Sjónvarp Símans hljóðútsending


Höfundur
lexusinn
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mán 25. Ágú 2014 19:33
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Sjónvarp Símans hljóðútsending

Pósturaf lexusinn » Lau 24. Jan 2015 18:13

Er eitthvað hjá mér, eða eru þeir hættir að senda út í Dolby 5.1 ??



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5593
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans hljóðútsending

Pósturaf appel » Lau 24. Jan 2015 18:39

Hljóðið er sent út einsog það kemur frá sjónvarpsstöðvunum. Ég held að RÚV hafi hætt að senda út í Dolby 5.1 fyrir nokkru síðan. En það eru nokkrar erlendar stöðvar sendar í Dolby 5.1, t.d. BBC HD.


*-*


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans hljóðútsending

Pósturaf JReykdal » Lau 24. Jan 2015 20:20

RÚV er ekki hætt að senda út í 5.1...straumurinn er 5.1 en bara R/L er sent út. Ætlaði einmitt að fara að spyrja Símann út í þetta.

Það er frekar sjaldgæft að fá Dolby. Næsta sem ég veit um er Óskarinn í lok febrúar.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.