Sælir vaktarar.
Mig vantar Sennheiser HD 280 Pro heyrnatól. Mega vera brotinn eða biluð, fer eftir því hvað er að.
Vantar specifically hátalara vinstramegin. *semsagt hátalaran í heyrnatólið.
Minn er dáinn og ég vill reyna að laga áður en ég fer að spreða í ný því ég er nýlega búinn að skipta um púða og spöng.
Vantar Sennheiser HD 280 Pro heyrnatól. Skoða biluð/brotin.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 40
- Skráði sig: Mán 09. Feb 2009 14:05
- Reputation: 8
- Staða: Ótengdur
Vantar Sennheiser HD 280 Pro heyrnatól. Skoða biluð/brotin.
Síðast breytt af njordur á Fös 14. Mar 2014 19:15, breytt samtals 1 sinni.
Asus X99 Deluxe - i7 5930K - Corsair Vengeance 32GB DDR4 - Asus Geforce RTX 2080ti - 256GB Samsung 850 Pro - Corsair Obsidian 750D - Corsair AXi860 - 3x Dell Ultrasharp 27" 1440P - EK Custom water cooling
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar Sennheiser HD 280 Pro heyrnatól. Skoða biluð/brot
viltu 2.1 könig eldri týpuna á 1000kr?
ég get ekki GEFIÐ ÞETTA! þó konan banni mér að horda stuff
http://www.computer.is/vorur/3035/
ég get ekki GEFIÐ ÞETTA! þó konan banni mér að horda stuff
http://www.computer.is/vorur/3035/
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar Sennheiser HD 280 Pro heyrnatól. Skoða biluð/brot
jonsig skrifaði:viltu 2.1 könig eldri týpuna á 1000kr?
ég get ekki GEFIÐ ÞETTA! þó konan banni mér að horda stuff
http://www.computer.is/vorur/3035/
Hann er að biðja um heyrnartól, ekki hátalara.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W