Val á sjónvarpstæki - 3 tæki sem komatil greina


Höfundur
iceair217
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Val á sjónvarpstæki - 3 tæki sem komatil greina

Pósturaf iceair217 » Mið 13. Jan 2016 21:36

Sælir

Mig langar að vita hvaða tæki af þessum vaktin myndi mæla með.

Öll kosta þau 240 þúsund (Samsung tækið ekki á tilboði)

Philips > http://sm.is/product/55-uhd-smart-andro ... sa-2015-16
LG > http://sm.is/product/58-suhd-sjonvarparp
Samsung > http://www.elko.is/elko/is/vorur/Sjonvo ... 005XXE.ecp

LG er besta notendaviðmótið og flottasta svarta litinn, Samsung er eina tækið með 200hz og ágætt notendaviðmót og Philips er með ambilight sem ég veit ekki hvað mér finnst um.

Ég er hálf áttavilltur að velja á milli þessara tækja. Hvaða tæki mælið þið með?



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Val á sjónvarpstæki - 3 tæki sem komatil greina

Pósturaf svanur08 » Mið 13. Jan 2016 21:53

Samsung myndi ég taka svo LG og aldrei Philips það er crap.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Jonssi89
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Fös 16. Jan 2015 23:57
Reputation: 13
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Val á sjónvarpstæki - 3 tæki sem komatil greina

Pósturaf Jonssi89 » Mið 13. Jan 2016 21:55

Samsung


i7 8700K - H100i GTX - Asus Z370-A Prime - GTX 1080 STRIX - Corsair Vengeance 16GB 2400mhz DDR4 - Samsung 970 EVO+ 250GB NVMe - Samsung 850 Pro 512GB - 4TB HDD - Corsair RM1000 - Corsair Obsidian 450D - 34" LG 34UC87M-B - Logitech G9x - Logitech Z623


Höfundur
iceair217
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á sjónvarpstæki - 3 tæki sem komatil greina

Pósturaf iceair217 » Mið 13. Jan 2016 22:06

Afhverju Samsung tækið fram yfir LG'?

Ég er sammála að Philips er síðsti kosturinn af þessum þremur en gæti trúað að þetta ambilight gæti verið óttalea sniðugt.

Hver er galdurinn við að finna alvöru review af sjónvarpstækjunum á netinu. Eru þessi tæki með önnur model no á öðrum markaðssvæðum eing og í UK eða USA. Ég virðist aðeins finna einhverjar El Giganten síður þar sem kannski einn hefur gefið tækinu stjörnu.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Val á sjónvarpstæki - 3 tæki sem komatil greina

Pósturaf svanur08 » Mið 13. Jan 2016 22:16

Sama Samsung bara minna tæki ---> http://www.hdtvtest.co.uk/news/ue48ju70 ... 274187.htm

Sama Samsung bara stærra tæki ---> https://www.avforums.com/review/samsung ... view.11276


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Val á sjónvarpstæki - 3 tæki sem komatil greina

Pósturaf Tiger » Mið 13. Jan 2016 23:19

svanur08 skrifaði:Samsung myndi ég taka svo LG og aldrei Philips það er crap.


Þetta Philips hatur þitt er eiginlega farið að missa marks og farið að hljóma eins og histería frekar en eitthvað annað. Hef séð þessa pósta frá þér reglulega og ef Philips væri crapp í gegn þá væri það ekki þar sem það er í dag. Þetta er eins og að eiga BMW og segja Benz er crap......afþvíbara :no

Sorry OP þetta off topic...... En farðu bara með uppáhalds BluRay myndina þína á þessa staði og fáðu að sjá öll og dæmdu svo bara. Þú verður ekki svikinn af neinu af þessum tækjum, spurning um smekk og hverju fólk leitar að.




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Val á sjónvarpstæki - 3 tæki sem komatil greina

Pósturaf Tesy » Mið 13. Jan 2016 23:28

Þetta eru mjög svipuð tæki.. Verður eiginlega að fara sjálfur að skoða og sjá hvað þér lýst best á. Þú verður örugglega sáttur sama hvað af þessum 3 þú velur tbh.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Val á sjónvarpstæki - 3 tæki sem komatil greina

Pósturaf svanur08 » Mið 13. Jan 2016 23:58

Tiger skrifaði:
svanur08 skrifaði:Samsung myndi ég taka svo LG og aldrei Philips það er crap.


Þetta Philips hatur þitt er eiginlega farið að missa marks og farið að hljóma eins og histería frekar en eitthvað annað. Hef séð þessa pósta frá þér reglulega og ef Philips væri crapp í gegn þá væri það ekki þar sem það er í dag. Þetta er eins og að eiga BMW og segja Benz er crap......afþvíbara :no

Sorry OP þetta off topic...... En farðu bara með uppáhalds BluRay myndina þína á þessa staði og fáðu að sjá öll og dæmdu svo bara. Þú verður ekki svikinn af neinu af þessum tækjum, spurning um smekk og hverju fólk leitar að.


Má ég ekki hafa mína skoðun í friði á Philips? Hann er að spurja hverju við mælum með og ég mæli ekki með Philips.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


tonitittur
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Lau 17. Okt 2015 09:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á sjónvarpstæki - 3 tæki sem komatil greina

Pósturaf tonitittur » Fim 14. Jan 2016 07:47

myndi alla daga taka lg tækið bara útaf því það er 3" stærra :)




ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Val á sjónvarpstæki - 3 tæki sem komatil greina

Pósturaf ColdIce » Fim 14. Jan 2016 11:33

Philips, vegna þess að það hefur reynst mér langbest af þessum merkjum.
Þetta amiblight dæmi er líka verulega þægilegt fyrir augun ef maður er að stara lengi á sjónvarpið.


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Val á sjónvarpstæki - 3 tæki sem komatil greina

Pósturaf valdij » Fim 14. Jan 2016 14:49

svanur08 skrifaði:Samsung myndi ég taka svo LG og aldrei Philips það er crap.


Sama hér.



Skjámynd

valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Val á sjónvarpstæki - 3 tæki sem komatil greina

Pósturaf valdij » Fim 14. Jan 2016 14:51

Tiger skrifaði:
svanur08 skrifaði:Samsung myndi ég taka svo LG og aldrei Philips það er crap.


Þetta Philips hatur þitt er eiginlega farið að missa marks og farið að hljóma eins og histería frekar en eitthvað annað. Hef séð þessa pósta frá þér reglulega og ef Philips væri crapp í gegn þá væri það ekki þar sem það er í dag. Þetta er eins og að eiga BMW og segja Benz er crap......afþvíbara :no

Sorry OP þetta off topic...... En farðu bara með uppáhalds BluRay myndina þína á þessa staði og fáðu að sjá öll og dæmdu svo bara. Þú verður ekki svikinn af neinu af þessum tækjum, spurning um smekk og hverju fólk leitar að.


Með 3 Philips tæki og tengdafjölskyldan eitt þá hef ég töluverða reynslu í að segja að fyrir sama pening myndi ég nánast alltaf taka eitthvað annað tæki umfram Philips.

[edit] Gleymdi að taka fram að það nýjasta reyndar orðið rúmlega 2-3 ára gamalt þannig vel hugsanlegt þeir hafa bætt sig töluvert frá því sem var.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Val á sjónvarpstæki - 3 tæki sem komatil greina

Pósturaf svanur08 » Fim 14. Jan 2016 16:25

Sony og Panasonic eru líka flott tæki.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Val á sjónvarpstæki - 3 tæki sem komatil greina

Pósturaf DJOli » Fim 14. Jan 2016 16:55

Philips hafa ekki bætt sig að mínu mati.
94 áttu foreldrar mínir 36" philips sjónvarp risastóran 4:3 hlunk
Eftir 2-3 fokdýrarar viðgerðir var ákveðið að henda því árið 2000, og þá skipt yfir í Jvc tæki sem entist þangað til foreldrar mínir uppfærðu í lcd sjónvarp, ríflega 10 árum seinna.
Það tæki er Toshiba eitthvað, og glímir við gallaðann hljóðkubb, sem pabbi vildi aldrei viðurkenna að væri sjónvarpinu að kenna.
https://www.youtube.com/watch?v=J38Fl-hKxak (Myndband af sömu bilun, það fer að bera á þessu rétt eftir 1:30)

Árið 2011 keypti ég mér 40" Philips LED tæki sem ég var alveg rosalega ánægður með, þó að ég hafi ekki fengið að eiga það í nema rétt tæplega tvö ár þar sem það var skemmt fyrir mér. En það sem var farið að bera á var hvítur kassi "This TV will shut down in x (niðurteljari) if no buttons are pressed".

Núna seint 2015 keypti ég mér aftur Philips tæki, en fyrir valinu varð 58" 4k tæki sem kostaði rétt tæpar 200.000.
í 4k er sirka 400ms input lag, en í full hd er sirka 50-100ms input lag, sem er svosem viðráðanlegt, en það veldur því að í 4k þarf ég að seinka öllu hljóði svo að það passi við sjónvarpið.

Hérna eru tvö myndbönd (sem ég tók sjálfur upp) sem sýna hvernig 58" 4k Philips sjónvarpið mitt stendur sig.
https://www.youtube.com/watch?v=R3eEFv4wRGE
https://www.youtube.com/watch?v=fo7RF8wZAto

Ég hef ekki sent það til baka vegna þess að
1. Ég hef ekki verið að nenna því og
2. Ég hef lúmskan grun um að það séu fleiri gallar í því sem falla innan ábyrgðar.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Val á sjónvarpstæki - 3 tæki sem komatil greina

Pósturaf svanur08 » Fim 14. Jan 2016 17:02

Mamma og pabbi eiga Philips, menu systemið er slow og leiðinlegt, hljóðið dettur oft út í nokkrar sec, vinur minn átti philips tæki og kassinn utan um það titraði þegar það var pínu hækkað í því hann gafst upp á þessu merki á endanum.Annar vinur minn á líka Philips og allskonar vesen á hans tæki. Svo þarf maður alltaf að miða fjarstýringunni vel á tækið svo hún virki, er sjálfur með Panasonic og get snúið fjarstýringunni öfugt samt virkar hún á tækið.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Höfundur
iceair217
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á sjónvarpstæki - 3 tæki sem komatil greina

Pósturaf iceair217 » Fim 14. Jan 2016 17:19

Takk fyrir svörin.

Ég held að ég hallast meir að LG tækinu á þessu augnabliki aðallega útaf stýrikerfinu og svarta litnum Hver er galdurinn við að finna gott review um tækin á ensku? Hef ekki séð almennilegt review um LG tækið.

Það pirrar mig líka að Samsung tækið sé ekki á tilboði :)



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Val á sjónvarpstæki - 3 tæki sem komatil greina

Pósturaf svanur08 » Fim 14. Jan 2016 17:23

LG tækin eru alls ekki slæm, bara alltof fá reviews um þau.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR