hærri endurnýjunartíðni með baklýsingu :-K


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

hærri endurnýjunartíðni með baklýsingu :-K

Pósturaf littli-Jake » Sun 08. Nóv 2015 15:10

Var að skoða sjónvörp á Elko.is (voðalega er ég farinn að spamma spjaldborðið hérna með þessum sjónvarpspælingum mínum)
Tók eftir í lýsingunni á þessu tæki hérna að þeir tala um 100Hz panel en 200 hz með baklýsingunni.
Nú er ég tæplega expert í sjónvörum en finst þetta hljóma svoltið eins og rugl.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: hærri endurnýjunartíðni með baklýsingu :-K

Pósturaf axyne » Mán 09. Nóv 2015 09:13

Öll LCD tæki eru með/þurfa baklýsingu, Líka LCD(LED) tækin sem eru einfaldlega LCD tæki með LED baklýsingu.
Með LED baklýsingu er líklega hægt að strobe-a baklýsinguna og með einhverju software trickum ná framm hærri endurnýjunartíðni.


Electronic and Computer Engineer


machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: hærri endurnýjunartíðni með baklýsingu :-K

Pósturaf machinefart » Mán 09. Nóv 2015 09:29

"með baklýsingu" þýðir bara við teljum tíðnina á henni líka með, það er í raun heiðarlegt að taka þetta fram í 2 tölum því framleiðandi er alveg eins vís að segja bara þá hærri - eða er þetta rangt hjá mér?



Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hærri endurnýjunartíðni með baklýsingu :-K

Pósturaf hjalti8 » Mán 09. Nóv 2015 11:16

Að segja að baklýsing á eh tæki er þetta mörg hz segir manni ekki mikið. Ef þú villt viti hvaða áhrif baklýsing hefur á myndina lestu þig þá til um "backlight stobing" og hvaða áhrif það hefur á "eye tracking motion blur". Mikið til um þetta á blurbusters.com. Getur líka tjekkað á testufo.com.

líka góðar myndir hérna í efsta svarinu neðarlega á síðunni. ATH að þessar myndir eru ekki teknar með stationary myndavél heldur "pursuit myndavél" sem er á hreyfingu og líkir eftir auganu þínu á hreyfingu(eltandi einhverja mynd á skjánum, en það er þessi hreyfing sem veldur "eye tracking motion blur").

Backlight strobing virkar best þegar baklýsingin blikkar í takt við refresh rate á skjánum sjálfum. Athugaðu líka að backlight strobing virkar best við 120hz+, ef þú lækkar tíðnina ferð þú að taka eftir því að baklýsingin er í rauninni að blikka(þú sérð flickering) sem er óþæginlegt og er ástæðan fyrir því að menn voru ekki að fýla 60hz túbuskjái(en crt skjáir virka nokkuð svipað og lcd skjáir með backlight strobing). Þar sem að bíómyndir og sjónvarpsefni er ekki ekki næstum því 120hz(meira og minna öll þessi sjónvörp taka hvort sem er bara við max 60hz input) þá eru sjónvarpsframleiðendur með allskonar messy lausnir sem virka misvel, t.d. frame interpolation.

Backlight strobing virkar best á skjáum sem taka við 120hz+ signal. T.d. þegar þú spilar counter strike á 144hz skjá sem styður strobing(t.d. flestir nýlegir benq 144hz skjáirnir hafa strobing fídus, benq kallar þetta held ég blur reduction).



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: hærri endurnýjunartíðni með baklýsingu :-K

Pósturaf svanur08 » Mán 09. Nóv 2015 20:36

Svakalega fer það í taugarnar á mér þegar menn halda þetta Hz dæmi sé aðalmálið.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: hærri endurnýjunartíðni með baklýsingu :-K

Pósturaf littli-Jake » Mið 11. Nóv 2015 21:14

Er búinn að renna í gegnum svörin í svona þrjú skipti og ég verð bara að viðurkenna að ég botna voðalega lítið í þeim. Eina sem ég rak augun í sem ég get tjáð mig eitthvað til bara er til Axyne

axyne skrifaði:Öll LCD tæki eru með/þurfa baklýsingu, Líka LCD(LED) tækin sem eru einfaldlega LCD tæki með LED baklýsingu.
Með LED baklýsingu er líklega hægt að strobe-a baklýsinguna og með einhverju software trickum ná framm hærri endurnýjunartíðni.


Held að það sem þú sért að seigja sé að LCD skjáir notist við LED tækni. Tækið sem að ég er að skoða er Full LED

http://www.elko.is/elko/is/vorur/Sjonvo ... 475XXE.ecp

Annars botna ég alveg ofboðslega lítið í þessum svörum. Held að ég verði bara að kíkja á gripinn.

:oops: :oops: Ég hélt satt að seigja að tækið varpaði lit aftan frá sér :oops: :oops:


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: hærri endurnýjunartíðni með baklýsingu :-K

Pósturaf machinefart » Mið 11. Nóv 2015 21:25

þetta er samt sem áður lcd sjónvarp með led baklýsingu. Einu sjónvörpin sem eru ekki LCD eru oled tæki.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: hærri endurnýjunartíðni með baklýsingu :-K

Pósturaf axyne » Mið 11. Nóv 2015 21:34

littli-Jake skrifaði:Er búinn að renna í gegnum svörin í svona þrjú skipti og ég verð bara að viðurkenna að ég botna voðalega lítið í þeim. Eina sem ég rak augun í sem ég get tjáð mig eitthvað til bara er til Axyne

axyne skrifaði:Öll LCD tæki eru með/þurfa baklýsingu, Líka LCD(LED) tækin sem eru einfaldlega LCD tæki með LED baklýsingu.
Með LED baklýsingu er líklega hægt að strobe-a baklýsinguna og með einhverju software trickum ná framm hærri endurnýjunartíðni.


Held að það sem þú sért að seigja sé að LCD skjáir notist við LED tækni. Tækið sem að ég er að skoða er Full LED

http://www.elko.is/elko/is/vorur/Sjonvo ... 475XXE.ecp

Annars botna ég alveg ofboðslega lítið í þessum svörum. Held að ég verði bara að kíkja á gripinn.

:oops: :oops: Ég hélt satt að seigja að tækið varpaði lit aftan frá sér :oops: :oops:


Tækið sem þú ert að skoða er LCD tæki, með LED baklýsingu. True LED TV er t.d AMOLED, veit ekki hvort það sé til fyrir sjónvörp ennþá.
Veit ekki hvað nákvæmlega hvað "Smart led" er hjá Samsung, en myndi giska að baklýsingin er matrixa af LED's. þannig er hægt að lýsa meira svæði sem þurfa að vera björt og dekkja svæði sem þurfa að vera dökk. Þannig er hægt að ná framm hærri constrast.

Getur lesið þig til hér: http://www.hdtvtest.co.uk/led-tv.php líka fín review þarna.


Electronic and Computer Engineer