Raspberry Pi 2 - Netflix

Skjámynd

Höfundur
Stufsi
Nörd
Póstar: 119
Skráði sig: Sun 22. Apr 2012 20:30
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Raspberry Pi 2 - Netflix

Pósturaf Stufsi » Mán 18. Jan 2016 14:16

Fékk loksins netflix til að virka á Raspberry Pi 2(Raspbian Jessie)
Mynd
Verst bara hvað það er ekkert hægt að horfa á þetta þar sem Chrome er svo þungt í keyrslu að þetta höktir bara. Enn þetta er eithvað og miðast þá eithvað áfram.
Einhver annar hér sem hefur fengið Netflix til að virka í Raspberry Pi 2?


Borðtölva --> CoolerMaster Silencio 550 | Asus P8Z77-V LX | I5 3330 3.0 ghz | Geil 8GB vinnsluminni 1600 MHZ | PNY 660 GTX 2gb | Coolermaster 212 EVO | 600W corsair |
Fartölva --> Lenova E530 | I7-3632QM 2.20GHZ | 8GB RAM | LENOVO 3259MAG(Motherboard) | 2048MB NVIDIA GeForce GT 635M | 1TB drive | 14,9GB SSD


pegasus
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Sun 19. Ágú 2012 00:09
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 2 - Netflix

Pósturaf pegasus » Mán 18. Jan 2016 17:25

Chromium er mjög þungur vafri fyrir RPi2. Kemur eitthvað í veg fyrir að nota Epiphany (default vafrann í Rasbian)?



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 2 - Netflix

Pósturaf Revenant » Mán 18. Jan 2016 19:00

Að öllum líkindum er hardware acceleration á gpu-inn ekki virkt í chromium (eða ekki til staðar) og þessvegna er allt render-aði í software-i (og þar með höktir myndin).




slapi
Gúrú
Póstar: 575
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 2 - Netflix

Pósturaf slapi » Mán 18. Jan 2016 19:37

Án þess að ég sé nokkuð búinn að googla það eða skoða það ánokkur hátt , er ekki hægt að henda Android á þetta og nýta sér þá native netflix app?



Skjámynd

Höfundur
Stufsi
Nörd
Póstar: 119
Skráði sig: Sun 22. Apr 2012 20:30
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 2 - Netflix

Pósturaf Stufsi » Mið 20. Jan 2016 08:51

slapi skrifaði:Án þess að ég sé nokkuð búinn að googla það eða skoða það ánokkur hátt , er ekki hægt að henda Android á þetta og nýta sér þá native netflix app?


Nei netflix virkar víst ekki á Android í Raspberry Pi 2


Borðtölva --> CoolerMaster Silencio 550 | Asus P8Z77-V LX | I5 3330 3.0 ghz | Geil 8GB vinnsluminni 1600 MHZ | PNY 660 GTX 2gb | Coolermaster 212 EVO | 600W corsair |
Fartölva --> Lenova E530 | I7-3632QM 2.20GHZ | 8GB RAM | LENOVO 3259MAG(Motherboard) | 2048MB NVIDIA GeForce GT 635M | 1TB drive | 14,9GB SSD