Sælir.
Er að skipuleggja smá LED lýsingu heima en í því felst m.a. að ég þurfi að búa til c.a. 15-20m langa LED lengu úr svona LED borðum:
Núna kemur þetta oftast í c.a. 3-5m löngum lengjum, sem ég þyrfti að klippa og tengja saman með 90° hornum og framlengingum.
90°
og
Hérna eru t.d. LED strips sem koma til greina:
http://www.superbrightleds.com/moreinfo ... rips/1470/
Er hægt að tengja þetta saman og keyra á einum straumbreyti? Þarf ég einhvern extra kraftmikinn straumbreyti? Planið væri að tengja straumbreyti beint í tengi fyrir loftljós.
"Flæðandi" LED lýsing - tengja saman LED borða
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1778
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: "Flæðandi" LED lýsing - tengja saman LED borða
http://www.ebay.com/itm/10M-20M-30M-40- ... 0848216669
Hérna er eitthvað drasl væntanlega beint frá kína, fyrir 20m nota þeir 120w PSU. Myndi kannski taka svona en reyna að finna eitthvað quality PSU þar sem að þetta yrði notað með innfelldri lýsingu
Hérna er eitthvað drasl væntanlega beint frá kína, fyrir 20m nota þeir 120w PSU. Myndi kannski taka svona en reyna að finna eitthvað quality PSU þar sem að þetta yrði notað með innfelldri lýsingu
PS4
Re: "Flæðandi" LED lýsing - tengja saman LED borða
Það er algengt að svona borðar taki 0,6-1,2 amper per mete á 12v spennnu.
Það þýðir að 20 metrar gætu verið að draga allt að 20 amper eða 240w.
Hinsvegar gengur ekki að raðtengja þessa borða mikið umfram 5 metra þar sem það er orðið töluvert spennufall eftir þessa 5 metra og því myndu ljósin öll dofna sem á eftir kæmu. Betra er að tengja að hverjum 5 metrum (ca) sérstaklega.
Ég er með lengst 6 metra raðtengda hjá mér, það sleppur en ég er ekki frá því að síðasti meterinn sé aðeins að slappast.
https://www.dropbox.com/s/0jrokfuyq7rspzd/2014-05-05%2001.18.46.jpg
Það þýðir að 20 metrar gætu verið að draga allt að 20 amper eða 240w.
Hinsvegar gengur ekki að raðtengja þessa borða mikið umfram 5 metra þar sem það er orðið töluvert spennufall eftir þessa 5 metra og því myndu ljósin öll dofna sem á eftir kæmu. Betra er að tengja að hverjum 5 metrum (ca) sérstaklega.
Ég er með lengst 6 metra raðtengda hjá mér, það sleppur en ég er ekki frá því að síðasti meterinn sé aðeins að slappast.
https://www.dropbox.com/s/0jrokfuyq7rspzd/2014-05-05%2001.18.46.jpg
-
- Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: "Flæðandi" LED lýsing - tengja saman LED borða
Þarft einn svona og fleiri spennubreyta ef þú ferð yfir 5 mtr
http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?Vi ... OU:US:3160
http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?Vi ... OU:US:3160
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: "Flæðandi" LED lýsing - tengja saman LED borða
Kæmist hann ekki upp með einn öflugan spennubreyti og renna bara snúru meðfram og tengja á 5m fresti? Kannski fyrirferðarminna en 4-5 spennubreytar.
-
- Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: "Flæðandi" LED lýsing - tengja saman LED borða
KermitTheFrog skrifaði:Kæmist hann ekki upp með einn öflugan spennubreyti og renna bara snúru meðfram og tengja á 5m fresti? Kannski fyrirferðarminna en 4-5 spennubreytar.
Mja hann þyrfti þá að vera helv stór. hver 5mtr lengja tekur 12volt/5amp og þeir spennubreytar sem fylgja oftast eru 5-6 amp
Annar möguleiki er 230v led lengja. Þar er minna vandamál með lengd. Held að þær virki hátt í 100mtr á einni kló
Re: "Flæðandi" LED lýsing - tengja saman LED borða
Ég sá einmitt einn gaur í gær á youtube vera fikta með svona, sem er frekar spennandi.
Bara ef þetta hjálpar þér eitthvað:
https://www.youtube.com/watch?v=kf2WNVr ... _207866447
Bara ef þetta hjálpar þér eitthvað:
https://www.youtube.com/watch?v=kf2WNVr ... _207866447
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1778
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: "Flæðandi" LED lýsing - tengja saman LED borða
Takk fyrir þessar upplýsingar.
Þetta eru reyndar "bara" um 12m sem ég þarf, breytti teikningunum aðeins.
Þetta eru reyndar "bara" um 12m sem ég þarf, breytti teikningunum aðeins.
PS4
-
- Fiktari
- Póstar: 97
- Skráði sig: Mið 19. Mar 2003 01:23
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: "Flæðandi" LED lýsing - tengja saman LED borða
Þú þarft væntanlega amplifier ef þú ætlar að tengja saman fleiri en eitt sett af borða.
Það þarf að hafa í huga að borðinn sjálfur er yfirleitt bara hannaður til að bera þann straum sem 5m þrufa. Ef þú ferð að setja tvo borða saman er næsta víst að sá fyrsti brenni á endanum.
Þessir amplifierar eru stórsniðugir, það gefur þér möguleikann á að keyra alla borðana á sömu stýringu.
Ef þetta eru langar leiðir frá spenni að borða, þá ættiru að hugsa um að taka 24V borða.
Það þarf að hafa í huga að borðinn sjálfur er yfirleitt bara hannaður til að bera þann straum sem 5m þrufa. Ef þú ferð að setja tvo borða saman er næsta víst að sá fyrsti brenni á endanum.
Þessir amplifierar eru stórsniðugir, það gefur þér möguleikann á að keyra alla borðana á sömu stýringu.
Ef þetta eru langar leiðir frá spenni að borða, þá ættiru að hugsa um að taka 24V borða.
The real problem with hunting elephants is carrying the decoys.
Re: "Flæðandi" LED lýsing - tengja saman LED borða
http://www.ebay.com/itm/10M-3528-SMD-RG ... 1501466055
Hérna virðast þeir bara plugga þessu saman og þarft 12V/5A spennubreytir fyrir þetta
Hérna virðast þeir bara plugga þessu saman og þarft 12V/5A spennubreytir fyrir þetta
Síðast breytt af Oak á Fös 23. Maí 2014 20:58, breytt samtals 1 sinni.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: "Flæðandi" LED lýsing - tengja saman LED borða
roadwarrior skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Kæmist hann ekki upp með einn öflugan spennubreyti og renna bara snúru meðfram og tengja á 5m fresti? Kannski fyrirferðarminna en 4-5 spennubreytar.
Mja hann þyrfti þá að vera helv stór. hver 5mtr lengja tekur 12volt/5amp og þeir spennubreytar sem fylgja oftast eru 5-6 amp
Annar möguleiki er 230v led lengja. Þar er minna vandamál með lengd. Held að þær virki hátt í 100mtr á einni kló
60W á 5m gera þá 180-240W á 15-20m. Ætti að sleppa með ATX psu ef pláss leyfir á einum stað, jafnvel þokkalegt mATX.
En já, kannski eru 230V lengjur sniðugri.