útsendingar rúv?


Höfundur
stjani11
has spoken...
Póstar: 193
Skráði sig: Lau 29. Jan 2011 13:59
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

útsendingar rúv?

Pósturaf stjani11 » Fim 15. Jan 2015 20:29

Sælir

Ég er með túbusjónvarp inni í herbergi hjá mér og loftnet út í glugga og hef notað til að horfa á rúv síðustu ár. En nú þarf maður víst að fara að kaupa sér móttakara til að horfa lengur svo ég fór að kynna mér það aðeins og fann þessa frekar óskýru setningu á rúv.is

Ef þú átt nýlegt sjónvarp eru allar líkur á að tækið sé með stafrænan móttakara sem skilur DVB-T eða DVB-T2-staðalinn. Fyrir önnur tæki þarf að kaupa stafrænan móttakara fyrir DVB-T2, þar sem sá staðall nær yfir breiðara svið en DVB-T og háskerpusendingar verða á því formi.


Samkvæmt þessu ætti internal DVB-T móttakari að virka en ekki external. Meikar það eitthvað sense? Svo er reyndar farið að tala um háskerpuútsendingar og eitthvað en er ekki bara nóg að kaupa venjulegan DVB-T móttakara ef ég er ekki með hd sjónvarp?



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 253
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: útsendingar rúv?

Pósturaf depill » Fim 15. Jan 2015 20:37

Þeir mæla með DVB-T2 nottulega fyrir alla þar sem það þarf ekki að vera að þeir muni dreifa bara á T2 HD rásini.

En jú ég myndi segja að ef verðumunurinn er mikill eða þetta er vesen þá ertu alveg öruggur með að kaupa DVB-T móttaka.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: útsendingar rúv?

Pósturaf Viktor » Fim 15. Jan 2015 20:38

Tilvitnunin meikar sens, ekki ekki það sem þú segir.

Þú getur fengið þér afruglara ef sjónvarpið þitt styður ekki DVB-T.

Ef þú vilt ná háskerpu þarftu DVB-T2.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: útsendingar rúv?

Pósturaf oskar9 » Fim 15. Jan 2015 21:26

smá hijack, ég var að kaupa nýtt sjónvarp sem er með DVB-T2 mótakara, en heimasíðan hjá philips segir að ísland sé ekki á DVB-T2 lista.

Hvernig get ég horft á rúv HD ef ég er bara með sjónvarpið tengt í LAN ? Eða þarft eitthvað annað ?

Takk


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 253
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: útsendingar rúv?

Pósturaf depill » Fim 15. Jan 2015 21:53

Veldu Danmörk eða Svíþjóð og leitaði svo. Þá nærðu RÚV HD ( og hinum HD sem eru í loftinu )



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: útsendingar rúv?

Pósturaf Viktor » Fim 15. Jan 2015 21:56

oskar9 skrifaði:Hvernig get ég horft á rúv HD ef ég er bara með sjónvarpið tengt í LAN ? Eða þarft eitthvað annað ?

Takk


Þá þarftu myndlykil frá Símanum eða Vodafone ;)

Getur líka tengt loftnetið og valið DK eða UK.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: útsendingar rúv?

Pósturaf axyne » Fim 15. Jan 2015 22:40

oskar9 skrifaði:Hvernig get ég horft á rúv HD ef ég er bara með sjónvarpið tengt í LAN ? Eða þarft eitthvað annað ?


þarft að tengja sjónvarpið við loftnet til að ná Rúv HD gegnum DVT-T2.
Örbylgju fyrir höfuðborgarsvæðið og nærliggjandi bæi.
UFH ef þú býrð á landsbyggðinni.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: útsendingar rúv?

Pósturaf Moldvarpan » Fim 15. Jan 2015 23:31

stjani11 skrifaði:Sælir

Ég er með túbusjónvarp inni í herbergi hjá mér og loftnet út í glugga og hef notað til að horfa á rúv síðustu ár. En nú þarf maður víst að fara að kaupa sér móttakara til að horfa lengur svo ég fór að kynna mér það aðeins og fann þessa frekar óskýru setningu á rúv.is

Ef þú átt nýlegt sjónvarp eru allar líkur á að tækið sé með stafrænan móttakara sem skilur DVB-T eða DVB-T2-staðalinn. Fyrir önnur tæki þarf að kaupa stafrænan móttakara fyrir DVB-T2, þar sem sá staðall nær yfir breiðara svið en DVB-T og háskerpusendingar verða á því formi.


Samkvæmt þessu ætti internal DVB-T móttakari að virka en ekki external. Meikar það eitthvað sense? Svo er reyndar farið að tala um háskerpuútsendingar og eitthvað en er ekki bara nóg að kaupa venjulegan DVB-T móttakara ef ég er ekki með hd sjónvarp?


Þarft að fá þér móttakara, hérna er einn hjá elko, http://www.elko.is/elko/is/vorur/Stafraenir_mottakarar1/Konig_DVB-T_stafraenn_mottakari_FTA22.ecp?detail=true




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: útsendingar rúv?

Pósturaf JReykdal » Lau 24. Jan 2015 20:22

axyne skrifaði:
oskar9 skrifaði:Hvernig get ég horft á rúv HD ef ég er bara með sjónvarpið tengt í LAN ? Eða þarft eitthvað annað ?


þarft að tengja sjónvarpið við loftnet til að ná Rúv HD gegnum DVT-T2.
Örbylgju fyrir höfuðborgarsvæðið og nærliggjandi bæi.
UFH ef þú býrð á landsbyggðinni.


DVB-T2 er á UHF á Höfuðborgarsvæðinu.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.