Kínverskir skjávarpar

Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 837
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 146
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Kínverskir skjávarpar

Pósturaf Hrotti » Fim 13. Feb 2014 12:10

I-JohnMatrix-I skrifaði:Já var hræddur um það, ætti kannski frekar að skoða 200 x 200 tjöldin :S


það er strax betra :)

Ég fór amk frá 160cm - 200cm -240cm - 300cm og er núna að bíða eftir 370cm (165") tjaldi. Það má líka alveg fylgja sögunni að 160 og 200 cm stoppuðu bara í nokkra mánuði en svo var ég lengi með bæði 240cm og 300cm.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Kínverskir skjávarpar

Pósturaf svanur08 » Fim 13. Feb 2014 12:15

I-JohnMatrix-I skrifaði:Já var hræddur um það, ætti kannski frekar að skoða 200 x 200 tjöldin :S


Er ekki málið að fá sér 16:9 tjald eða 21:9 frekær?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Höfundur
I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Kínverskir skjávarpar

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Fim 13. Feb 2014 12:37

svanur08 skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:Já var hræddur um það, ætti kannski frekar að skoða 200 x 200 tjöldin :S


Er ekki málið að fá sér 16:9 tjald eða 21:9 frekær?


Þá er auðvitað stóra spurningin, hvar fást svoleiðis tjöld og hvað eru verðin á þeim ? :D



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Kínverskir skjávarpar

Pósturaf svanur08 » Fim 13. Feb 2014 12:39

I-JohnMatrix-I skrifaði:
svanur08 skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:Já var hræddur um það, ætti kannski frekar að skoða 200 x 200 tjöldin :S


Er ekki málið að fá sér 16:9 tjald eða 21:9 frekær?


Þá er auðvitað stóra spurningin, hvar fást svoleiðis tjöld og hvað eru verðin á þeim ? :D


Ættir að finna einhver ódýr á ebay.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Höfundur
I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Kínverskir skjávarpar

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Fim 13. Feb 2014 12:41

svanur08 skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:
svanur08 skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:Já var hræddur um það, ætti kannski frekar að skoða 200 x 200 tjöldin :S


Er ekki málið að fá sér 16:9 tjald eða 21:9 frekær?


Þá er auðvitað stóra spurningin, hvar fást svoleiðis tjöld og hvað eru verðin á þeim ? :D


Ættir að finna einhver ódýr á ebay.


Já var meira svona að spá hér heima, er ekki annars heljarinnar vesen að finna supplier sem sendir til íslands ?



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 837
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 146
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Kínverskir skjávarpar

Pósturaf Hrotti » Fim 13. Feb 2014 12:43

svanur08 skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:
svanur08 skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:Já var hræddur um það, ætti kannski frekar að skoða 200 x 200 tjöldin :S


Er ekki málið að fá sér 16:9 tjald eða 21:9 frekær?


Þá er auðvitað stóra spurningin, hvar fást svoleiðis tjöld og hvað eru verðin á þeim ? :D


Ættir að finna einhver ódýr á ebay.



Lang best að kaupa sér efnið og smíða svo rammann sjálfur. þá ræðuru stærð og lögun algerlega


Verðlöggur alltaf velkomnar.


bigggan
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Kínverskir skjávarpar

Pósturaf bigggan » Fim 13. Feb 2014 14:15

I-JohnMatrix-I skrifaði:Já var meira svona að spá hér heima, er ekki annars heljarinnar vesen að finna supplier sem sendir til íslands ?

Nei ekkert mál að sjá þetta inná ebay, þú sérð straks hvort þau sendir hingað og hvað það kostar.



Skjámynd

Höfundur
I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Kínverskir skjávarpar

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Fim 13. Feb 2014 14:18

bigggan skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:Já var meira svona að spá hér heima, er ekki annars heljarinnar vesen að finna supplier sem sendir til íslands ?

Nei ekkert mál að sjá þetta inná ebay, þú sérð straks hvort þau sendir hingað og hvað það kostar.


Ok snilld þarf að kanna þetta betur :happy



Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Kínverskir skjávarpar

Pósturaf Saber » Fös 14. Feb 2014 18:43

Ég smíðaði eftir þessum guide. Keypti bakgrunnspappírinn og svarta flauel efnið af Amazon og svo mahogany timbur í Byko fyrir rammann. Sagaði timbrið niður, klæddi það í flauel, skrúfaði rammann saman með vinklum og heftaði bakgrunnspappírinn svo á. Hviss bamm búmm 100" "skjár" í stofunni takk fyrir.


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Kínverskir skjávarpar

Pósturaf svanur08 » Fös 14. Feb 2014 19:00

Saber skrifaði:Ég smíðaði eftir þessum guide. Keypti bakgrunnspappírinn og svarta flauel efnið af Amazon og svo mahogany timbur í Byko fyrir rammann. Sagaði timbrið niður, klæddi það í flauel, skrúfaði rammann saman með vinklum og heftaði bakgrunnspappírinn svo á. Hviss bamm búmm 100" "skjár" í stofunni takk fyrir.


Forvitni hvað ertu að sitja sirka langt frá tjaldinu?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Kínverskir skjávarpar

Pósturaf Saber » Fös 14. Feb 2014 19:16

2,5 - 3 metra. I like it big. Verst að ég get nánast talið pixlana á 720p varpanum þegar ég er að spila leiki. Mest allt mitt GPU power fer í anti-aliasing. SGSSAA FTW! :P


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Kínverskir skjávarpar

Pósturaf svanur08 » Fös 14. Feb 2014 19:27

Saber skrifaði:2,5 - 3 metra. I like it big. Verst að ég get nánast talið pixlana á 720p varpanum þegar ég er að spila leiki. Mest allt mitt GPU power fer í anti-aliasing. SGSSAA FTW! :P


Hehe það er það sem ég var að hugsa, 1080p er líka of close 4k væri brilliant í þessari fjarlægð miðað við tommur, það er talið með 1080p closest 1.6 sinnum tommurnar sem í þínu tilfelli 100x1.6= 160 tommur sem er í metrum 4.13 metrar lámark frá tjaldinu. En með 4K er það 0.75 sinnum tommurnar closest. :happy


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Brand Ari
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Fim 15. Ágú 2013 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kínverskir skjávarpar

Pósturaf Brand Ari » Fös 14. Feb 2014 19:28

hver er niðurstaðan hér ? ætlaði einhver að panta og prófa ?



Skjámynd

Höfundur
I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Kínverskir skjávarpar

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Lau 15. Feb 2014 05:46

Við erum víst tveir sem höfum pantað þennan varpa, ég mun allavega pósta niðurstöðum í þráðin hérna þegar hann dettur í hús.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 171
Staða: Ótengdur

Re: Kínverskir skjávarpar

Pósturaf kizi86 » Lau 15. Feb 2014 11:16

jamm, ætti að koma í síðasta lagi á fimmtudaginn þar sem hann var sendur með dhl express.. get ekki beðið eftir að fá hann í hendurnar, keypti þetta líka með: http://www.aliexpress.com/item/Free-Chi ... 64448.html fékk shipping fellt niður á vörunni :)


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kínverskir skjávarpar

Pósturaf Icarus » Lau 15. Feb 2014 11:36

Hlakka til að sjá hvernig hann kemur út. Pæla í þessu með Android tölvuna, gæti maður hlaðið t.d. powerpoint sýningum inn á SD kubb og stjórnað með fjarstýringunni?

Losnað við tölvuna ef maður er með fyrirlestur?



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 171
Staða: Ótengdur

Re: Kínverskir skjávarpar

Pósturaf kizi86 » Lau 15. Feb 2014 16:56

Icarus skrifaði:Hlakka til að sjá hvernig hann kemur út. Pæla í þessu með Android tölvuna, gæti maður hlaðið t.d. powerpoint sýningum inn á SD kubb og stjórnað með fjarstýringunni?

Losnað við tölvuna ef maður er með fyrirlestur?

já ættir alveg örugglega að geta notað þetta sem powerpoint presentation græja..


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 171
Staða: Ótengdur

Re: Kínverskir skjávarpar

Pósturaf kizi86 » Fim 20. Feb 2014 00:54

sæki skjávarpann í hádeginu á morgun, fimmtudag, hlakka til að fá hann og kem með detailed unboxing þráð :D


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Höfundur
I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Kínverskir skjávarpar

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Fim 20. Feb 2014 08:11

Fékk minn einmitt í gær, hef þó ekki sett hann upp á enþá eftir að útvega mér loftfestingu fyrir hann. Virkar flott og myndgæði mjög fín fyrir þennan pening. Það er þó einhver pínulítill depill neðarlega á "skjánum". Líklega eftir að DHL fóru í fótbolta með kassann. Annars er ég mjög sáttur með þetta fyrir þennan pening.Skal henda inn smá símavideo á eftir þegar ég kem heim úr skólanum.

Uploadaði bara úr skólanum. Tekið skal fram að þessu er varpað á gulan vegg sem er mjög hrjúfur. Mun taka betra video með þrífót og Canon 600D þegar ég er búinn að redda tjaldi og myndvarpinn kominn upp.





Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Kínverskir skjávarpar

Pósturaf Gislinn » Fim 20. Feb 2014 08:41

I-JohnMatrix-I skrifaði:Fékk minn einmitt í gær, *snip*


Hvað kostaði gripurinn þegar allt er tekið saman? :happy


common sense is not so common.

Skjámynd

Höfundur
I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Kínverskir skjávarpar

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Fim 20. Feb 2014 08:51

Varpinn kostaði 379 Dollara, svo virðist sem að þeir hafi flokkað hann sem skjávarpa eingöngu nothæfur fyrir tölvu svo ég borgaði ekki nema 7900 kr í toll.




kjarrig
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Kínverskir skjávarpar

Pósturaf kjarrig » Fim 20. Feb 2014 08:56

I-JohnMatrix-I skrifaði:Virkar flott og myndgæði mjög fín fyrir þennan pening.


Hvernig á maður að túlka þetta? Eru myndgæðin ekkert sérstök?
Heyrist eitthvað í viftunni á honum? Það er spennandi að fylgjast með þessu hjá þér.



Skjámynd

Höfundur
I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Kínverskir skjávarpar

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Fim 20. Feb 2014 09:02

kjarrig skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:Virkar flott og myndgæði mjög fín fyrir þennan pening.


Hvernig á maður að túlka þetta? Eru myndgæðin ekkert sérstök?
Heyrist eitthvað í viftunni á honum? Það er spennandi að fylgjast með þessu hjá þér.


Myndgæðin eru góð en ekki hægt að bera þau saman við 250 þúsund króna FullHD varpa, vifturnar eru nokkuð háværar þegar varpinn situr á borðinu við hliðiná þér en ekki þannig að þú heyrir í þeim ef þú ert að horfa á mynd í heimabíói og hann hangir í loftinu. Svo var þessu varpað á ógeðslegan gulan vegg þannig ég á eftir að sjá hvernig þetta kemur út þegar ég er búinn að hengja hann upp og redda tjaldi. :happy




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kínverskir skjávarpar

Pósturaf Garri » Fim 20. Feb 2014 09:10

Hmmm...

Hvernig er hægt að minnast á myndgæði í sömu andrá og þú ert að varpa mynd á litaðan vegg sem er þar að auki, grófur?

Þegar ég setti minn upp, þá byrjaði ég á að varpa þessu á grófan vegg. Myndin var skelfileg. Átti hvíta plötu, setti hana inn í myndina og þá breyttist allt.



Skjámynd

Höfundur
I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Kínverskir skjávarpar

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Fim 20. Feb 2014 09:14

Garri skrifaði:Hmmm...

Hvernig er hægt að minnast á myndgæði í sömu andrá og þú ert að varpa mynd á litaðan vegg sem er þar að auki, grófur?

Þegar ég setti minn upp, þá byrjaði ég á að varpa þessu á grófan vegg. Myndin var skelfileg. Átti hvíta plötu, setti hana inn í myndina og þá breyttist allt.


Eins og ég sagði þá mun ég pósta almennilegu video með góðri myndavél eftir að tjaldið er komið þá getiði séð hvernig þetta kemur út. Tjaldið sem ég ætla að versla kemur hinsvegar ekki fyrr en í lok febrúar.