Cerwin Vega hátalarar
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Cerwin Vega hátalarar
Góðan daginn vaktarar.
Ég var að spá í því hvort einhver hérna hefði einhverja reynslu af Cerwin Vega hátölurum?
Ég hafði nýverið samband við eiganda Northern Lights Audio (www.nlh.is) og hann gaf mér upp verð á fjórum pörum af Cerwin Vega hátölurum, hvert öðru flottara ef ég ætti að vera hreinskilinn.
1 –CLS-15 15“- stereo par – 150,000 með vsk
2- CLS-12 12“ – Stereo par – 125,000 með vsk
3- CLS-10 10“ – stereo par – 115,000 með vsk
4 – XLS-28 2x8“ stereo par – 107,000 með vsk
Hérna eru verðin sem hann bauð mér, og mér þykir þetta verulega freistandi.
Endilega komið með ykkar reynslusögur ef þið eigið þær til.
Ég var að spá í því hvort einhver hérna hefði einhverja reynslu af Cerwin Vega hátölurum?
Ég hafði nýverið samband við eiganda Northern Lights Audio (www.nlh.is) og hann gaf mér upp verð á fjórum pörum af Cerwin Vega hátölurum, hvert öðru flottara ef ég ætti að vera hreinskilinn.
1 –CLS-15 15“- stereo par – 150,000 með vsk
2- CLS-12 12“ – Stereo par – 125,000 með vsk
3- CLS-10 10“ – stereo par – 115,000 með vsk
4 – XLS-28 2x8“ stereo par – 107,000 með vsk
Hérna eru verðin sem hann bauð mér, og mér þykir þetta verulega freistandi.
Endilega komið með ykkar reynslusögur ef þið eigið þær til.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Cerwin Vega hátalarar
Ég man að þeir voru lofaðir í september eða októberhefti Heimsmyndar 1999 ti hi hí
Re: Cerwin Vega hátalarar
Færi frekær í þessa ef þú ert alvara með alvöru hátalara ---> http://www.klipsch.com/rf-7-ii-floorsta ... er/details
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: Cerwin Vega hátalarar
svanur08 skrifaði:Færi frekær í þessa ef þú ert alvara með alvöru hátalara ---> http://www.klipsch.com/rf-7-ii-floorsta ... er/details
Þessir eru í allt öðrum verðflokki.
Hef nú ekki heyrt sjálfur í Cerwin Vega en hef lesið mjög misjafna hluti um þá, sumir fýla þá aðrir ekki. Myndi mæla með að kíkja í Hljómsýn og hlusta á Paradigm og Monitor Audio þar líka áður en þú stekkur á þessa.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Re: Cerwin Vega hátalarar
rapport skrifaði:Ég man að þeir voru lofaðir í september eða októberhefti Heimsmyndar 1999 ti hi hí
Ahhh... my bad, að voru Sonic Faber hátalarar.
Svona fara 16 ár með minnið hjá manni...
Re: Cerwin Vega hátalarar
Ég átti eitt par af þeim á síðustu öld sem var keypt hjá Takt (kenwood umboðið þá) og ég get svarið það að ég sakna þeirra ennþá.
Það var bara eitthvað við þá, djúpur og hrikalega flottur bassi fyrir utan útlitið sem skemmdi ekki fyrir. Elskaði appelsínugulu hringina.
Það var bara eitthvað við þá, djúpur og hrikalega flottur bassi fyrir utan útlitið sem skemmdi ekki fyrir. Elskaði appelsínugulu hringina.
Re: Cerwin Vega hátalarar
Er búinn að skoða og lesa mikið af reviews um hátalara, Klipsch eru klárlega bestir á blaði, hef samt aldrei heyrt í þeim, en er sjálfur með Jamo og sick flottur hljómur og kraftur í þeim, enda er það dóttur fyrirtæki Klipsch.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: Cerwin Vega hátalarar
Ég hef ekki heyrt í Cerwin Vega,
Ég mæli með að þú kikir niðri í hljómsýn ármúla
Heimilistæki og skoðir Dali hátalara
Eins Ormsson og skoðir Jamo
Ég er sjálfur með Jamo sem ég er buin að eiga í 8-9 ár og er mjög sáttur með þá
Ég mæli með að þú kikir niðri í hljómsýn ármúla
Heimilistæki og skoðir Dali hátalara
Eins Ormsson og skoðir Jamo
Ég er sjálfur með Jamo sem ég er buin að eiga í 8-9 ár og er mjög sáttur með þá
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 369
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
- Reputation: 25
- Staðsetning: 66°N
- Staða: Ótengdur
Re: Cerwin Vega hátalarar
Var að skoða síðuna hjá Northern Lights Audio, hefur einhver reynslu af þessum sunfire hátölurunum eða heyrt í þeim?
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Cerwin Vega hátalarar
Hef ekki heyrt í þessum, væri þó alveg til.
Í þessum verðflokki mæli ég alltaf með Yamaha HS-8. Ótrúlegur hljómur fyrir verð.
http://www.hljodfaerahusid.is/is/vorur/viewProduct/8079
Í þessum verðflokki mæli ég alltaf með Yamaha HS-8. Ótrúlegur hljómur fyrir verð.
http://www.hljodfaerahusid.is/is/vorur/viewProduct/8079
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Cerwin Vega hátalarar
Ef að maður ætlar í hi-fi þá lamark floor standing speaker með bassa, ef ekki þá bookshelf með subwoofer.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Cerwin Vega hátalarar
Sallarólegur skrifaði:Hef ekki heyrt í þessum, væri þó alveg til.
Í þessum verðflokki mæli ég alltaf með Yamaha HS-8. Ótrúlegur hljómur fyrir verð.
http://www.hljodfaerahusid.is/is/vorur/viewProduct/8079
Þetta er stúdíóhátalarapar. Ég er ekki að leita að stúdíóhátölurum, heldur consumer hátölurum.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Cerwin Vega hátalarar
DJOli skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Hef ekki heyrt í þessum, væri þó alveg til.
Í þessum verðflokki mæli ég alltaf með Yamaha HS-8. Ótrúlegur hljómur fyrir verð.
http://www.hljodfaerahusid.is/is/vorur/viewProduct/8079
Þetta er stúdíóhátalarapar. Ég er ekki að leita að stúdíóhátölurum, heldur consumer hátölurum.
Ég skil þig. Veistu hver munurinn er?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Cerwin Vega hátalarar
Sallarólegur skrifaði:DJOli skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Hef ekki heyrt í þessum, væri þó alveg til.
Í þessum verðflokki mæli ég alltaf með Yamaha HS-8. Ótrúlegur hljómur fyrir verð.
http://www.hljodfaerahusid.is/is/vorur/viewProduct/8079
Þetta er stúdíóhátalarapar. Ég er ekki að leita að stúdíóhátölurum, heldur consumer hátölurum.
Veistu hver munurinn er?
Auðvitað. Stúdíóhátalarar eða "Monitorar" eru til þess að búa til tónlist, þeir eru hannaðir til að skila tónlistinni nákvæmlega eins og hún er búin til, flöt og skýr.
Neytendahátalarar eru hannaðir til að njóta tónlistar meira, virka betur á heimilum og svoleiðis, skila oft meiri bassa og svo framvegis, og eru kraftmeiri.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Cerwin Vega hátalarar
DJOli skrifaði:Sallarólegur skrifaði:DJOli skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Hef ekki heyrt í þessum, væri þó alveg til.
Í þessum verðflokki mæli ég alltaf með Yamaha HS-8. Ótrúlegur hljómur fyrir verð.
http://www.hljodfaerahusid.is/is/vorur/viewProduct/8079
Þetta er stúdíóhátalarapar. Ég er ekki að leita að stúdíóhátölurum, heldur consumer hátölurum.
Veistu hver munurinn er?
Auðvitað. Stúdíóhátalarar eða "Monitorar" eru til þess að búa til tónlist, þeir eru hannaðir til að skila tónlistinni nákvæmlega eins og hún er búin til, flöt og skýr.
Neytendahátalarar eru hannaðir til að njóta tónlistar meira, virka betur á heimilum og svoleiðis, skila oft meiri bassa og svo framvegis, og eru kraftmeiri.
Langaði bara að checka Vel svarað. Gangi þér vel með kaupin.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Cerwin Vega hátalarar
þú hlýtur að vera á lausu, ekki fræðilegur að konan mín myndi samþykkja Vega hátalara í stofuna
en þeir eru örugglega þrusu fínir, færð samt virkilega góða Dali hátalara í heimilistækjum á mjög fínu verði sem passa betur í framtíðarstofuna hjá þér. Finnst hljómsýn okra alveg svakalega á öllum sínum vörum.
en þeir eru örugglega þrusu fínir, færð samt virkilega góða Dali hátalara í heimilistækjum á mjög fínu verði sem passa betur í framtíðarstofuna hjá þér. Finnst hljómsýn okra alveg svakalega á öllum sínum vörum.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Cerwin Vega hátalarar
Jújú, einhleypur er ég...en mig bara langar virkilega mikið í kraftmikil hljómtæki þar sem ég er græjusjúklingur :p
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Cerwin Vega hátalarar
svanur08 skrifaði:Er búinn að skoða og lesa mikið af reviews um hátalara, Klipsch eru klárlega bestir á blaði, hef samt aldrei heyrt í þeim, en er sjálfur með Jamo og sick flottur hljómur og kraftur í þeim, enda er það dóttur fyrirtæki Klipsch.
Ég held að Klipsch hafi keypt Jamo hérna um árið, veit samt ekki hvort að þeir séu að framleiða sama grade af hátölurum.
Ég er búinn að eiga Jamo C97 og er voðalega ánægður með þá
http://ormsson.is/vorur/7612/
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Cerwin Vega hátalarar
Ég hef alltaf hugsað um Cerwin Vega sem partý hátalara með góðann bassa, ekki sem ''hi-fi'' hátalara. Sem sagt ef þú fílar rokk eða house music í botni þá eru Cerwin Vega fyrir þig. Ég myndi líkja þeim við hljóminn í nýjustu apple earpods.