Besta sjónvarpið? 46"-55" Budget 300þús.


Höfundur
Nozzgrebroth
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 09. Sep 2010 22:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Besta sjónvarpið? 46"-55" Budget 300þús.

Pósturaf Nozzgrebroth » Lau 27. Sep 2014 23:51

Sælir.
Ég er að leita mér að sjónvarpi frá 46"-55". Ég er búinn að vera að skoða sjónvörp nú í svolítinn tíma og þar sem ég var að flytja í stærra húsnæði þá dugir litla 32" sjónvarpið ekki lengur.
er með 300 þús max til að eyða en verð segir ekki alltaf allt.
Með hverju mælið þið vaktarar?

Er með 3 sjónvörp sem mér líst mjög vel á.

http://ht.is/product/48-fhd-led-sjonvarp

http://ht.is/product/55-3d-smart-led-tv-phs-55pfs7189

http://ormsson.is/vorur/7113/

Fór og skoðaði Samsung og Panasonic sjónvarpið í dag og mér leist betur á Samsung mögulega hefur það eitthvað að gera með stillingar. En Panasonic sjónvarpið er að fá frábæra dóma.
En ég er opinn fyrir fleiru líka.
Hvað finnst ykkur?



Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið? 46"-55" Budget 300þús.

Pósturaf hjalti8 » Sun 28. Sep 2014 12:53

ég er ekki 100% viss en ég held að H6675 sé edge-lit en H6475 er með direct-lit baklýsingu sem minnkar líkurnar á bleeding og clouding, en á móti kemur að það er ekki jafn þunnt svo ég myndi frekar kíkja á H6475

annars eru AS640(panasonic) og H6475(samsung) mjög svipuð tæki, bæði með fínan VA panel og eru held ég alveg örugglega bæði með direct-lit baklýsingu, persónulega tæki ég H6475, aðallega vegna þess að það er stærra og ekki svo mikið dýrara




kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið? 46"-55" Budget 300þús.

Pósturaf kfc » Sun 28. Sep 2014 13:03

http://ormsson.is/vorur/7113/

Mæli með þessu tæki, er með svona og er MJÖG sáttur



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið? 46"-55" Budget 300þús.

Pósturaf jonsig » Sun 28. Sep 2014 14:48

Keptu þér dagspassa á www.consumerreports.org . Ýmislegt þar kæmi þér á óvart .




Höfundur
Nozzgrebroth
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 09. Sep 2010 22:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið? 46"-55" Budget 300þús.

Pósturaf Nozzgrebroth » Sun 28. Sep 2014 15:07

hjalti8 skrifaði:ég er ekki 100% viss en ég held að H6675 sé edge-lit en H6475 er með direct-lit baklýsingu sem minnkar líkurnar á bleeding og clouding, en á móti kemur að það er ekki jafn þunnt svo ég myndi frekar kíkja á H6475

annars eru AS640(panasonic) og H6475(samsung) mjög svipuð tæki, bæði með fínan VA panel og eru held ég alveg örugglega bæði með direct-lit baklýsingu, persónulega tæki ég H6475, aðallega vegna þess að það er stærra og ekki svo mikið dýrara


Okei. Ég virðist ekki geta fundið neinstaðar hvort þau séu edge-lit eða direct. En þú tækir s.s H6475 yfir H6675? Eru panelarnir báðir 100hz eða 200hz? Finn ekkert um það heldur :/



Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið? 46"-55" Budget 300þús.

Pósturaf hjalti8 » Sun 28. Sep 2014 17:50

Nozzgrebroth skrifaði:
hjalti8 skrifaði:ég er ekki 100% viss en ég held að H6675 sé edge-lit en H6475 er með direct-lit baklýsingu sem minnkar líkurnar á bleeding og clouding, en á móti kemur að það er ekki jafn þunnt svo ég myndi frekar kíkja á H6475

annars eru AS640(panasonic) og H6475(samsung) mjög svipuð tæki, bæði með fínan VA panel og eru held ég alveg örugglega bæði með direct-lit baklýsingu, persónulega tæki ég H6475, aðallega vegna þess að það er stærra og ekki svo mikið dýrara


Okei. Ég virðist ekki geta fundið neinstaðar hvort þau séu edge-lit eða direct. En þú tækir s.s H6475 yfir H6675? Eru panelarnir báðir 100hz eða 200hz? Finn ekkert um það heldur :/



leitaðu að h6400(ekki h6475), hdtvtest.co.uk taka það fram að þetta sjónvarp sé direct-lit og svo hef ég séð eitthvað um það á erlendum forums,
svo geturu líka séð á official specs á þessum sjónvörpum, t.d. á síðunni hjá ormsson:
Micro Dimming: Nei (H6475)
Micro Dimming: Já (H6675)

Ég er nokkuð viss um að "micro dimming" er orð sem samsung notar yfir fídus sem er bara á edge-lit sjónvörpum og er svipað og local dimming á direct-lit sjónvörpum(bæði tvennt lélegir fídusar imo) svo það er ástæðan fyrir því að ég held að H6675 sé edge-lit

Svo í sambandi við refresh rate þá er held ég ekkert sjónvarp í dag sem officially supportar 1080p 100hz+ signal. Það getur samt verið mikill munur á motion handling milli sjónvarpa en það hefur sjaldan eitthvað með refresh rate-ið að gera.
Þú getur lesið þig til um motion handling á H6400 í review-um á hdtvtest.co.uk og rting.com



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið? 46"-55" Budget 300þús.

Pósturaf svanur08 » Sun 28. Sep 2014 18:14

Öll samsung eru edge lit.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið? 46"-55" Budget 300þús.

Pósturaf hjalti8 » Sun 28. Sep 2014 18:35

svanur08 skrifaði:Öll samsung eru edge lit.


ekki H6475 :happy
og svo einhver fleiri eldri..



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið? 46"-55" Budget 300þús.

Pósturaf svanur08 » Sun 28. Sep 2014 18:48

hjalti8 skrifaði:
svanur08 skrifaði:Öll samsung eru edge lit.


ekki H6475 :happy
og svo einhver fleiri eldri..


Hmmm.. já ekki samkvæmt þessu allavegna ---> http://www.trustedreviews.com/samsung-ue48h6400-review


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið? 46"-55" Budget 300þús.

Pósturaf hjalti8 » Sun 28. Sep 2014 19:21

svanur08 skrifaði:
hjalti8 skrifaði:
svanur08 skrifaði:Öll samsung eru edge lit.


ekki H6475 :happy
og svo einhver fleiri eldri..


Hmmm.. já ekki samkvæmt þessu allavegna ---> http://www.trustedreviews.com/samsung-ue48h6400-review


getur vel verið að það sé munur milli stærða þar sem þeir notuðu ekki sömu stærð og hdtvtest, annars hefur mér alltaf fundið trustedreviews vera með áberandi léleg reviews svo það kæmi mér ekkert á óvart að þeir hafi ekki hugmynd hvort tækið sé edge- eða direct-lit og skrifa að það sé edge-lit þar sem 99% af samsung sjónvörpum í dag eru edge lit



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið? 46"-55" Budget 300þús.

Pósturaf svanur08 » Sun 28. Sep 2014 21:03

hjalti8 skrifaði:
svanur08 skrifaði:
hjalti8 skrifaði:
svanur08 skrifaði:Öll samsung eru edge lit.


ekki H6475 :happy
og svo einhver fleiri eldri..


Hmmm.. já ekki samkvæmt þessu allavegna ---> http://www.trustedreviews.com/samsung-ue48h6400-review


getur vel verið að það sé munur milli stærða þar sem þeir notuðu ekki sömu stærð og hdtvtest, annars hefur mér alltaf fundið trustedreviews vera með áberandi léleg reviews svo það kæmi mér ekkert á óvart að þeir hafi ekki hugmynd hvort tækið sé edge- eða direct-lit og skrifa að það sé edge-lit þar sem 99% af samsung sjónvörpum í dag eru edge lit


Já kannski rétt hjá þér, hdtvtest eru mínir upphálds reviewers.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Höfundur
Nozzgrebroth
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 09. Sep 2010 22:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið? 46"-55" Budget 300þús.

Pósturaf Nozzgrebroth » Mán 29. Sep 2014 00:37

hjalti8 skrifaði:
Nozzgrebroth skrifaði:
hjalti8 skrifaði:ég er ekki 100% viss en ég held að H6675 sé edge-lit en H6475 er með direct-lit baklýsingu sem minnkar líkurnar á bleeding og clouding, en á móti kemur að það er ekki jafn þunnt svo ég myndi frekar kíkja á H6475

annars eru AS640(panasonic) og H6475(samsung) mjög svipuð tæki, bæði með fínan VA panel og eru held ég alveg örugglega bæði með direct-lit baklýsingu, persónulega tæki ég H6475, aðallega vegna þess að það er stærra og ekki svo mikið dýrara


Okei. Ég virðist ekki geta fundið neinstaðar hvort þau séu edge-lit eða direct. En þú tækir s.s H6475 yfir H6675? Eru panelarnir báðir 100hz eða 200hz? Finn ekkert um það heldur :/



leitaðu að h6400(ekki h6475), hdtvtest.co.uk taka það fram að þetta sjónvarp sé direct-lit og svo hef ég séð eitthvað um það á erlendum forums,
svo geturu líka séð á official specs á þessum sjónvörpum, t.d. á síðunni hjá ormsson:
Micro Dimming: Nei (H6475)
Micro Dimming: Já (H6675)

Ég er nokkuð viss um að "micro dimming" er orð sem samsung notar yfir fídus sem er bara á edge-lit sjónvörpum og er svipað og local dimming á direct-lit sjónvörpum(bæði tvennt lélegir fídusar imo) svo það er ástæðan fyrir því að ég held að H6675 sé edge-lit

Svo í sambandi við refresh rate þá er held ég ekkert sjónvarp í dag sem officially supportar 1080p 100hz+ signal. Það getur samt verið mikill munur á motion handling milli sjónvarpa en það hefur sjaldan eitthvað með refresh rate-ið að gera.
Þú getur lesið þig til um motion handling á H6400 í review-um á hdtvtest.co.uk og rting.com


Okei :)
http://ht.is/product/55-3d-smart-led-tv-phs-55pfs7189
svo er þetta líka að vekja áhuga minn. Hvernig eru philips sjónvörpin að standa sig miðað við risana í dag?



Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið? 46"-55" Budget 300þús.

Pósturaf hjalti8 » Mán 29. Sep 2014 11:19

það eru nánast ekki til nein review um nýleg philips tæki en þeir notuðu yfirleitt IPS panela frá LG og voru þess vegna með lélegan contrast og komu ekki vel út í lítilli birtu(flestir vilja horfa á sjónvarp í lítilli birtu right? :))
en á móti kom að þau voru björt og voru með góðan AR filter svo þau litu vel út í björtu herbergi og voru með betri viewing angles heldur en sjónvörp með VA panel
en ég veit svo sem ekkert um þetta tiltekna tæki sem þú linkaðir á, myndi samt giska að það væri með IPS panel



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið? 46"-55" Budget 300þús.

Pósturaf svanur08 » Mán 29. Sep 2014 17:04

hjalti8 skrifaði:það eru nánast ekki til nein review um nýleg philips tæki en þeir notuðu yfirleitt IPS panela frá LG og voru þess vegna með lélegan contrast og komu ekki vel út í lítilli birtu(flestir vilja horfa á sjónvarp í lítilli birtu right? :))
en á móti kom að þau voru björt og voru með góðan AR filter svo þau litu vel út í björtu herbergi og voru með betri viewing angles heldur en sjónvörp með VA panel
en ég veit svo sem ekkert um þetta tiltekna tæki sem þú linkaðir á, myndi samt giska að það væri með IPS panel


IPS vs VA, er það ekki aðalega Viewing angle vs Contrast (black level) ?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið? 46"-55" Budget 300þús.

Pósturaf hjalti8 » Mán 29. Sep 2014 19:03

svanur08 skrifaði:IPS vs VA, er það ekki aðalega Viewing angle vs Contrast (black level) ?

jú aðallega

IPS panelar hafa lélegan contrast og ofan á það þá hafa þeir IPS glow sem er hræðilegt combo fyrir dökkar senur í dimmu herbergi.
En kosturinn við þá er að þeir hafa betri viewing angles og svo eru þeir lausir við "VA panel contrast shift" sem er ein aðal ástæðan fyrir því að þeir henta betur í myndvinnslu.

lýsing á contrast shift tekið úr review-i á monitor með VA panel frá tftcentral.co.uk:
tftcentral.co.uk skrifaði:Using a test image which shows a dark grey font on a black background you can easily test this 'feature'. From head on, the text was invisible and largely lost within the black background. This is down to the pixel alignment in a VA matrix. As you move away from a central line of sight the text becomes lighter and is more easily visible, especially from an angle of about 45°. This is an extreme case of course as this is a very dark grey tone we are testing with. Lighter greys and other colours will appear a little darker from head on than they will from a side angle, but you may well find you lose some detail as a result. This can be particularly problematic in dark images and where grey tone is important. It is this issue that has led to many graphics professionals and colour enthusiasts choosing IPS panels instead, and the manufacturers have been quick to incorporate this alternative panel technology in their screens. I would like to make a point that for many people this won't be an issue at all, and many may not even notice it.




handsaumur
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mið 10. Des 2014 14:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið? 46"-55" Budget 300þús.

Pósturaf handsaumur » Fös 19. Des 2014 21:41

svanur08 skrifaði:
hjalti8 skrifaði:
svanur08 skrifaði:
hjalti8 skrifaði:
svanur08 skrifaði:Öll samsung eru edge lit.


ekki H6475 :happy
og svo einhver fleiri eldri..


Hmmm.. já ekki samkvæmt þessu allavegna ---> http://www.trustedreviews.com/samsung-ue48h6400-review


getur vel verið að það sé munur milli stærða þar sem þeir notuðu ekki sömu stærð og hdtvtest, annars hefur mér alltaf fundið trustedreviews vera með áberandi léleg reviews svo það kæmi mér ekkert á óvart að þeir hafi ekki hugmynd hvort tækið sé edge- eða direct-lit og skrifa að það sé edge-lit þar sem 99% af samsung sjónvörpum í dag eru edge lit


Já kannski rétt hjá þér, hdtvtest eru mínir upphálds reviewers.

Jæja er einhver sem núorðið á svona tæki? Samsungsetrið er að selja þau, 48" á 190k, nema Nova er með 50" það á þrusudíl...200k! vantar einmitt 50" 3D tæki.




toybonzi
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Fim 17. Feb 2011 13:50
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið? 46"-55" Budget 300þús.

Pósturaf toybonzi » Lau 20. Des 2014 10:19

Hvað með smá 4K pron :)

http://ht.is/product/49-uhd-led-smart-tv-android

Verst að það eru ekki komin nein almennileg review um þetta tæki sem ég gat fundið.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið? 46"-55" Budget 300þús.

Pósturaf audiophile » Lau 20. Des 2014 10:46

Eða 55" Samsung 4k á 299þ

http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 905XXE.ecp

Reyndar uppselt eins og er, en er á leiðinni aftur.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið? 46"-55" Budget 300þús.

Pósturaf DaRKSTaR » Lau 20. Des 2014 19:40

tæki 55" philips tækið.. passive 3D.. notar bara gleraugun sem þú færð í bíó með tækinu.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið? 46"-55" Budget 300þús.

Pósturaf krat » Sun 21. Des 2014 17:56

viewtopic.php?f=47&t=63724

sá einhver var að búa til þráð um þetta, myndi stökkva á þetta ef ég væri að fara fjárfesta í TV á næstunni