Val á 4k tæki - verðmunur milli verlsanna?


Höfundur
simmi2
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fös 04. Jan 2013 19:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Val á 4k tæki - verðmunur milli verlsanna?

Pósturaf simmi2 » Fim 26. Feb 2015 11:06

Ég er búinn að vera að skoða 4k tæki með það í huga að kaupa eitt slíkt, hef ekki mikla trú á þessu curved dæmi sem samsung virðast vera að reyna að troða inn á markaðinn en fann þetta (http://ormsson.is/vorur/7174/) en fann svo það sem virðist vera sama tæki hjá elko (http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 505XXE.ecp)

Getur það verið að þetta sé sama tækið og verðmunurinn sé í alvöru 70 þúsund krónur?




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Val á 4k tæki - verðmunur milli verlsanna?

Pósturaf Tbot » Fim 26. Feb 2015 11:28

Það er smá munur: Spurning hvað þetta T gerir

Setrið - SAUE55HU7505TXXE
Elko - UE55HU7505XXE



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Val á 4k tæki - verðmunur milli verlsanna?

Pósturaf Hnykill » Fim 26. Feb 2015 11:30

Þau eru ekki "alveg" eins.. sérð það bara á vöruheitinu

UE55HU7505XXE frá Elko

SAUE55HU7505TXXE og frá Ormsson

Hver er munurinn veit ég ekki nákvæmlega en það er eitthvað í því dýrara sem hlýtur að hækka skjáinn svona í verði. spurning um að fara bara til Ormsson t.d og spyrja þá beint hvort þeir viti hver munurinn á þeim sé. ef þeir eru vel að sér í þessum málum geta þeir eflaust svarað þér.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
simmi2
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fös 04. Jan 2013 19:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á 4k tæki - verðmunur milli verlsanna?

Pósturaf simmi2 » Fim 26. Feb 2015 11:34

Tbot skrifaði:Það er smá munur: Spurning hvað þetta T gerir

Setrið - SAUE55HU7505TXXE
Elko - UE55HU7505XXE


Tók einmitt eftir því, þessvegna var ég að velta þessu fyrir mér.

Gæti þetta T einfaldlega verið vegna þess að tækið heiti annað í skandinaviu þar sem elko sér um sinn innflutning frá norðurlöndum en ormsson sé að fá þetta innflutt annarstaðar frá?




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Val á 4k tæki - verðmunur milli verlsanna?

Pósturaf Tbot » Fim 26. Feb 2015 11:41

Hnykill skrifaði:Þau eru ekki "alveg" eins.. sérð það bara á vöruheitinu

UE55HU7505XXE frá Elko

SAUE55HU7505TXXE og frá Ormsson

Hver er munurinn veit ég ekki nákvæmlega en það er eitthvað í því dýrara sem hlýtur að hækka skjáinn svona í verði. spurning um að fara bara til Ormsson t.d og spyrja þá beint hvort þeir viti hver munurinn á þeim sé. ef þeir eru vel að sér í þessum málum geta þeir eflaust svarað þér.



SA er bara frá Ormsson, trúlega vegna lagerkerfis þeirra, sa eru fyrstu tveir stafir úr samsung.

T er munurinn, bæði eru í 2014 línu samsung.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Val á 4k tæki - verðmunur milli verlsanna?

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 26. Feb 2015 11:42

simmi2 skrifaði:
Tbot skrifaði:Það er smá munur: Spurning hvað þetta T gerir

Setrið - SAUE55HU7505TXXE
Elko - UE55HU7505XXE


Tók einmitt eftir því, þessvegna var ég að velta þessu fyrir mér.

Gæti þetta T einfaldlega verið vegna þess að tækið heiti annað í skandinaviu þar sem elko sér um sinn innflutning frá norðurlöndum en ormsson sé að fá þetta innflutt annarstaðar frá?


Það er allavega engin niðurstaða á ensku ef maður leitar eftir T módelinu á Google. Bara skandinavískar síður.




Höfundur
simmi2
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fös 04. Jan 2013 19:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á 4k tæki - verðmunur milli verlsanna?

Pósturaf simmi2 » Fim 26. Feb 2015 12:47

ég fékk skýringar á þessu frá ormsson, þetta er sama tæki og verðið á því á síðunni hjá ormsson er ekki heilagt því þeir eru að bíða eftir nýrri sendingu sem kemur um miðjan mars og þá verður verðið endurskoðað.