capteinninn skrifaði:AntiTrust skrifaði:capteinninn skrifaði:Sá að Google voru að gefa út sdk og ég fór að pæla að kaupa svona græjur fyrir plex. Er þetta ekki að svínvirka? Var að spá að nota plex appið sem fjarstýringu. Virkar það ekki bara eins og með plex home theatre?
Ekki alveg, þú castar bara efni yfir á Plexið á Chromecastinu, ert ekki beint með navigation og getur ekki séð library-ið sem slíkt á Castinu. Getur castað yfir á það, pausað/playað.
Já var einmitt að pæla í því. Skoða library á ipad eða Android, velja efni og senda á sjónvarpið.
Ég sá það einmitt á Heimkaup og er yfirleitt ekki hrifinn af svona millibatteríum við vefverslanir en ég veit ekki hvernig tollurinn er á þessum græjum
Senda bara fyrirspurn á tollinn. Þeir eru með rosa fínt vefspjall. Örugglega svipað og sjónvarpsflakkari (þó svo ég sé ekki alveg viss).