Roku 3 við netið


Höfundur
IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Roku 3 við netið

Pósturaf IL2 » Þri 21. Okt 2014 22:29

Algjör aula spurning en ef ég tengi Roku 3 við netið og er ekki með neina áskrift neinstaðar, hvaða stöðvar fæ ég?




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Roku 3 við netið

Pósturaf capteinninn » Þri 21. Okt 2014 22:38

Held það séu bara basic youtube og þessar almennu online channels

Getur reyndar streamað Plex í þetta sem er klárlega það langbesta við þessa græju. Getur þá sett bara upp Plex Media Server á tölvunni þinni þar sem þú ert með media efni og Plex setur þetta almennilega upp fyrir þig með coverum og öllu því og þú getur streymt þetta yfir í Roku boxið á einfaldan hátt.