfram 640kb ram væri óþarfi...Og annar merkjur maður innan sama fyrirtækis að fólk myndi aldrei kaupa síma án takka.

Afhverju kaupir fólk 30mega pixla myndavélar í dag þegar 99% myndina fara í mesta lagi á facebook þar sem 2,7megapixla myndavél væri alltaf hágmarkið sem þetta fólk notar?

Þetta heitir bara þróun og þetta mun koma, hvort sem einhver heimasíða segi að það sé þess virði eða ekki.... #justafact :fly



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Tengdur

Re: CES 2016 4K orðið úrelt strax

Pósturaf svanur08 » Fös 08. Jan 2016 07:59

Tiger skrifaði:
svanur08 skrifaði:8K er komið yfir mörkin, þú munt aldrei sitja það nálægt tækinu. það væri eins og að sitja fremst í bíó. Hámark 1.2 metra frá tækinu með 65 tommu til að sjá einhvern mun. Bara bull.

http://www.rtings.com/tv/learn/size-to- ... lationship


Já og einu sinni sagði ákveðin tölvugúrú að umfram 640kb ram væri óþarfi...Og annar merkjur maður innan sama fyrirtækis að fólk myndi aldrei kaupa síma án takka.

Afhverju kaupir fólk 30mega pixla myndavélar í dag þegar 99% myndina fara í mesta lagi á facebook þar sem 2,7megapixla myndavél væri alltaf hágmarkið sem þetta fólk notar?

Þetta heitir bara þróun og þetta mun koma, hvort sem einhver heimasíða segi að það sé þess virði eða ekki.... #justafact :fly


Þá bara kemur það. Það breytir ekki því sem ég sagði.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: CES 2016 4K orðið úrelt strax

Pósturaf JReykdal » Sun 06. Mar 2016 13:56

HDR er næsta stóra þróunin. Ekki 8K.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

slubert
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Þri 10. Maí 2011 18:58
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: CES 2016 4K orðið úrelt strax

Pósturaf slubert » Sun 06. Mar 2016 21:27

Ég er nú frekar hræddari um að þurfa uppfæra heimabíómagnara og önnur tæki þegar þessar nýju superMHL snúrur verða notaðar á tv. :thumbsd



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: CES 2016 4K orðið úrelt strax

Pósturaf DJOli » Sun 06. Mar 2016 21:48

slubert skrifaði:Ég er nú frekar hræddari um að þurfa uppfæra heimabíómagnara og önnur tæki þegar þessar nýju superMHL snúrur verða notaðar á
tv. :thumbsd


Þú hefur hálfrétt fyrir þér.
SuperMHL snúrur koma til með að vera notaðar á nær öll tæki sem tengjast tölvum eða hljómflutningstækjum á einn eða annan hátt.
Þær geta t.d. hlaðið allt að 40w, og styðja upp í 120fps í 8k.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Höfundur
Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: CES 2016 4K orðið úrelt strax

Pósturaf Farcry » Mán 07. Mar 2016 00:30

Svo er spurning með displayport 1.4
http://www.extremetech.com/extreme/2240 ... -c-support