Sælir
Alltaf annað slagið kemur inn í húsið Blue Ray efni á diskum. Sonurinn á PS4 heima hjá sér en ekkert svona tæki er hér.
Hvaða tæki mæla menn með, helst í PC tölvu. Hef í huga að hægt sé að "opna" tækið fyrir landa/svæðis takmörkun eða læsingu.
Er þetta kannski orðið bara alveg úrelt?
Kv. Garri
Blue Ray spilari
Re: Blue Ray spilari
http://tl.is/product/506cb-blu-ray-usb-skrifari-hvitur Þetta er örugglega það sem þú vilt fá þér. Getur einnig fengið sambærilegt tæki í öðrum verslunum.
Getur svo notað til dæmis Cyberlink spilarann, fylgir held ég leyfi með þessum spilara. Lítið mál að gera hann region "free".
Getur svo notað til dæmis Cyberlink spilarann, fylgir held ég leyfi með þessum spilara. Lítið mál að gera hann region "free".
Asus X99 Deluxe - i7 5930K - Corsair Vengeance 32GB DDR4 - Asus Geforce RTX 2080ti - 256GB Samsung 850 Pro - Corsair Obsidian 750D - Corsair AXi860 - 3x Dell Ultrasharp 27" 1440P - EK Custom water cooling
Re: Blue Ray spilari
Á til LG Blu-Ray spilara, svipaður þessum http://www.amazon.com/LG-Internal-UH12N ... B00DVTBM2W, en það þarf þá að kaupa hugbúnað til að spila af honum. Ef þú hefur áhuga, þá getur þú fengið hann á 5.000 krónur.