Einhver hér með góða þekkingu á 65 tommu tækjunum og hvað skuli forðast?


Höfundur
stankonia
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Fim 29. Jan 2009 23:59
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Einhver hér með góða þekkingu á 65 tommu tækjunum og hvað skuli forðast?

Pósturaf stankonia » Lau 09. Jan 2016 01:13

daginn

Tengdó er semsagt að fara kaupa sér 65 tommu tæki í stóru stofuna hjá sér. Ég er búinn að fara í þessar helstu búðir og skoða þetta og sé bara engan mun og hef ekki vit á þessu. Er eitthvað sérstakt sem þarf að forðast hér eða eru menn með reynslu af tækjum í þessari stærð sem þið mælið með? Verðið má alveg fara upp í 500þús og ég hugsa að hann vilji ekki hafa það bogið.

Hér eru linkar á tvö tæki sem okkur leyst vel á, panasonic cx800 tæki og svosamsung 7500.
http://ht.is/product/65-ultra-hd-smart-sjonvarp
http://ormsson.is/vorur/9056/

endilega ef þið gætuð aðstoðað þá væri það virkilega vel þegið.

kv. Karl



Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 476
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Einhver hér með góða þekkingu á 65 tommu tækjunum og hvað skuli forðast?

Pósturaf stefhauk » Lau 09. Jan 2016 12:03

Er ekki Philips og samsung tæki í 4k alltaf solid.



Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Einhver hér með góða þekkingu á 65 tommu tækjunum og hvað skuli forðast?

Pósturaf hjalti8 » Lau 09. Jan 2016 12:34

ef þú berð saman þessi 2 tæki þá fer þetta mikið eftir því hvort þú villt IPS panel eða VA panel. Ég er nokkuð viss um að panasonic tækið er með IPS panel á meðan samsung tækið er með VA panel.

Samsung tækið er þá með ágætis contrast ratio og ágætis head-on myndgæði en léleg viewing angles, þannig að ef þú situr langt frá miðjunni þá versna gæðin.

Panasonic tækið er hins vegar með lélegan contrast og léleg head-on myndgæði en með ágætis viewing angles, þannig ef þú horfir á það langt frá miðjunni þá lookar það sennilega betur en samsung tækið við sömu aðstæður.

Bæði tæki hafa sína kosti og galla og eru töluvert mismunandi.


EDIT:
ef þú vill "best of both worlds" þá getur þú hoppað á þetta, kostar ekki nema 900k :happy
þetta tæki er miklu betra en hin 2 en hefur samt sína galla líka

EDIT2:
strikaði yfir það sem var líklegast vitlaust hjá mér
Síðast breytt af hjalti8 á Lau 09. Jan 2016 19:10, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2572
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 125
Staða: Tengdur

Re: Einhver hér með góða þekkingu á 65 tommu tækjunum og hvað skuli forðast?

Pósturaf svanur08 » Lau 09. Jan 2016 12:45

Nýju Panasonic eru komin með VA panel.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Einhver hér með góða þekkingu á 65 tommu tækjunum og hvað skuli forðast?

Pósturaf Farcry » Lau 09. Jan 2016 13:36

Bæði þessi tæki hafa fengið góða dóma, langbest að mætta á staðin og meta þau sjálfur



Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Einhver hér með góða þekkingu á 65 tommu tækjunum og hvað skuli forðast?

Pósturaf hjalti8 » Lau 09. Jan 2016 14:36

svanur08 skrifaði:Nýju Panasonic eru komin með VA panel.


á ht.is síðunni stendur "IPS Brilliant Contrast" undir 65" CX800E tækinu. En það er sennilega rangt hjá þeim(copy-paste villa?) og rétt hjá þér því ég get ekki fundið þetta á official síðunni þeirra.

EDIT:
maður þarf bara að spurja ht að því, vegna þess að þeir voru oft með einhverjar sérstakar útgáfur(með allt öðrum panel) af tækjunum(með öðrum endastaf í týpunúmerinu) sem voru review-uð erlendis.
Síðast breytt af hjalti8 á Lau 09. Jan 2016 14:43, breytt samtals 1 sinni.




jonmar90
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Þri 26. Feb 2013 08:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Einhver hér með góða þekkingu á 65 tommu tækjunum og hvað skuli forðast?

Pósturaf jonmar90 » Lau 09. Jan 2016 16:09

Ég var að versla svona panasonic tæki, það er VA panel á því og þar af leiðandi frekar narrow veiwing angle




Höfundur
stankonia
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Fim 29. Jan 2009 23:59
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Einhver hér með góða þekkingu á 65 tommu tækjunum og hvað skuli forðast?

Pósturaf stankonia » Lau 09. Jan 2016 23:48

ertu ánægður með það?




jonmar90
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Þri 26. Feb 2013 08:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Einhver hér með góða þekkingu á 65 tommu tækjunum og hvað skuli forðast?

Pósturaf jonmar90 » Mán 11. Jan 2016 17:19

Þetta er hrikalega flott tæki, en ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá er ég ekki 100% sáttur miðað við verð og að þetta á að vera high end tæki




Höfundur
stankonia
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Fim 29. Jan 2009 23:59
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Einhver hér með góða þekkingu á 65 tommu tækjunum og hvað skuli forðast?

Pósturaf stankonia » Þri 12. Jan 2016 00:08

Takk fyrir svörin. Þetta eru allt ágætis tæki sýnist mér, finnst þó skrítið að það sé ekki hægt að fá nánast gallalaust tæki þegar maður er að punga út 400þúsund kalli fyrir high end tæki.

kv. Kalli




starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Einhver hér með góða þekkingu á 65 tommu tækjunum og hvað skuli forðast?

Pósturaf starionturbo » Þri 12. Jan 2016 12:12

http://www.rtings.com/tv/reviews/by-typ ... d-uhd/best

Samsung, LG og Sony með bestu panelana at the moment, ef þú vilt eitthvað sem eldist vel tekuru Sony því þeir eru með Android TV, sem fær uppfærslur mjög reglulega.

Ég er sjálfur með 55" X850, ein rafmagnssnúra og allt annað í gegnum WiFi, Netflix, Plex, RÚV og Stöð 2


Foobar

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2572
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 125
Staða: Tengdur

Re: Einhver hér með góða þekkingu á 65 tommu tækjunum og hvað skuli forðast?

Pósturaf svanur08 » Þri 12. Jan 2016 13:22

LCD pappamyndgæðin verða aldrei nógu góð vegna baklýsingu. Ef þú vilt nánast fullkomið tæki ferðu yfir í OLED.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Einhver hér með góða þekkingu á 65 tommu tækjunum og hvað skuli forðast?

Pósturaf starionturbo » Þri 12. Jan 2016 16:31

Það er bara smekks atriði. http://www.cnet.com/news/led-lcd-vs-oled/

LED tækin fara bráðum að sjást í 4000 nit http://www.engadget.com/2016/01/09/sony ... ter-drive/


Foobar

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2572
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 125
Staða: Tengdur

Re: Einhver hér með góða þekkingu á 65 tommu tækjunum og hvað skuli forðast?

Pósturaf svanur08 » Þri 12. Jan 2016 16:47

Ég er með Plasma og ætla aldrei í LCD/LED, mitt næsta tæki verður OLED.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Höfundur
stankonia
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Fim 29. Jan 2009 23:59
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Einhver hér með góða þekkingu á 65 tommu tækjunum og hvað skuli forðast?

Pósturaf stankonia » Fim 14. Jan 2016 21:31

Enduðum á að taka 55 tommu samsung 9005, takk fyrir aðstoðina.




NumerusX
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Mið 11. Des 2013 21:36
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Einhver hér með góða þekkingu á 65 tommu tækjunum og hvað skuli forðast?

Pósturaf NumerusX » Fim 14. Jan 2016 23:37

Búinn að eiga bæði 4k tæki frá samsung meðal annars fullHD. Haltu þér frá Samsung þegar það kemur að sjónvörpum en skoðaðu Sony tæki alltaf miklu betri.
Sony-sjónvörp eru betri
Samsung-símar eru betri

Mín reynsla!!




Höfundur
stankonia
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Fim 29. Jan 2009 23:59
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Einhver hér með góða þekkingu á 65 tommu tækjunum og hvað skuli forðast?

Pósturaf stankonia » Fös 15. Jan 2016 02:27

Betri en 9000 línan? Finnst sú lína fá topp dóma allstaðar. En við erum mjög ánægðir, topptæki