Smávægilegur galli í nýjum skjá..

Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Smávægilegur galli í nýjum skjá..

Pósturaf Black » Mið 03. Feb 2016 04:40

Mynd

Ég er að spá í einu,núna er ég mjööög smámunarsamur sem lýsir sér þannig að allt smátt fer frekar mikið í taugarnar á mér t.d hátíðnihljóð ískur í viftum og svona hitt og þetta sem færi ekki í taugarnar á miðlungs jóa :guy
Nema hvað ég keypti mér skjá um helgina fyrir 90k var búinn að nota hann í smá tíma þegar ég tek eftir smá galla í ál rammanum sem er á skjánum,Virkar eins og rispa eða kám en þetta er samt ekki rispa bara eins og álið hafi blandast einhvað ílla á þessum tiltekna stað.Ég hugsaði bara okei ég hlít að geta horft framhjá þessu..En svo er rauninn að þetta fer alveg hrikalega í taugarnar á mér.Hvað ætti maður að gera ætti ég að fara og skila skjánum og er möguleiki á því að skila skjánum? :dissed :?:


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Smávægilegur galli í nýjum skjá..

Pósturaf Hnykill » Mið 03. Feb 2016 05:30

Skella einhverjum góðum límmiða yfir þetta bara ? ..ég stóóór efast um að þetta sé skilgreint sem hönnunargalli. en það sakar ekki að reyna fá nýjan. færð í mesta lagi no can do svar :/ en ég skil þig alveg með smámunasemina. er með hana sjálfur á háu stigi. svona lagað truflar bara því maður er með þetta í hausnum á sér og vill þetta burt ! :)


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Olli
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smávægilegur galli í nýjum skjá..

Pósturaf Olli » Mið 03. Feb 2016 07:43

Svo ættir þú auðvitað að fá að skila 3 daga vöru sem er í upprunalegu ástandi af hvaða ástæðu sem er - verslanir eru bara með misgóða þjónustu hvað skilarétt varðar




sverrirgu
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fim 01. Mar 2012 17:40
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Smávægilegur galli í nýjum skjá..

Pósturaf sverrirgu » Mið 03. Feb 2016 11:02

Annars er bara að fara með þetta alla leið ef þú ert ósáttur og færð ekki að skila/skipta af einhverjum ástæðum. :happy

https://www.ns.is/is/content/arsskyrsla ... nar-2015-0