Hvernig/hvar kaupa menn Roku


Höfundur
codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 342
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Hvernig/hvar kaupa menn Roku

Pósturaf codec » Lau 11. Apr 2015 00:42

Titillin segir allt, hvar og hvernig eru menn að kaupa roku og skiptir það máli t.d. í sambandi við þjónustuframboð í tækinu?



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig/hvar kaupa menn Roku

Pósturaf Tiger » Þri 10. Nóv 2015 17:07

Er Roku 4 hvergi selt hér?



Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig/hvar kaupa menn Roku

Pósturaf Zorky » Þri 10. Nóv 2015 17:54

ég keyfti mitt roku 4 á ebay á 170 dollara, það er með universal powersupply þarft bara usa-eu millistykki á klóna, ef þú með usa dns þá er með allt sem er í boði á roku tækinu til staðar fyrir þig.



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig/hvar kaupa menn Roku

Pósturaf BugsyB » Þri 10. Nóv 2015 18:12

netflix á roku er með hardcoðað 8.8.8.8 í dns - allavegana á roku 3- er það búið að breytast á roku 4


Símvirki.

Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig/hvar kaupa menn Roku

Pósturaf Zorky » Þri 10. Nóv 2015 18:14

Hmm ég hélt að það væri sama og á roku 2 er ekki kominn með tækið það var mér allavega sagt á ebay....vona það virki lol



Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig/hvar kaupa menn Roku

Pósturaf Zorky » Þri 10. Nóv 2015 18:15





ljónið
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Fim 14. Nóv 2013 19:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig/hvar kaupa menn Roku

Pósturaf ljónið » Fös 13. Nóv 2015 16:58

Á Roku 3 sem er algjör snilld sérstaklega fjarstýring/headsett fídusinn fyrir krakkana.
Best er að kaupa Roku 4 í USA og er hann á 130$.

Zorky. Þú verður að gera þetta á routernum. Það er ekki hægt að látta inn DNS á Roku sjálfum. Þetta er eitthvað leyfis mál kjaftæði.
Sma vesen að láta þetta virka en eftir það no problem

Er að fara að kaupa Roku 4 vegna 4k upplausnar þar sem ég er með Samsung 9005 4k sjónvarp


i7 4770K 3.5GHz ASRock Z87 OC FORMULA AMD HD 5870 ARCTIC Accelero Twin Turbo II - Corsair Dominator Platinum 16GB PC3-15000 - Corsair H100i - Tacens Radix V 1050W - Samsung 850pro 128GB - Antec P280 - Pioneer BDR-2208 -Asus PA248Q - Qnap 219p NAS 2*2TB RED - Asus RT-AC66U - Asus RT-N16 - Asus WL-500W - Asus PCE-AC68 - Dvico 6500A 1*WD RE 3 TB - Roku Ultra Samsung UE55JS9005Q

Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig/hvar kaupa menn Roku

Pósturaf Zpand3x » Fös 13. Nóv 2015 19:00

Hef ekki prufað að panta þaðan en var að heyra að Target eru farnir að senda internationally og þeir eru með Roku http://intl.target.com/c/streaming-devi ... 65090|null


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1

Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig/hvar kaupa menn Roku

Pósturaf Zorky » Mán 23. Nóv 2015 18:38

ég var að fá roku 4 og það er bara 110-120 volt ekki universal eins og á roku 2



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig/hvar kaupa menn Roku

Pósturaf Oak » Mán 23. Nóv 2015 23:46

http://www.computer.is/is/product/spenn ... psupeu1000

Leiðinlegt að þurfa að redda sér svona en þessi ætti að ganga fyrir þig.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig/hvar kaupa menn Roku

Pósturaf Zorky » Þri 24. Nóv 2015 01:00

Oak skrifaði:http://www.computer.is/is/product/spennugjafi-universal-3-12v-dc-1a-psupeu1000

Leiðinlegt að þurfa að redda sér svona en þessi ætti að ganga fyrir þig.


Takk fyrir ætla checka á þessu :)



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig/hvar kaupa menn Roku

Pósturaf BugsyB » Þri 24. Nóv 2015 01:43

Er ekki universal powersupply á roku 4 - hvaða bull er það - hélt að allir power adapterar væru universal í dag.


Símvirki.

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1016
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig/hvar kaupa menn Roku

Pósturaf Jón Ragnar » Þri 24. Nóv 2015 08:40

Það er semi dealbreaker ef það er ekki universal á Roku4. Hafði planað að kaupa það sem fyrst. Er með Roku Stick og Roku 3 og þetta er snilldar apparöt :)



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video