DVB-T vs DVB-T2?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 75
- Skráði sig: Sun 30. Jan 2011 15:25
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
DVB-T vs DVB-T2?
Einhver sem veit hér hvort það sé þess virði að kaupa dýrari DVB-T2 í stað DVB-T? Notað til að horfa eingöngu á RÚV og hafa möguleika á að taka upp efni.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: DVB-T vs DVB-T2?
Ef þú ert í Reykjavík með örbylgjuloftnet skiptir það ekki máli, þar sem að það er allt sent út á örbylgjunni.
Ef þú ert ekki með örbylgjuloftnet, eða úti á landi þá þarftu DVB-T2 til þess að ná RÚV HD - þegar hún fer í loftið á UHF.
http://www.vodafone.is/sjonvarp/svaedi/
http://www.vodafone.is/sjonvarp/ruv/
Ef þú ert ekki með örbylgjuloftnet, eða úti á landi þá þarftu DVB-T2 til þess að ná RÚV HD - þegar hún fer í loftið á UHF.
DVB-T Flétta 1 sendir út Digital Ísland grunnstöðvar, en DVB-T2 sendir m.a. út RÚV HD
http://www.vodafone.is/sjonvarp/svaedi/
http://www.vodafone.is/sjonvarp/ruv/
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Vaktari
- Póstar: 2581
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: DVB-T vs DVB-T2?
RÚV HD kemur á T2 á höfuðborgarsvæðinu með haustinu. DVB-T mun svo detta út á næstu árum, veit ekki um tímasetningar á því þó.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.