Hvaða 32" sjónvarp ætti ég að fá mér?


Höfundur
hrafn1995
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Fös 28. Des 2012 19:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvaða 32" sjónvarp ætti ég að fá mér?

Pósturaf hrafn1995 » Sun 26. Jan 2014 21:05

Ég hef verið að skoða sjónvörp til að kaupa en því miður kann ég ekki að velja sjónvörp og þekki ekki hvort sjónvarp sé gott eða slæmt.
Þannig ég var að pæla hvort þið mælduð með einhverju 32" sjónvarpi sem er ekki alltof dýrt. Hljóðið má helst ekki vera of slæmt, en annars hef ég engar sértakar kröfur.
Það má ekki vera of dýrt, þannig hvað er best fyrir peninginn? :)

Kv. Hrafn



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 32" sjónvarp ætti ég að fá mér?

Pósturaf upg8 » Sun 26. Jan 2014 21:08

Ef þú finnur eitthvað sem er ekki búið að troða fullt af smart TV eiginleikum þá eru það líklega best fyrir peninginn.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Höfundur
hrafn1995
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Fös 28. Des 2012 19:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 32" sjónvarp ætti ég að fá mér?

Pósturaf hrafn1995 » Mán 27. Jan 2014 21:42

En eru einhver sjónvarpsmerki sem ég ætti að forðast?



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 32" sjónvarp ætti ég að fá mér?

Pósturaf svanur08 » Mán 27. Jan 2014 21:46

32 tommu alltof lítið sjónvarp í fyrsta lagi :happy


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Höfundur
hrafn1995
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Fös 28. Des 2012 19:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 32" sjónvarp ætti ég að fá mér?

Pósturaf hrafn1995 » Mán 27. Jan 2014 21:48

svanur08 skrifaði:32 tommu alltof lítið sjónvarp í fyrsta lagi :happy

Þú ættir að sjá sjónvarpið sem ég er með núna, held það sé 17"



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 32" sjónvarp ætti ég að fá mér?

Pósturaf svanur08 » Mán 27. Jan 2014 23:32



Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 32" sjónvarp ætti ég að fá mér?

Pósturaf hagur » Mán 27. Jan 2014 23:53

Farðu bara í Samsung setrið eða Elko og finndu þér Samsung LCD LED tæki og þú ert góður. Hér er t.d eitt Full HD tæki á ágætis verði: http://www.samsungsetrid.is/vorur/820/

Persónulega myndi ég nú taka mun stærra tæki samt. 32" er fínt inná baðherbergi ;-)



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 32" sjónvarp ætti ég að fá mér?

Pósturaf mind » Þri 28. Jan 2014 00:06

hrafn1995 skrifaði:Ég hef verið að skoða sjónvörp til að kaupa en því miður kann ég ekki að velja sjónvörp og þekki ekki hvort sjónvarp sé gott eða slæmt.
Þannig ég var að pæla hvort þið mælduð með einhverju 32" sjónvarpi sem er ekki alltof dýrt. Hljóðið má helst ekki vera of slæmt, en annars hef ég engar sértakar kröfur.
Það má ekki vera of dýrt, þannig hvað er best fyrir peninginn? :)

Kv. Hrafn


Þú þarft ekki okkur né sérstaka þekkingu til að kaupa sjónvarp. Tvö bestu ráðin sem ég veit eru: að ekki kaupa óséðan hlut og veldu það sem þér líst vel á og ert sáttur með, bæði útlit og mynd.

Það er nóg af fólki hér með þekkinguna til að vara þig frá vondum kaupum, en allir munu benda á sitt eigið sjónvarp ef þú spyrð hvað er best, vegna þess að það er sjónvarpið sem kom best út fyrir þann aðila.

Ef þú mannst hvaða týpur stöðu uppúr eftir skoðunina þína, endilega segðu hvaða týpa það er.
Annars þá bara kíkja á stúfana þar til þú veist týpu eða týpur. Gæti verið fínt að kíkja Heimilistæki, útsala þar.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 32" sjónvarp ætti ég að fá mér?

Pósturaf littli-Jake » Þri 28. Jan 2014 01:10

Mundi hjálpa ef þú mundir setja svona sirka hvað þú ert tilbúinn að eyða. Annars er þetta voða mikið hvað þér finst best. Menn geta alltaf farið í einhverjar pælingar um hvað hentar best miðað við birtu herbergisins og svo framvegis en fyrir okkur venjulegu mennina er þetta spurning hvernig við fílum tækið. Persónulega spái ég mest í tengimöguleikum.

Ps. Mundi fara í allavega 37-40" Auka tommurnar kosta ofboðslega lítið


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 32" sjónvarp ætti ég að fá mér?

Pósturaf audiophile » Þri 28. Jan 2014 09:52

hagur skrifaði:Farðu bara í Samsung setrið eða Elko og finndu þér Samsung LCD LED tæki og þú ert góður. Hér er t.d eitt Full HD tæki á ágætis verði: http://www.samsungsetrid.is/vorur/820/

Persónulega myndi ég nú taka mun stærra tæki samt. 32" er fínt inná baðherbergi ;-)


Týpan fyrir ofan þetta tæki, semsagt komið með SmartTV er til í Elko og er ódýrara http://www.elko.is/elko/is/vorur/sjonvo ... etail=true

En já, Samsung eru með bestu LCD LED tækjum í dag. En það er auðvitað hellingur af öðru í boði á lægra og hærra verði.


Have spacesuit. Will travel.