Heyrnatól og hljóðkort fyrir cs go budget sirka 60k
Heyrnatól og hljóðkort fyrir cs go budget sirka 60k
Vantar ný heynatól og hljóðkort fyrir tölvuleikjaspilun(aðalega cs go) mæla menn með einhverju?
budget er sirka 60 þúsund.
budget er sirka 60 þúsund.
-
- Kóngur
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnatól og hljóðkort fyrir cs go budget sirka 60k
asus xonar stx og sennheiser hd 380 pro
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Heyrnatól og hljóðkort fyrir cs go budget sirka 60k
Þekki lítið sem ekkert leikjaheyrnatól, en mæli klárlega með Asus Xonar ST/STX sem hljóðkort!
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnatól og hljóðkort fyrir cs go budget sirka 60k
Xonar stx eða HRT music streamer+. Svo er gæji á vaktinni að plana kaupa nokkur audio technica heyrnatól á 25k
viewtopic.php?f=85&t=60149
viewtopic.php?f=85&t=60149
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnatól og hljóðkort fyrir cs go budget sirka 60k
Ég elska mín Sennheiser HD 558 í CS: GO, rosa gaman að soundwhore-a með þeim
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnatól og hljóðkort fyrir cs go budget sirka 60k
jonsig skrifaði:Xonar stx eða HRT music streamer+. Svo er gæji á vaktinni að plana kaupa nokkur audio technica heyrnatól á 25k
viewtopic.php?f=85&t=60149
Reyndar er þetta tilboð búið. Persónulega myndi ég ekki fá mér ATH-M50 fyrir gaming, þau henta betur fyrir tónlist. Þar að auki eru þau ekki með mic. Turtle Beach eru frábær gaming headphone fyrir peninginn og virtual surroundið virkar mjög vel fyrir soundspotting.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 951
- Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
- Reputation: 0
- Staðsetning: Vesturbær
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnatól og hljóðkort fyrir cs go budget sirka 60k
Þarft ekki 60k fyrir heyrnatól í GO lol. Er með 10k heyrnatól og sounda nógu vel.
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnatól og hljóðkort fyrir cs go budget sirka 60k
Victordp skrifaði:Þarft ekki 60k fyrir heyrnatól í GO lol. Er með 10k heyrnatól og sounda nógu vel.
Þarft heldur ekki flottann bíl og merkjaföt, stundum langar manni bara í eitthvað flott og gott
Re: Heyrnatól og hljóðkort fyrir cs go budget sirka 60k
ég er með Razer Tiamat 7.1 og asus xonar dx hljóðkort og ég hef aldrey verið með betri headphone þau eru alltof góð í leiki bíómyndir og tónlist einnig bassin í þeim er virkilega sjúkur
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnatól og hljóðkort fyrir cs go budget sirka 60k
Ég mæli með því að fá sér bara góð tónlistar heyrnatól, t.d Sennheiser, Beyerdynamic, audio technica eða eitthvað álíka og panta sér svo hljóðnema frá http://www.modmic.com/ , og svo eitthvað gott hljóðkort
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnatól og hljóðkort fyrir cs go budget sirka 60k
Victordp skrifaði:Þarft ekki 60k fyrir heyrnatól í GO lol. Er með 10k heyrnatól og sounda nógu vel.
-
- Fiktari
- Póstar: 84
- Skráði sig: Þri 20. Des 2005 22:53
- Reputation: 2
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnatól og hljóðkort fyrir cs go budget sirka 60k
Hef sjálfur átt sennheiser siberia v1 og v2 og eru bæði mjög góð í cs, gott soundspot og eru mjög þæginleg fyrir löng session, er núna með sennheiser HD598 og þau eru mjög góð líka og mér finnst þau persónulega betri. Vertu bara ekkert að láta plata þig í að kaupa rándýr razer headphone útaf þau eru merkt "Gaming", frekar að láta plata þig í að kaupa "audiophile" headphone frá sennheiser á 39k
Intel Core i7 6700 | ASUS Z170-Pro | STRIX GTX1070 |16.0GB DDR4 | 500B Samsung SSD 850 EVO
-
- Nörd
- Póstar: 125
- Skráði sig: Sun 28. Júl 2013 00:59
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnatól og hljóðkort fyrir cs go budget sirka 60k
http://pfaff.is/Vorur/4456-cx-300-ii.aspx
Bestu heyrnatól/earbuds sem ég hef einhverntímann átt, mér finnst ekkert koma nálægt þeim í hljóðgæðum.
En ath þau þurfa vera þétt í eyrunum á þér.
Bestu heyrnatól/earbuds sem ég hef einhverntímann átt, mér finnst ekkert koma nálægt þeim í hljóðgæðum.
En ath þau þurfa vera þétt í eyrunum á þér.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 276
- Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnatól og hljóðkort fyrir cs go budget sirka 60k
cx300 er klassi, en þú hefur væntanlega ekki prufað 500 eða 600 línuna enda ekki sambærilegt, en misjafn er smekkur svosem. á cx300 og elska þau en sem gaming þá held ég að þetta sé ekki málið.
Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold
Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.
Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnatól og hljóðkort fyrir cs go budget sirka 60k
daddni skrifaði:Hef sjálfur átt sennheiser siberia v1 og v2 og eru bæði mjög góð í cs, gott soundspot og eru mjög þæginleg fyrir löng session, er núna með sennheiser HD598 og þau eru mjög góð líka og mér finnst þau persónulega betri. Vertu bara ekkert að láta plata þig í að kaupa rándýr razer headphone útaf þau eru merkt "Gaming", frekar að láta plata þig í að kaupa "audiophile" headphone frá sennheiser á 39k
X2
Re: Heyrnatól og hljóðkort fyrir cs go budget sirka 60k
JohnnyRingo skrifaði:http://pfaff.is/Vorur/4456-cx-300-ii.aspx
Bestu heyrnatól/earbuds sem ég hef einhverntímann átt, mér finnst ekkert koma nálægt þeim í hljóðgæðum.
En ath þau þurfa vera þétt í eyrunum á þér.
hmm á þessi tól en hef aldrei prufað þau í tölvunni. En annars er ég að nota sennheiser pc350 og get mælt með þeim sem og hd380pro. frábær tól.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnatól og hljóðkort fyrir cs go budget sirka 60k
JohnnyRingo skrifaði:http://pfaff.is/Vorur/4456-cx-300-ii.aspx
Bestu heyrnatól/earbuds sem ég hef einhverntímann átt, mér finnst ekkert koma nálægt þeim í hljóðgæðum.
En ath þau þurfa vera þétt í eyrunum á þér.
Þá hefuru ekki prufað mörg alvöru XD
Stundum gaman að hafa cx300II í eyrunum þegar maður vill fá bassaboostuð eyrnabuds .Besta við þau eru hversu ódrepandi þau eru en ég nota ásamt þeim YAMAHA EPH-100 sem eru að flestu eða öllu leyti meiri úrvalshönnun en kosta sitt . Svo á ég ekki en hef prufað Grado igi sem henta vel þegar fólk heimtar details, en þau eru bassalítil og kosta 8k meira en cx-300II
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 951
- Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
- Reputation: 0
- Staðsetning: Vesturbær
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnatól og hljóðkort fyrir cs go budget sirka 60k
I-JohnMatrix-I skrifaði:jonsig skrifaði:Xonar stx eða HRT music streamer+. Svo er gæji á vaktinni að plana kaupa nokkur audio technica heyrnatól á 25k
viewtopic.php?f=85&t=60149
Reyndar er þetta tilboð búið. Persónulega myndi ég ekki fá mér ATH-M50 fyrir gaming, þau henta betur fyrir tónlist. Þar að auki eru þau ekki með mic. Turtle Beach eru frábær gaming headphone fyrir peninginn og virtual surroundið virkar mjög vel fyrir soundspotting.
Jájá svo sem en 60k bara til að sounda betur í GO er full mikið fyrir minn smekk. Flestir sem ég þekki eru að nota svona 15k-20k heyrnatól (sumir eru með ear buds) en ef þú villt fara all inn myndi ég treysta pro spilurum sem eru flestir að nota Steelseries Siberia.
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
Re: Heyrnatól og hljóðkort fyrir cs go budget sirka 60k
Victordp skrifaði:I-JohnMatrix-I skrifaði:jonsig skrifaði:Xonar stx eða HRT music streamer+. Svo er gæji á vaktinni að plana kaupa nokkur audio technica heyrnatól á 25k
viewtopic.php?f=85&t=60149
Reyndar er þetta tilboð búið. Persónulega myndi ég ekki fá mér ATH-M50 fyrir gaming, þau henta betur fyrir tónlist. Þar að auki eru þau ekki með mic. Turtle Beach eru frábær gaming headphone fyrir peninginn og virtual surroundið virkar mjög vel fyrir soundspotting.
Jájá svo sem en 60k bara til að sounda betur í GO er full mikið fyrir minn smekk. Flestir sem ég þekki eru að nota svona 15k-20k heyrnatól (sumir eru með ear buds) en ef þú villt fara all inn myndi ég treysta pro spilurum sem eru flestir að nota Steelseries Siberia.
ekki þetta bull. jú þeir nota margir steelseries siberia aðrir razer fer eftir því hverjir eru að sponsera þá. nota einnig steelseries mýs og lyklaborð og eru merktir þeim í bak og fyrir. Ekki það að ég haldi að siberia séu einhvað slæm tól. Hef heyrt góða hluti um þau en myndi treysta fyrirtækjum sem sérhæfa sig í að framleiða hljómtæki
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnatól og hljóðkort fyrir cs go budget sirka 60k
Bestu leikjaheyrnatól sem þú getur fengið eru auðvitað Astro A-50 en þau eru að kosta ca 60k hingað komin. Þá er auðvitað eftir að versla hljóðkort.
-
- Kóngur
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnatól og hljóðkort fyrir cs go budget sirka 60k
I-JohnMatrix-I skrifaði:Bestu leikjaheyrnatól sem þú getur fengið eru auðvitað Astro A-50 en þau eru að kosta ca 60k hingað komin. Þá er auðvitað eftir að versla hljóðkort.
Eru astro tolin ekki med sitt eigid utanaliggjandi hljodkort sem tengist med usb ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnatól og hljóðkort fyrir cs go budget sirka 60k
worghal skrifaði:I-JohnMatrix-I skrifaði:Bestu leikjaheyrnatól sem þú getur fengið eru auðvitað Astro A-50 en þau eru að kosta ca 60k hingað komin. Þá er auðvitað eftir að versla hljóðkort.
Eru astro tolin ekki med sitt eigid utanaliggjandi hljodkort sem tengist med usb ?
Jú það er rétt hjá þér, var búinn að steingleyma því.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnatól og hljóðkort fyrir cs go budget sirka 60k
Ég veit ekki hvort hann mundi vilja hafa hátalara eins og ég við tölvuna en örugglega flottustu kaup sem ég hef gert á ævinni eru þau að kaupa vintage marantz magnara bilaðan og laga hann og kaupa svo vintage KEF hátalara . Þetta var 20k setup með varahlutum og já VÁ ! Maður upplifir sprengingarnar og djöfulganginn eins og í bíói án þess að hafa þetta eitthvað rosalega hátt stillt!
þú nærð aldrei flottu stereo og innlifunina nema kaupa þér sennheiser HD800 eða eitthvað dýrara .
þú nærð aldrei flottu stereo og innlifunina nema kaupa þér sennheiser HD800 eða eitthvað dýrara .