Headset fyrir "30K" Budget


Höfundur
theelf
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mið 27. Ágú 2014 21:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Headset fyrir "30K" Budget

Pósturaf theelf » Fim 28. Jan 2016 22:06

Sælirnú Vaktarar.

Hvaða headset mæliði með fyrir "30"K Budget ?

Hef eh verið að skoða þetta létt, en er skelfilegur þegar það kemur að finna gott headset fyrir gott verð.
Eins og staðan er núna er ég mest að spegulera í þessum. http://tl.is/product/siberia-elite-prism-hvit-heyrnartol-m-mic En hef enga reynslu af SteelSeries vörunum.

Ef þið eruð með góðar reynslur af eh flottum headsetum væri tips endilega þegið :))

Mbk TheElf.


Intel(R) Core(TM) i5-4670K CPU @ 3.40GHz - AMD Radeon r9 280x x2 SLI -
Gigabyte Z97X Gaming 7 - 16GB Corsair 1600mhz DDR3

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Headset fyrir "30K" Budget

Pósturaf mercury » Fim 28. Jan 2016 22:25

Margir mæla med sennheiser game zero eda game one
Eg er samt hrifnari af almennilegum tolum med td modmic.




baldurgauti
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2015 03:01
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Headset fyrir "30K" Budget

Pósturaf baldurgauti » Fös 29. Jan 2016 00:12

Reyndu að forðast "gaming" vörur ef þú ert að leita þér að hágæða hljóði, þessi "gaming" headset eru með surround sound sem er í raun eina ástæðan til þess að taka þau framm yfir annað, pfaff eru með mjög góð sennheiser headset sem ég mæli með að þú skoðir




Höfundur
theelf
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mið 27. Ágú 2014 21:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Headset fyrir "30K" Budget

Pósturaf theelf » Fös 29. Jan 2016 02:28

Þakkir , skal kikja á þessi Seinheiser tól :)


Intel(R) Core(TM) i5-4670K CPU @ 3.40GHz - AMD Radeon r9 280x x2 SLI -
Gigabyte Z97X Gaming 7 - 16GB Corsair 1600mhz DDR3