speglunargjald 365
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
speglunargjald 365
Vodafone tekur fram á síðunni sinni að ekki sé rukkað speglunargjald fyrir stöðvar 365 á IPTV um ljósnet. samt sem áður hef ég verið rukkaður um það síðan á seinasta ári þegar einhver snillingur hjá 365 komst að því að ég hefði ekki greitt slíkt gjald síðan ég keypti mér sjónvarpsáskriftir hjá þeim fyrir nokkrum árum. Var þessi gæji þá að rugla eitthvað í fyrra með því að skella þessu gjaldi inní reikninginn? Hann sagði að ég hefði bara verið heppinn að þurfa ekki að greiða þetta gjald árin á undan. Svo sér maður þetta á heimasíðu Vodafone...... Hvað get ég gert í þessu? :p
Re: speglunargjald 365
Hefuru talað við þjónustuver 365 ? Ég mundi byrja á því og benda þeim á þetta, og heyra viðbrögðin.
Re: speglunargjald 365
Þegar þú skoðar skilmála hjá 365 að þá kemur í 10 grein eftirfarandi
10:Aukaáskriftargjald á aukamyndlykli er skv. verðskrá hverju sinni og greiðist sú upphæð til 365. Með aukaáskriftargjaldi er átt við þegar
áskrift speglast á aukalykil, allar áskriftarstöðvar nema grunnáskrift. Aðal- og aukamyndlyklar verða báðir að vera staðsettir á heimili
áskrifanda/greiðanda.
https://365.is/system/comfy/cms/files/f ... lmalar.pdf
10:Aukaáskriftargjald á aukamyndlykli er skv. verðskrá hverju sinni og greiðist sú upphæð til 365. Með aukaáskriftargjaldi er átt við þegar
áskrift speglast á aukalykil, allar áskriftarstöðvar nema grunnáskrift. Aðal- og aukamyndlyklar verða báðir að vera staðsettir á heimili
áskrifanda/greiðanda.
https://365.is/system/comfy/cms/files/f ... lmalar.pdf
AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: speglunargjald 365
Vaktari skrifaði:Þegar þú skoðar skilmála hjá 365 að þá kemur í 10 grein eftirfarandi
10:Aukaáskriftargjald á aukamyndlykli er skv. verðskrá hverju sinni og greiðist sú upphæð til 365. Með aukaáskriftargjaldi er átt við þegar
áskrift speglast á aukalykil, allar áskriftarstöðvar nema grunnáskrift. Aðal- og aukamyndlyklar verða báðir að vera staðsettir á heimili
áskrifanda/greiðanda.
https://365.is/system/comfy/cms/files/f ... lmalar.pdf
Þarna er verið að tala um móttöku um loftnet, Semsagt Digital Ísland eða aðra loftnetsmyndlykla. Þar sem allar rásir opnast á öllum IPTV lyklum.