Bestu gym wireless heyrnartólin


Höfundur
yamms
has spoken...
Póstar: 177
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 23:18
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Bestu gym wireless heyrnartólin

Pósturaf yamms » Þri 22. Des 2015 12:56

Sælir...

Hvaða dóti mæliði með?

Prófaði þessi, get fengið þau á rétt um >10k en fannst soundið ekki alveg nógu gott.
http://www.amazon.co.uk/Plantronics-Bac ... nes+-+Blue

Hefur einhver reynslu af jaybird bluebuds dótinu sem fæst t.d. í elko?
http://www.elko.is/elko/is/vorur/%C3%9E ... -_Hvit.ecp

Eða eruði með einhver önnur sem eru góð? Vill hafa þetta þráðlaust og lítið, þ.e. alls ekki stór yfir eyrun




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Bestu gym wireless heyrnartólin

Pósturaf AntiTrust » Þri 22. Des 2015 14:45

Ég er með Jaybird X2 og er mjöööög sáttur. Góð rafhlöðuending og mjög fínt sound. Hef ekki prufað X svo ég veit ekki hvernig þau eru gegn X2, en mér skilst að munurinn sé minute.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Bestu gym wireless heyrnartólin

Pósturaf Frost » Þri 22. Des 2015 15:15

Ég á fyrstu gerðina af Jaybirds og ég virkilega sáttur með þau. Bestu heyrnatól sem ég hef notað í ræktinni.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Televisionary
FanBoy
Póstar: 704
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 122
Staða: Ótengdur

Re: Bestu gym wireless heyrnartólin

Pósturaf Televisionary » Þri 22. Des 2015 23:08

Ég er með svona frá Sony sjá link að neðan. Þau eru mjög góð, ljómandi hljómur. Það eina sem pirrar mig eilítið er að ég væri til í ögn hærra volume úr þeim.

http://www.amazon.co.uk/Electronics-Son ... EZA8WDQ950