Ég er búinn að vera spá í að fá mér soundbar í dálítinn tíma
Eru menn með einhverjar reynslusögur eða þekkið þetta ?
Þarf ég eitthvað að vera spá í HDMI tengjum á þessu, er ekki nóg að vera bara með optical frá tv yfir í soundbar og tækin tengd í sjónvarpið ?
Val á soundbar (ykkar reynsla)
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Val á soundbar (ykkar reynsla)
Fjölskyldan er með Samsung sjónvarp og Samsung Soundbar (2.1), það tengist þráðlaust við sjónvarpið. Ef þú ert bara að horfa á bíómyndir/þætti og að hlusta einstaka sinnum á útvarpið þá mæli ég klárlega með soundbar en ef þú hlustar mikið á tónlist og hefur víðan tónlistarsmekk þá mæli ég alls ekki með svoleiðis, mér finnst þetta fínt í hasarbíómyndir og svoleiðis en alls ekki tónlist. Það er engin hljóðmynd í þessu og öll þessi littlu smáatriði í tónlistinni hverfa.
Re: Val á soundbar (ykkar reynsla)
Fínt ef þú vilt aðeins betra sound en i tv speakers, en þetta er ekkert eitthvað heimabíó dæmi.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- spjallið.is
- Póstar: 475
- Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hfj.
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Val á soundbar (ykkar reynsla)
Eftir miklar pælingar fékk ég mér JBL SB400 og er mjög ánægður með það unit.
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |