Samsung sjónvörp ~150-200k


Höfundur
jakobs
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 02. Des 2007 13:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Samsung sjónvörp ~150-200k

Pósturaf jakobs » Fim 14. Maí 2015 22:02

Ég er að leita mér að sjónvarpi með efri verðmörk um 200þús.

Ég var að spá í þessum tveimur Samsung tækjum: UE48H6475 og UE48H6675.

H6675 hefur Micro Dimming og Clear Motion Rate 600Hz en H6475 hefur ekki Micro Diminng og Clear Motion Rate 400Hz.
Er einhver alvöru munur á þessum tækjum?

Gætuð þið mælt öðru hvoru þessara tækja? (eða kannski einhverju öðru)

Kveðja,
Jakob S.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2590
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Samsung sjónvörp ~150-200k

Pósturaf svanur08 » Fim 14. Maí 2015 22:14

Þetta Hz dæmi er bara sölubrella ekkert vera spá neitt í því, en micro dimming getur hjálpa með black level-ið. Speccar seigja heldur ekki mikið bara skoða tækin sjálfur og bera þau saman í búðinni í Cinema mode. :happy

hjalti8 á vaktinni ætti að geta hjálpað þér í þessu, hann er allur inní HDTVs.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung sjónvörp ~150-200k

Pósturaf hjalti8 » Fim 14. Maí 2015 22:42

H6675 er edge-lit tæki svo micro dimming er fídus sem þú myndir vilja slökkva á. Ekki pæla of mikið í þessu Clear Motion Rate kjaftæði. Bæði tækin taka við max 60hz signali, en hafa svo motion interpolation fídus og sennilega líka backlight scanning fídus. Þessir fídusar tengjast CMR tölunni og það getur verið að H6675 sé með "betri" interpolation fídus og þess vegna er það með 600 CMR. Ég hef nokkrum sinnum útskýrt hvernig þessir fídusar virka hérna á vaktinni. Ég persónulega myndi slökkva á þessu öllu þar sem þessir fídusar hafa neikvæð áhrif líka.

===> að fara í H6675 fram yfir H6475 er 100% waste of money. H6475 er jafnvel betra tæki ef það er með direct-lit baklýsingu sem ég er nokkuð viss um að það sé með.



Annars væri ekki vitlaust að íhuga 48" w600 en það notar sama panel og þessi samsung tæki en kostar bara 130k.

Einnig geturu fengið 55" samsung tæki á 200k sem er alveg sambærilegt við tækin sem þú linkar á.




Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 268
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Samsung sjónvörp ~150-200k

Pósturaf Emarki » Fim 14. Maí 2015 23:21

Hvers vegna ætti hann að slökkva á micro dimming ? bara spyr svona vegna þess að ég á sjónvarp með þessu og veit ekkert um þetta.

Fyrirgefið ef ég fer úr topic, ætlaði ekki að stela þræðinum.



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1264
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Samsung sjónvörp ~150-200k

Pósturaf Njall_L » Fim 14. Maí 2015 23:54

Ef þú ert ekki fastur í 48" stærðinni myndi ég skoða þetta tæki hérna líka þar sem það heillaði mig mest í live samanburði við hin tvö http://www.samsungsetrid.is/vorur/1067/


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung sjónvörp ~150-200k

Pósturaf hjalti8 » Fim 14. Maí 2015 23:56

Emarki skrifaði:Hvers vegna ætti hann að slökkva á micro dimming ? bara spyr svona vegna þess að ég á sjónvarp með þessu og veit ekkert um þetta.

Fyrirgefið ef ég fer úr topic, ætlaði ekki að stela þræðinum.


Vegna þess þú þarft full array led baklýsingu til að local dimming gagnist eitthvað að ráði.
Mynd


Jafnvel með full array baklýsingu virkar þetta ekkert sérstaklega vel því led perurnar eru svo miklu færri heldur en pixlarnir að þú tekur eftir halo effect:
plasma tæki til vinstri og lcd tæki með full array led baklýsingu og local dimming til hægri
Mynd


Með edge lit tæki þá verður þetta bara messy.




Höfundur
jakobs
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 02. Des 2007 13:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samsung sjónvörp ~150-200k

Pósturaf jakobs » Mán 18. Maí 2015 23:18

Ég þakka fyrir góðar ábendingar.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2590
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Samsung sjónvörp ~150-200k

Pósturaf svanur08 » Þri 19. Maí 2015 03:25

jakobs skrifaði:Ég þakka fyrir góðar ábendingar.


Hvaða tæki fékkstu þér?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Höfundur
jakobs
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 02. Des 2007 13:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samsung sjónvörp ~150-200k

Pósturaf jakobs » Þri 19. Maí 2015 09:35

svanur08 skrifaði:
jakobs skrifaði:Ég þakka fyrir góðar ábendingar.


Hvaða tæki fékkstu þér?



Ég fékk mér þetta:
hjalti8 skrifaði:...
Annars væri ekki vitlaust að íhuga 48" w600 en það notar sama panel og þessi samsung tæki en kostar bara 130k.

Það hefur hækkað um 10k.




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Samsung sjónvörp ~150-200k

Pósturaf Cascade » Fim 18. Jún 2015 13:25

Ég er í svipuðum hugleiðingum svo ég ákvað að endurvekja þennan þráð frekar en að stofna nýjan


Ég er að leita af 55" tæki og er nánast búinn að ákveða Samsung nema einhver viti um e-ð tæki sem er miklu betra en það.
Aðalástæðan fyrir því er að til Plex er app í samsung og ég nota það svakalega mikið (um það bil allt sem ég horfi á í sjónvarpi geri ég í gegnum Plex) Þannig að ef ég fæ annað sjónvarp þá neyðist ég til að kaupa Roku eða e-ð annað til að fá Plex. Annars er ég þá yfirleitt alltaf með bíómyndir í 1080p og svo þætti í 1280x720 (1080p þegar það er til). Ég horfi um það bil aldrei á sjónvarpsútsendingu (rúv eða stöð2) Og ég þarf ekkert mörg hdmi tengi eða neitt. Mig vantar bara þetta LAN tengi og Plex app.


En mínar kröfur eru aðallega að það sé með 100 Hz panel. Ég er ekkert allt of viss um að UHD skipti nokkru máli (HD sending er enn 1280x720p hérna og ég efast um að ég sé að fara downloada miklu efni í UHD). Svo held ég að mér sé nokkuð sama hvort það sé bogið

En þá eru valmöguleikarnir:
2014 valmöguleikar:
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 275XXE.ecp
Samsung H6275, er nema ég hafi rangt fyrir með 100 Hz. Full HD og beint, kostar bara 200k

Einn hérna fyrir ofan ber saman 6475 og 6675 og segir að ekki sé þess vi rði að fara í 6675.
En hvernig er þá 6275 vs 6475?

2015 valmöguleikar:
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 275XXE.ecp
UE55J6275XXE, 260þús
100 Hz panel, 1920x1080, ekki bogið


Ég sé eiginlega voðalega lítinn mun á 2014 og 2015 týpum af 6275 tækjunum (nýja týpan er með Tizen stýrikerfi... held að mér sé nokkuð sama um það)

Allar vangaveltur vel þegnar

EDIT:
Hérna stendur reyndar að Plex sé líka á LG og Sony

Hefur einhver reynslu af því?



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3761
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 125
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung sjónvörp ~150-200k

Pósturaf Pandemic » Fim 18. Jún 2015 13:50

Plex er ekki komið í 2015 línurnar af Samsung sjónvörpum. :)




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Samsung sjónvörp ~150-200k

Pósturaf Cascade » Fim 18. Jún 2015 13:58

Pandemic skrifaði:Plex er ekki komið í 2015 línurnar af Samsung sjónvörpum. :)



Já ég sá það útaf þessu Tizen dóti

En hvað finnst ykkur þá um H6275 (2014 týpuna)?
Bara hrikalega gott bang for the buck?



Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Samsung sjónvörp ~150-200k

Pósturaf rattlehead » Fim 18. Jún 2015 17:00

Cascade skrifaði:
Pandemic skrifaði:Plex er ekki komið í 2015 línurnar af Samsung sjónvörpum. :)



Já ég sá það útaf þessu Tizen dóti

En hvað finnst ykkur þá um H6275 (2014 týpuna)?
Bara hrikalega gott bang for the buck?


Ég keypti mér þetta og er sáttur við það. á hins vegar eftir að prófa nethlutann á því eins og t.d. netflix,hulu eða plex. Er með amazon fire tv og hef ekki tengt sjónvarpið ennþá enn var að spá í að plögga það inn og prófa.



Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung sjónvörp ~150-200k

Pósturaf hjalti8 » Fim 18. Jún 2015 18:12

Cascade skrifaði:En hvað finnst ykkur þá um H6275 (2014 týpuna)?
Bara hrikalega gott bang for the buck?

Jú mjög gott tæki, nánast enginn munur á 6475 og 6275




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Samsung sjónvörp ~150-200k

Pósturaf Cascade » Fim 18. Jún 2015 18:55

hjalti8 skrifaði:
Cascade skrifaði:En hvað finnst ykkur þá um H6275 (2014 týpuna)?
Bara hrikalega gott bang for the buck?

Jú mjög gott tæki, nánast enginn munur á 6475 og 6275


Sæll,

Takk fyrir þetta svar

Í fljótu bragði hugsa ég að eina sem ég væri virkilega til í að borga aukalega fyrir væri að fá OLED. Ég sá LG sjónvarpið áðan og svarti liturinn er alveg ótrúlega svartur og skerpan þökk sé því ótrúleg

En það tæki kostar 440k, meðan samsung 6275 samsung tækið kostar 200k. Ég get ekki réttlætt það fyrir mér að borga meira en tvöfalt bara fyrir það.