Ráðleggingar vegna Plex


Höfundur
omare90
Nörd
Póstar: 104
Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ráðleggingar vegna Plex

Pósturaf omare90 » Fös 06. Feb 2015 12:16

Er að nota plex heima hjá mér, bæði í símum, spjaldtölvu, fartölvu og snjallsjónvarpi og núna vantar mig einhverja græju til að geta horft á plex í gamla flatskjánum mínum. Veit að margar lausnir eru í boði en hvaða lausn er einföldust og í ódýrari kantinum.
Mbk Ómar


Gigabyte GA-P35-DS3L - E2180 @ 2.00 GHz - 2x 1GB GeIL DDR2-800MHz - ATI Radeon R4650 - Samsung Syncmaster 203b - WD 640GB-sata - 2x200gb-ide - Samsung Superwrite Master - Logitech Elite - Logitech G500 mús - Logitech Rumblepad 2

Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar vegna Plex

Pósturaf Hannesinn » Fös 06. Feb 2015 12:21



Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar vegna Plex

Pósturaf AntiTrust » Fös 06. Feb 2015 12:23

Einfaldast og ódýrast - Chromecast, kostar um 8-9þúsund. Svo er Roku, AndroidTV, Amazon FireTV, AppleTV þar næst á eftir, öll kosta þau svipað úti en misjafnt verðið hérna heima. AndroidTVið ber af hvað viðmótið varðar og AppleTVið þarf smá fifferí til að virka, þ.e. er ekki offical app til í það, þótt það lúkki vel þegar það er komið í gang. Öll þessi tæki hafa það þó sameiginlegt að vera mjög einföld í notkun og með einfaldar og þægilegar fjarstýringar.

Ég er með m.a. Chromecast í öllum TV's heima og mæli klárlega með þeim fyrir Plexið svo lengi sem WiFið er gott.




Höfundur
omare90
Nörd
Póstar: 104
Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar vegna Plex

Pósturaf omare90 » Fös 06. Feb 2015 12:25



Gigabyte GA-P35-DS3L - E2180 @ 2.00 GHz - 2x 1GB GeIL DDR2-800MHz - ATI Radeon R4650 - Samsung Syncmaster 203b - WD 640GB-sata - 2x200gb-ide - Samsung Superwrite Master - Logitech Elite - Logitech G500 mús - Logitech Rumblepad 2

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar vegna Plex

Pósturaf Plushy » Fös 06. Feb 2015 12:26

Ég HATA Apple TV fjarstýringuna with a vengeance.

omare90 skrifaði:



Er enginn fjarstýring með?



Stjórnar með símanum þínum eða spjaldtölvu t.d.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar vegna Plex

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 06. Feb 2015 12:28

omare90 skrifaði:



Er enginn fjarstýring með?


Þú notar snjallsíma eða spjaldtölvu til að spila efnið og "castar" því yfir á Chromecast sem spilar það á skjánum.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar vegna Plex

Pósturaf Tiger » Fös 06. Feb 2015 14:00

KermitTheFrog skrifaði:
omare90 skrifaði:



Er enginn fjarstýring með?


Þú notar snjallsíma eða spjaldtölvu til að spila efnið og "castar" því yfir á Chromecast sem spilar það á skjánum.


Hvernig eru gæði á þessu þar sem efnið fer smá leið í sjónvarpið (ef ég skil þetta rétt)

Tölva með plex og myndina > Spjaldtölvuna > chromcast > sjónvarpið.



Skjámynd

C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 24
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar vegna Plex

Pósturaf C2H5OH » Fös 06. Feb 2015 14:11

Raspberry pi og Rasplex




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar vegna Plex

Pósturaf AntiTrust » Fös 06. Feb 2015 14:11

Tiger skrifaði:Hvernig eru gæði á þessu þar sem efnið fer smá leið í sjónvarpið (ef ég skil þetta rétt)

Tölva með plex og myndina > Spjaldtölvuna > chromcast > sjónvarpið.


Nei, ekki beint, þetta skippar alveg yfir snjalltækið, það virkar bara sem fjarstýring. Tengingin er server -> Chromecast.




slapi
Gúrú
Póstar: 575
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar vegna Plex

Pósturaf slapi » Fös 06. Feb 2015 16:30

Ef sjónvarpið styður HDMI-CEC er Raspberry langbesti kosturinn




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar vegna Plex

Pósturaf AntiTrust » Fös 06. Feb 2015 17:08

slapi skrifaði:Ef sjónvarpið styður HDMI-CEC er Raspberry langbesti kosturinn


Aj ég veit ekki, m.v. Chromecast er RPi langt í frá einföld lausn.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar vegna Plex

Pósturaf nidur » Fös 06. Feb 2015 19:19

Ég myndi taka chromecast og android tablet sem væri bara í því að spila á sjónvarpið.


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.


siggik
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar vegna Plex

Pósturaf siggik » Fim 12. Feb 2015 20:20

ein tengd spurning,

get ég ekki opnað plex í firefox og castað í sjónvarpið ?

virðist þurfa nota chrome til að casta þessu




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar vegna Plex

Pósturaf AntiTrust » Fim 12. Feb 2015 20:47

Svo best sem ég veit til er Chrome eini vafrinn sem styður casting natively, ég hef séð e-r beta extensions fyrir FF en finnst líklegt að þau séu til vandræða.




siggik
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar vegna Plex

Pósturaf siggik » Fim 12. Feb 2015 21:13

já ég fann ekkert, en nota bara spjaldtölvuna, fínt fyrir krakkana að nota hana og stjórna bara sjálf :) sýnist ég sleppa með að kaupa spilara og nota bara castið



Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 476
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar vegna Plex

Pósturaf stefhauk » Fim 12. Feb 2015 21:58

Svo náttulega ef þú átt ps4 þá er plex inná henni sem virkar ansi vel.