Útvarpsútsending

Skjámynd

Höfundur
KrissiP
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Útvarpsútsending

Pósturaf KrissiP » Mið 10. Feb 2016 22:26

Jæja kæru Vaktarar, núna vantar mig hjálp ykkar.

Svo er mál með vexti að skólinn hjá mér er alltaf með útvarpsstöð sem er útvörpuð úr skólanum á meðan að vikunni fyrir árshátíðina stendur. Ég var að hjálpa til með þetta í fyrra, en það gekk ekki betur en að við náðum bara að hýsa þetta á skólanetinu og það var nauðsynlegt að vera inn á því til að getað hlustað.
Að því sem mig vantar hjálp með. Hvaða búnað vantar mig til að geta sett þetta í útvarp hjá landsmönnum/má alveg vera streaming service á neitnu, hvar ég get keypt/leigt þetta í þessa 4-5 daga hvernig þetta verður?
Þá fyrir utan tölvu og mixer sem er til staðar.
Allar ábendingar eru vel þegnar þar sem ég er alveg út á þekju með að geta útvarpað þessu.

P.s Veit af þessum leyfum sem þarf að sækja um til að geta byrjað á þessu.

Mbk.


I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Útvarpsútsending

Pósturaf jonsig » Mið 10. Feb 2016 22:36

Fyrsta lagi þarftu að fá leyfi frá fjarskiptastofnun svo þú verðir ekki trackaður og sektaður .

Gætir haft samband við einhvern rafeindavirkja , margir smíða FM sendi til að slaufa lokaáfangan í fjarskiptum . Það eru ákveðnar test tíðnir lausar fyrir fm , en held að þær séu flestar uppteknar .

Gætir íhugað AM útsendingu :D , kosturinn við það er að AM er tiltölulega einfaldur búnaður til að smíða . Jafnvel fyrir semi -klára amatöra .
Giska á að þú verðir ekki trackaður fyrir að nota AM , nema einhver gömul kelling á elliheimilinu hafi ekki skipt um rás í 40ár og þú ert að trufla RUV útsendinguna hennar .



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Útvarpsútsending

Pósturaf Njall_L » Mið 10. Feb 2016 22:53

Fyrst að þú ætlar að nota þetta í takmarkaðan tíma myndi ég halda að einhverskonar streaming service væri hentugra heldur en að senda út útvarpsmerki. Ætli það séu ekki líka fleiri krakkar á skólaaldri sem að hafa beinan aðgang að internetinu frekar en útvarpi. Eftir stutt Googl fann ég nokkrar þjónustur sem að virðast bjóða upp á að þú búir til þína eigin útvarpsstöð sem að aðrir geta hlustað á hvar sem er. Tek það þó fram að ég hef enga persónluega reynslu í þessum málum en þú mátt endilega deila þinni reynslu þegar að þessu er lokið
http://www.radionomy.com/en/static/produce
https://www.airtime.pro/
https://www.wavestreaming.com/solutions ... io-station


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Útvarpsútsending

Pósturaf tdog » Mið 10. Feb 2016 23:51

radio.is ?



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Útvarpsútsending

Pósturaf zetor » Fim 11. Feb 2016 10:20

Ég keypti svona fm kit sendi fyrir 13 árum síðan. Settum saman og smíðum loftnet sirka 1.80cm. Vorum að fá svona 3-4km radius sendikraft. http://www.veronica-kits.co.uk/1wpllkit.htm




mpythonsr
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Þri 25. Mar 2008 17:58
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Útvarpsútsending

Pósturaf mpythonsr » Fim 11. Feb 2016 12:32

Ertu að hugsa um FM útsendingu eða senda út á netinu?


Gott minni, góðir harðir diskar, gott skjákort og góður örgj0rvi. Allt þetta í góðum kassa ásamt
2 viftum og diskóljósum. Allt fengið á lítin pening. þarf eitthvað meira?

Skjámynd

Höfundur
KrissiP
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Útvarpsútsending

Pósturaf KrissiP » Fim 11. Feb 2016 13:33

jonsig skrifaði:Fyrsta lagi þarftu að fá leyfi frá fjarskiptastofnun svo þú verðir ekki trackaður og sektaður .

Þú last ekki allan postinn :crying

Njall_L skrifaði:Fyrst að þú ætlar að nota þetta í takmarkaðan tíma myndi ég halda að einhverskonar streaming service væri hentugra heldur en að senda út útvarpsmerki. Ætli það séu ekki líka fleiri krakkar á skólaaldri sem að hafa beinan aðgang að internetinu frekar en útvarpi. Eftir stutt Googl fann ég nokkrar þjónustur sem að virðast bjóða upp á að þú búir til þína eigin útvarpsstöð sem að aðrir geta hlustað á hvar sem er. Tek það þó fram að ég hef enga persónluega reynslu í þessum málum en þú mátt endilega deila þinni reynslu þegar að þessu er lokið
https://www.airtime.pro/

Ég gerði aðgang að airtime.pro, líst frekar vel á þetta. Heldur flókið samt.

mpythonsr skrifaði:Ertu að hugsa um FM útsendingu eða senda út á netinu?


Eiginlega bara það sem kæmi betur út peningalega séð. Held við munum enda við að nota airtime pro sem var stungið upp á hérna fyrir ofan. Fyrir nokkrum árum var notaður einhver FM sendir sem var alltof hávær og náðist ekki nógu langt svo sú hugmynd var bara grafin. Held það sé líka of langt gengið að panta kit fyrir þessa nokkra daga, þar sem þetta er líka út á landi væri bara fólkið í þorpinu sem gæti hlustað á þetta - sem hefði sennilega voða lítin áhuga á því.


I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Útvarpsútsending

Pósturaf nidur » Fim 11. Feb 2016 14:19

Ég veit að í gamla daga þá var hægt að leigja svona búnað sem var með öllum leyfum ekkert vesen.

Kannski að Exton eða Hljóðx geti svarað þessu.



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Útvarpsútsending

Pósturaf ZiRiuS » Fim 11. Feb 2016 17:29

Mæli með radio.is, hef notað þjónustuna þeirra marg oft, algjörir snillingar og eru með allt til útvarpssendinga.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


mpythonsr
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Þri 25. Mar 2008 17:58
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Útvarpsútsending

Pósturaf mpythonsr » Fim 11. Feb 2016 17:47

Prófaðu sam broadcaster http://www.spacial.com . 30 daga í prufutíma og auðvelt að setja upp. ekki erfitt að læra á þetta forrit.


Gott minni, góðir harðir diskar, gott skjákort og góður örgj0rvi. Allt þetta í góðum kassa ásamt
2 viftum og diskóljósum. Allt fengið á lítin pening. þarf eitthvað meira?