Er ekki mikill hljóðgaur en ég var að velta því fyrir mér hvernig best væri að tengja M-audio BX8 D2 monitorana mína við tölvuna mína. Ég veit að ég þarf utanaðlyggjandi hljóðkort en hvar fæ ég þannig, og hvað er best ?
Ef eitthverjir með svipaða monitors gætu hjálpað mér væri það vel þegið.
Á báðum monitorunum er XLR og TRS Input. Hvor er best að nota, og hvernig hljóðkort er best að fá ( fyrir minnsta pening ofcourse )
Hljóðkort fyrir Studio Monitors
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðkort fyrir Studio Monitors
Ég er með BX5 tengda með TRS við PCI express hljóðkort.
Gætir þessvegna keypt þetta hérna til að tengja þá við:
viewtopic.php?f=11&t=61722
Gætir þessvegna keypt þetta hérna til að tengja þá við:
viewtopic.php?f=11&t=61722
-
- FanBoy
- Póstar: 778
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðkort fyrir Studio Monitors
Ég er með mína M-Audio BX5a tengda við Presonus audioBox 22VSL og er virkilega sáttur með útkomuna
Getur líka notað AudioBox USB
Getur líka notað AudioBox USB
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Re: Hljóðkort fyrir Studio Monitors
Ég er með mína BX5D2, BX8D2 og SBX10 allt saman tengt við Asus Xonar essence STX og er virkilega sáttur. Svo er formagnarinn fyrir heyrnatólin virkilega góður líka
http://www.asus.com/Sound_Cards_and_DigitaltoAnalog_Converters/Xonar_Essence_STX/
Keypt í Kísildal
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1579
http://www.asus.com/Sound_Cards_and_DigitaltoAnalog_Converters/Xonar_Essence_STX/
Keypt í Kísildal
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1579
HAF XM | MSI Z87-G45 | MSI 780GTX 3GD5/OC | Intel i7 4770K | Corsair Vengeance 2x8 GB 1600 | Corsair AX860 | Corsair H100i | Samsung 840 EVO 250 GB | Seagate 2TB | Asus Xonar Essence STX | M-Audio BX5 | M-Audio BX8 | M-Audio SBX10 | Asus 27" LED VE278Q | Sennheiser HD 558 | Logitech G110 | Logitech G9X