Daginn.
Ekki beinlínis HW spurning, en ég er með Roku 3 og langar að forvitnast hvernig er best að koma sér í áskrift að Hulu.
Ekki mikið mál með Netflix en Hulu stoppar með skilaboðunum "Invalid card. Credit or debit cards must be issued by a U.S. - based institution.".
Einhver leið að komast hjá þessu? Langar ekki mikið til að vera með Apple TV.
Hulu áskrift?
Re: Hulu áskrift?
Hef ekki notað Hulu áður en ég veit að þú getur keypt inneignarkort á netinu. T.d. á eplakort.is.
Re: Hulu áskrift?
Þú átt að geta notað íslenskt kreditkort, það virkar allavega hjá mér.
Ef þú ferð eftir þessum leiðbeiningum http://einstein.is/2012/08/02/notadu-hu ... a-islandi/ þá ætti þetta að virka hjá þér, spurning hvort þú sért að klikka á póstnúmerinu eins og er lýst í skrefi 4?
Ef þú ferð eftir þessum leiðbeiningum http://einstein.is/2012/08/02/notadu-hu ... a-islandi/ þá ætti þetta að virka hjá þér, spurning hvort þú sért að klikka á póstnúmerinu eins og er lýst í skrefi 4?
Re: Hulu áskrift?
teitan skrifaði:Þú átt að geta notað íslenskt kreditkort, það virkar allavega hjá mér.
Ef þú ferð eftir þessum leiðbeiningum http://einstein.is/2012/08/02/notadu-hu ... a-islandi/ þá ætti þetta að virka hjá þér, spurning hvort þú sért að klikka á póstnúmerinu eins og er lýst í skrefi 4?
Takk, en mögulega hefur Hulu breytt kortatékkinu sínu. Búinn að prófa valid US póstnúmer eins og er lýst í skrefi 4, en ég fæ alltaf sömu villuna. Hvenær skráðir þú þig hjá Hulu?
Etv. eru leiðbeiningarnar á einstein.is úreltar - þær eru jú frá 2012.
Síðast breytt af tux á Mið 16. Des 2015 20:57, breytt samtals 1 sinni.
Re: Hulu áskrift?
sxf skrifaði:Hef ekki notað Hulu áður en ég veit að þú getur keypt inneignarkort á netinu. T.d. á eplakort.is.
Takk, ef það er einhver möguleiki þá vil ég helst vera laus við svona inneignarkort.
-
- FanBoy
- Póstar: 778
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Hulu áskrift?
Var einmitt að prófa þetta um daginn og komst ekkert áfram, þannig að ég held bara áfram að vera glæpamaður og netflix notandi með auka 1000ish krónur á mánuði í vasanum
sérkennilegt þegar svona fyritæki vilja ekki peninga
sérkennilegt þegar svona fyritæki vilja ekki peninga
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Re: Hulu áskrift?
Squinchy skrifaði:Var einmitt að prófa þetta um daginn og komst ekkert áfram, þannig að ég held bara áfram að vera glæpamaður og netflix notandi með auka 1000ish krónur á mánuði í vasanum
sérkennilegt þegar svona fyritæki vilja ekki peninga
Ok, gott að þetta er ekki bara ég...
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 252
- Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Hulu áskrift?
sæll
ég er búinn að vera með Hulu í nokkur ár. Hafði aldrei getað notað kreditkortið mitt til að greiða fyrir áskriftina fyrr enn nú nýlega þegar ég fékk nýtt kort frá bankanum mínum. Áður hafði ég notaðhttp://www.buyfrompowerseller.com keypt eitt kort og síðan keypt kóda til að halda áskriftinni.
ég er búinn að vera með Hulu í nokkur ár. Hafði aldrei getað notað kreditkortið mitt til að greiða fyrir áskriftina fyrr enn nú nýlega þegar ég fékk nýtt kort frá bankanum mínum. Áður hafði ég notaðhttp://www.buyfrompowerseller.com keypt eitt kort og síðan keypt kóda til að halda áskriftinni.
Re: Hulu áskrift?
Squinchy skrifaði:Var einmitt að prófa þetta um daginn og komst ekkert áfram, þannig að ég held bara áfram að vera glæpamaður og netflix notandi með auka 1000ish krónur á mánuði í vasanum
sérkennilegt þegar svona fyritæki vilja ekki peninga
Held þeir vilji alveg selja um allan heim. eru bara bundnir regional lögum, og greinilega löghlýðnari en Netflix.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1023
- Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hulu áskrift?
brain skrifaði:Squinchy skrifaði:Var einmitt að prófa þetta um daginn og komst ekkert áfram, þannig að ég held bara áfram að vera glæpamaður og netflix notandi með auka 1000ish krónur á mánuði í vasanum
sérkennilegt þegar svona fyritæki vilja ekki peninga
Held þeir vilji alveg selja um allan heim. eru bara bundnir regional lögum, og greinilega löghlýðnari en Netflix.
Það er afþví að Hulu er í eigu NBC, Fox og Disney-ABC.
Re: Hulu áskrift?
Ég þurfti að breyta um kort þar sem að Íslandsbanki er að hætta með VISA og gefur bara út Mastercard núna... prófaði fyrst að setja inn nýja Mastercard kreditkortið mitt og Hulu vildi ekki samþykkja það. Svo prófaði ég að setja inn Mastercard debetkortið mitt og það flaug í gegn
-
- Nörd
- Póstar: 121
- Skráði sig: Sun 01. Nóv 2015 20:34
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
Re: Hulu áskrift?
ég var ekki að ná að nota fyrirframgreidda vísakortið mitt sem ég nota í alltsaman svo ég keypti gjafakóða og unlockaði nokkra mánuði í einu