Sælir,
Ég er áskrifandi að HD íþrótta streymi á netinu og það eru engin vandamál að horfa á það í fartölvunni, flott HD og gott flæði. En um leið og ég tengi tölvuna með HDMI yfir í Philips flatskjáinn minn og horfi á streymi í honum þá fer myndin að hökta svolítið, ég var bara að velta því fyrir mér hvort það væri einhver lausn að laga þetta eða er þetta bara svona ?
HDMI úr fartölvu yfir í Philips LCD TV
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 13
- Skráði sig: Mið 06. Júl 2011 21:42
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI úr fartölvu yfir í Philips LCD TV
Hvar ertu áskrifandi að HD íþróttastreymi? Hef verið að leita að þessu, en hvergi fundið. En hef ekkert svar fyrir þig varðandi laggið í TV.
Re: HDMI úr fartölvu yfir í Philips LCD TV
ertu ekki bara með lélegt skjákort í tölvunni sem höndlar ekki að "outputta" 1080p signali yfir í tvið á sama tíma og það er að varpa mynd á skjáinn í tölvunni?
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: HDMI úr fartölvu yfir í Philips LCD TV
Hefurðu prufað aðra HDMI snúru?
Svona keyrsla fer fram á örgjörvanum en ekki á skjákortinu eftir því sem ég best veit.
Svona keyrsla fer fram á örgjörvanum en ekki á skjákortinu eftir því sem ég best veit.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur