Er í vandræðum með hljóð úr hdd sem heyrast í headphone tenginu framaná. Er með harða diskinn í hot swap sleða í stað geisladrifs svo tengið er alveg við diskinn og ég vill helst ekki færa hann.
Var þessvegna að pæla í einhverskonar utanáliggjandi hljóðkorti. Má alls ekki vera of dýrt apparat og þarf ekki að gera neitt fancy. Þarf bara að losna við öll hljóð sem tölvan gæti myndað og blæða yfir í headphone tengið.
Veit lítið sem ekkert varðandi svona græjur og er í vandræðum með að finna verslanir með eithvað úrval. Vanntar líka að vita hvort usb tengi framan á myndi leiða svona hljóð eins og jack tengið gerir, þar sem þau eru á saman staðnum.
Ef einhver veit um lausn við þessu þá verð ég kátur kappi.
Hjálp með utanáliggjandi hljóðkort
Hjálp með utanáliggjandi hljóðkort
|-Evolv X-|-Asus Z370 Gaming-|-i7 8700k-|-Noctua NH D15-|-2x8GB Vengeance 3200MHz-|-SuperNova 750 B2-|-Asus GTX 1080 Strix-|
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með utanáliggjandi hljóðkort
Ef ég skil þetta rétt þá er HDD að hafa áhrif á audio snúru sem flytur soundið í heyrnatólin þín.
Best væri að upgrade´a snúruna, en það er kannski ekki fyrir hvern sem er . USB dac ætti að nægja í verkefnið þeir eru ekkert dýrir .
já groundloopa nýtir sér usb snúrur , eins og svo margt annað t.d. . En það er ekki málið í þessu tilfelli hjá þér.
Best væri að upgrade´a snúruna, en það er kannski ekki fyrir hvern sem er . USB dac ætti að nægja í verkefnið þeir eru ekkert dýrir .
já groundloopa nýtir sér usb snúrur , eins og svo margt annað t.d. . En það er ekki málið í þessu tilfelli hjá þér.
Re: Hjálp með utanáliggjandi hljóðkort
Glæsilegt takk fyrir upplýsingarnar, held ég splæsi í eitt þannig stykki.
Er einhver sem veit hvar er best að versla sér svona usb dac? er í smá vandræðum að finna þetta í þessum helstu verslunum.
Edit- Er þetta eithvað sem myndi leysa vandamálið? http://att.is/product/manhattan-usb-hljodkort
Er einhver sem veit hvar er best að versla sér svona usb dac? er í smá vandræðum að finna þetta í þessum helstu verslunum.
Edit- Er þetta eithvað sem myndi leysa vandamálið? http://att.is/product/manhattan-usb-hljodkort
|-Evolv X-|-Asus Z370 Gaming-|-i7 8700k-|-Noctua NH D15-|-2x8GB Vengeance 3200MHz-|-SuperNova 750 B2-|-Asus GTX 1080 Strix-|
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með utanáliggjandi hljóðkort
Myndi skoða Fiio hjá Ormsson.
Fiio E10K Olympus 2 ætti að vera nokkuð solid.
Fiio E10K Olympus 2 ætti að vera nokkuð solid.
Re: Hjálp með utanáliggjandi hljóðkort
Brilliant maður. Skoðaði smá youtube review og þetta er geggjuð græja. Aðeins dýrari en ég hafði í huga en ég læt mig hafa það
Takk báðir fyrir hjálpina!
Takk báðir fyrir hjálpina!
|-Evolv X-|-Asus Z370 Gaming-|-i7 8700k-|-Noctua NH D15-|-2x8GB Vengeance 3200MHz-|-SuperNova 750 B2-|-Asus GTX 1080 Strix-|