55" 4k sjónvarp á 299.990

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

55" 4k sjónvarp á 299.990

Pósturaf GuðjónR » Þri 12. Ágú 2014 18:14

Er alltaf að spá í nýtt TV, er tímabært að hugsa um 4k sjónvarp?
Eða mun gamla góða HD duga næstu árin?
Veit einhver hvernig þetta tæki er?
Verðið er amk. gott miðað við 55" 4k tæki.
Viðhengi
Screenshot 2014-08-12 18.10.13.png
Screenshot 2014-08-12 18.10.13.png (172.74 KiB) Skoðað 2824 sinnum




wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: 55" 4k sjónvarp á 299.990

Pósturaf wicket » Þri 12. Ágú 2014 18:26

4K verður markaðstrikk þessarar og næstu kynslóðar sjónvarpa. Þú þarft að sitja ansi nálægt sjónvarpinu til að augun hreinlega nemi mun á HD og 4K.

Góð umfjöllun um þetta hér : http://carltonbale.com/does-4k-resolution-matter/



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 55" 4k sjónvarp á 299.990

Pósturaf GuðjónR » Þri 12. Ágú 2014 18:49

wicket skrifaði:4K verður markaðstrikk þessarar og næstu kynslóðar sjónvarpa. Þú þarft að sitja ansi nálægt sjónvarpinu til að augun hreinlega nemi mun á HD og 4K.

Góð umfjöllun um þetta hér : http://carltonbale.com/does-4k-resolution-matter/


Góður punktur hjá þér!

What the chart shows is that, for a 84-inch screen, 4k resolution isn’t fully apparent until you are at least 5.5 feet or closer to the screen. For a “tiny” 55-inch screen, you’ll need to be 3.5 feet or closer. Needless to say, most consumers aren’t going to sit close enough to see any of extra resolution 4k offers, much less 8k.




slapi
Gúrú
Póstar: 575
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: 55" 4k sjónvarp á 299.990

Pósturaf slapi » Þri 12. Ágú 2014 18:57

Ég er sammála þessu.
4k er samt helvíti crisp í þessum fjarlægðum en ég held að það fer að verða helvíti góður tími að fá góð non-4K sjónvörp fyrir góðan pening fyrst þetta er í 300kalli.

4k gaming er eitthvað sem mig langar að prófa, 27" sirka, ég held að við séum að tala um eitthvað þar.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: 55" 4k sjónvarp á 299.990

Pósturaf Kristján » Þri 12. Ágú 2014 19:03

hvaða 4k efni ætlaru að horfa a líka....



Skjámynd

DCOM
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2012 08:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 55" 4k sjónvarp á 299.990

Pósturaf DCOM » Þri 12. Ágú 2014 19:06

Ekki gleyma að þú þarft að fá þér tæki sem styðja HDCP 2.2, sem sagt nýr BD spilari, magnari osfrv.


Kveðja, DCOM.

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 55" 4k sjónvarp á 299.990

Pósturaf GuðjónR » Þri 12. Ágú 2014 19:26

DCOM skrifaði:Ekki gleyma að þú þarft að fá þér tæki sem styðja HDCP 2.2, sem sagt nýr BD spilari, magnari osfrv.

HDCP? uhm...?



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: 55" 4k sjónvarp á 299.990

Pósturaf Tiger » Þri 12. Ágú 2014 19:38

Bara kaupa þetta Guðjón, alltaf best að eiga nýjasta og besta sama hvort maður hafi einhver not eða gagn af því :)



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 55" 4k sjónvarp á 299.990

Pósturaf GuðjónR » Þri 12. Ágú 2014 19:49

Tiger skrifaði:Bara kaupa þetta Guðjón, alltaf best að eiga nýjasta og besta sama hvort maður hafi einhver not eða gagn af því :)

hahahaha!
Já oft hefur maður nú hugsað svona, hef því miður ekki efni á því núna. :no



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: 55" 4k sjónvarp á 299.990

Pósturaf svanur08 » Þri 12. Ágú 2014 20:25

Bíða bara eftir 4K OLED þegar þau verða á góðu verði eftir nokkur ár :happy


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 55" 4k sjónvarp á 299.990

Pósturaf GuðjónR » Þri 12. Ágú 2014 21:13

svanur08 skrifaði:Bíða bara eftir 4K OLED þegar þau verða á góðu verði eftir nokkur ár :happy

Jamm, í millitíðinni skoða 55"-65" TV.

Er ekki Samsung málið í dag í sjónvarpstækjum?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 55" 4k sjónvarp á 299.990

Pósturaf hagur » Þri 12. Ágú 2014 22:07

GuðjónR skrifaði:
DCOM skrifaði:Ekki gleyma að þú þarft að fá þér tæki sem styðja HDCP 2.2, sem sagt nýr BD spilari, magnari osfrv.

HDCP? uhm...?


High-Bandwidth Digital Copy Protection.

http://en.m.wikipedia.org/wiki/High-ban ... Protection




Diddmaster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 71
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: 55" 4k sjónvarp á 299.990

Pósturaf Diddmaster » Mið 13. Ágú 2014 00:13

ég ætlaði að fá mér 4k tv en eftir að ég kynti mér 4k þá hætti ég við þetta er svo nýtt og ekkert komið út eða notað en sem komið er svo ég bara bíð eftir að 4k myndir og leikir fari æi framleiðslu þá verða tvinn líka orðinn ódírari


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum

Skjámynd

DCOM
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2012 08:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 55" 4k sjónvarp á 299.990

Pósturaf DCOM » Mið 13. Ágú 2014 08:21

GuðjónR skrifaði:
DCOM skrifaði:Ekki gleyma að þú þarft að fá þér tæki sem styðja HDCP 2.2, sem sagt nýr BD spilari, magnari osfrv.

HDCP? uhm...?



http://www.cnet.com/news/hdcp-2-2-what- ... d-to-know/


Kveðja, DCOM.

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 55" 4k sjónvarp á 299.990

Pósturaf GuðjónR » Mið 13. Ágú 2014 08:24

DCOM skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
DCOM skrifaði:Ekki gleyma að þú þarft að fá þér tæki sem styðja HDCP 2.2, sem sagt nýr BD spilari, magnari osfrv.

HDCP? uhm...?



http://www.cnet.com/news/hdcp-2-2-what- ... d-to-know/


HDCP er sem sagt copy protection!
Akkúrat það sem maður þarf!! .... eða þannig :)



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: 55" 4k sjónvarp á 299.990

Pósturaf gRIMwORLD » Mið 13. Ágú 2014 09:03



IBM PS/2 8086

Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: 55" 4k sjónvarp á 299.990

Pósturaf MuGGz » Mið 13. Ágú 2014 09:42

Ég persónulega myndi aldrei borga 300k fyrir 200hz tæki



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 55" 4k sjónvarp á 299.990

Pósturaf GuðjónR » Mið 13. Ágú 2014 10:03

MuGGz skrifaði:Ég persónulega myndi aldrei borga 300k fyrir 200hz tæki

Er 200hz slæmt?

Mitt gamla 42" Philips er:
100Hz Clear LCD gives a superior motion
sharpness, better black level,high contrast with a
flicker-free, quiet image and a larger viewing angle.


Og það þótti rosa flott fyrir nokkrum árum. :)




Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: 55" 4k sjónvarp á 299.990

Pósturaf Some0ne » Mið 13. Ágú 2014 10:20

Ég myndi 100% kaupa eitthvað Samsung sjónvarp í dag, einu sjónvörpin sem eru með eithvað almennilegt "smart" function. Eru með Plex app og svona, screen mirroring úr android ofl.

http://www.samsungsetrid.is/vorur/937/ - 46" - 800hz - 319.900

http://www.samsungsetrid.is/vorur/935/ - 46" - 400hz - 199.900

Bæði með quadcore örgjörva fyrir smart functions



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: 55" 4k sjónvarp á 299.990

Pósturaf appel » Mið 13. Ágú 2014 11:35

55" er bara of lítið fyrir 4K.

Þetta er ekki byrjað að meika neinn sense fyrr þú ert kominn upp fyrir 60" í það minnsta, og optimal í líklega 70"-80".


*-*

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 55" 4k sjónvarp á 299.990

Pósturaf GuðjónR » Mið 13. Ágú 2014 11:57

appel skrifaði:55" er bara of lítið fyrir 4K.

Þetta er ekki byrjað að meika neinn sense fyrr þú ert kominn upp fyrir 60" í það minnsta, og optimal í líklega 70"-80".

Svo þarf örugglega úber skjákort til að spila 4k upplausn (3840 x 2160)
TV tölvan mín er oft alveg við það að gefast upp á venjulegu HD efni (1080), ræður ekki við þá upplausn á youtube.



Skjámynd

DCOM
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2012 08:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 55" 4k sjónvarp á 299.990

Pósturaf DCOM » Mið 13. Ágú 2014 13:36

GuðjónR skrifaði:
DCOM skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
DCOM skrifaði:Ekki gleyma að þú þarft að fá þér tæki sem styðja HDCP 2.2, sem sagt nýr BD spilari, magnari osfrv.

HDCP? uhm...?



http://www.cnet.com/news/hdcp-2-2-what- ... d-to-know/


HDCP er sem sagt copy protection!
Akkúrat það sem maður þarf!! .... eða þannig :)


Allt sem fer í gegnum HDMI er HDCP.


Kveðja, DCOM.

Skjámynd

DCOM
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2012 08:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 55" 4k sjónvarp á 299.990

Pósturaf DCOM » Mið 13. Ágú 2014 13:37

GuðjónR skrifaði:
appel skrifaði:55" er bara of lítið fyrir 4K.

Þetta er ekki byrjað að meika neinn sense fyrr þú ert kominn upp fyrir 60" í það minnsta, og optimal í líklega 70"-80".

Svo þarf örugglega úber skjákort til að spila 4k upplausn (3840 x 2160)
TV tölvan mín er oft alveg við það að gefast upp á venjulegu HD efni (1080), ræður ekki við þá upplausn á youtube.


Ég get spilað native 4k videó á Nvidia Quadro 4000 án vandræða með VLC.


Kveðja, DCOM.

Skjámynd

Labtec
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Sun 29. Feb 2004 15:43
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: 55" 4k sjónvarp á 299.990

Pósturaf Labtec » Mið 13. Ágú 2014 14:02

Skoðaði 55" 4K hjá Ormsson, það sést alveg munur, litur mjög vel út sama hversu langt frá maður stendur


AORUS AC300W ATX Gaming Case | Gigabyte B450 AORUS PRO | AMD Ryzen™ 5 3600 | 32GB G.Skill Ripjaws V 3200MHz DDR4 | Gainward GeForce RTX 3080 Phoenix GS |SSD 970 EVO Plus NVMe M.2 250GB | SSD 860 Evo M.2 1TB | HDD 3.5" Seagate 3TB | Seasonic Focus+ Gold SSR-1000FX

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: 55" 4k sjónvarp á 299.990

Pósturaf svanur08 » Mið 13. Ágú 2014 15:05

MuGGz skrifaði:Ég persónulega myndi aldrei borga 300k fyrir 200hz tæki


Dæmir þú sjónvörp eftir fake Hertzum? Sjónvarps framleiðendur gefa aldrei upp native Hertz eins og með tölvuskjáina 60/120/144Hz.

sérð hér----> https://www.rtings.com/info/fake-refres ... -trumotion


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR