Smá hjálp með heimabio!

Skjámynd

Höfundur
jobbzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 338
Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
Reputation: 5
Staðsetning: Iceland,Reykjavik
Staða: Ótengdur

Smá hjálp með heimabio!

Pósturaf jobbzi » Lau 03. Jan 2015 23:30

Sælir vaktarar ég ætla að uppfæra heimabioið mitt núna og mig vantar smá hjálp frá ykkur með val á milli 2 heimabio kerfa

Hvort mynduð þið velja?

http://max.is/product/3d-blu-ray-51-hei ... n-scbtt460

eða

http://max.is/product/heimabiokerfi-1000w-5-1

fyrir fram þökk...

-Jobbzi

p.s. er aðalega að fara nota kerfið við PS4


Intel Core i9 12900K|Asus ROG Strix B760-F Gaming WiFi 1700 ATX| Palit RTX4080 16GB GameRock OC|Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 5600MHz RGB|Corsair H100i

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Smá hjálp með heimabio!

Pósturaf svanur08 » Sun 04. Jan 2015 03:19

Af þessum tveimur, Panasonic klárlega.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR