Spila HD YouTube í Kodi


Höfundur
psteinn
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
Reputation: 5
Staðsetning: Suður póllinn
Staða: Ótengdur

Spila HD YouTube í Kodi

Pósturaf psteinn » Fös 29. Maí 2015 21:31

Sælir vaktarar,

Er búinn að nota Kodi í nokkra mánuði og þetta er alveg frábært finnst mér en ég var að skoða YouTube addonið og tók eftir því að videoin sem ég spila fara instantly í SD. Skoðaði mig um á netinu og fann lítið.

Er eitthvað sem ég þarf að fikta í settings til að fá þetta til að spila í HD eða hvað?? :droolboy
Öll hjálp vel þegin :D :baby


Apple>Microsoft


Höfundur
psteinn
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
Reputation: 5
Staðsetning: Suður póllinn
Staða: Ótengdur

Re: Spila HD YouTube í Kodi

Pósturaf psteinn » Fös 29. Maí 2015 21:41

Haha vá fann þetta út sjálfur 10 min eftir að ég póstaði þessu =D> , sorry má eyða.


Apple>Microsoft

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spila HD YouTube í Kodi

Pósturaf zedro » Lau 30. Maí 2015 02:53

psteinn skrifaði:Haha vá fann þetta út sjálfur 10 min eftir að ég póstaði þessu =D> , sorry má eyða.

Væri ekki miklu frekar betri hugmynd að þú deilir lausninni fyrir þá sem lenda í samskona vandræðum?


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Höfundur
psteinn
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
Reputation: 5
Staðsetning: Suður póllinn
Staða: Ótengdur

Re: Spila HD YouTube í Kodi

Pósturaf psteinn » Lau 30. Maí 2015 17:00

zedro skrifaði:
psteinn skrifaði:Haha vá fann þetta út sjálfur 10 min eftir að ég póstaði þessu =D> , sorry má eyða.

Væri ekki miklu frekar betri hugmynd að þú deilir lausninni fyrir þá sem lenda í samskona vandræðum?

Jú það er rétt hjá þér, fyrir þá sem vilja vita hverning ég fór að:
Video>Add-ons>hægri smellir á YouTube addonið>Add-on settings>og þar vel ég hvaða video quality sem er. :happy
Af eitthverjum ástæðum samt get ég ekki spilað 1080p þrátt fyrir að ég sé búinn að stilla á 1080p og ég veit að videoið er með 1080p í boði. :-k


Apple>Microsoft