Hvorn flatskjáinn ætti ég að velja?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 95
- Skráði sig: Þri 21. Maí 2013 23:16
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Hvorn flatskjáinn ætti ég að velja?
Er að pæla í að kaupa minn fyrsta flatskjá.
Búinn að skoða mikið á netinu, og þar sem maður getur ekki eytt of miklum pening í þetta þá er ég kominn niður á þessa tvo sem mér lýst best á.
Báðir á tilboði.
http://sm.is/product/42-3d-smart-led-sj ... 42pfl5038t
reviews: 5000 series
- http://www.trustedreviews.com/philips-4 ... _TV_review
- http://www.expertreviews.co.uk/tvs/1301 ... 42pfl5008t
http://sm.is/product/42-lg-edgeled-3d-smarttv
reviews:
- http://reviews.argos.co.uk/1493-en_gb/9 ... eviews.htm
- http://reviews.cnet.co.uk/tvs/lg-42lm66 ... -50007644/
Endilega komið með comment þar sem ég er alveg nýr í þessum bransa
Búinn að skoða mikið á netinu, og þar sem maður getur ekki eytt of miklum pening í þetta þá er ég kominn niður á þessa tvo sem mér lýst best á.
Báðir á tilboði.
http://sm.is/product/42-3d-smart-led-sj ... 42pfl5038t
reviews: 5000 series
- http://www.trustedreviews.com/philips-4 ... _TV_review
- http://www.expertreviews.co.uk/tvs/1301 ... 42pfl5008t
http://sm.is/product/42-lg-edgeled-3d-smarttv
reviews:
- http://reviews.argos.co.uk/1493-en_gb/9 ... eviews.htm
- http://reviews.cnet.co.uk/tvs/lg-42lm66 ... -50007644/
Endilega komið með comment þar sem ég er alveg nýr í þessum bransa
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Hvorn flatskjáinn ætti ég að velja?
sínist að Philipstækið geti gert allt sem LG tækið gerir. Sé ekki að LG tækið hafi niett fram yfir nema mögulega orkuflokkinn og vera edge Led. Finst þetta reyndar bara drullu góður díll á Philips tækinu.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 312
- Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
- Reputation: 9
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Hvorn flatskjáinn ætti ég að velja?
Ég veit ekki með með LG tækið en ég á svona Philips tæki í 47" útgáfu og get sagt þér aðeins frá því:
Kostir:
-Myndgæði: Frábær, en ekki fyrr en búið er að slökkva á öllum fítusum sem eiga að bæta myndina eins og t.d. pixel plus.
-3D: Ég bjóst aldrei við neinu af 3D en það virkar frábærlega og kom mér skemmtilega á óvart - auk þess að vera Passive-3D sem þýðir að þú getur notað sömu gleraugu og þú færð í bíó
-DLNA: Streymi allt mitt efni af tölvunni minni. Spilar allt sem maður þarf nema DTS (sjá fyrir neðan)
Gallar:
-Smart TV í þessu tæki er bara "gimmick", super slow og pirrandi, það er engin leið að fá Netflix til að virka, sama hvaða ip tölu þú ert með...
-DLNA: Virkar ekki nema tækið sé tengt með snúru, wifi virkar ekki nógu vel
-Spilar yfirleitt ekki DTS-fæla þannig að ég þarf að "converta" þeim áður í Dolby (stereo virkar líka), tækið á að spila DTS en ræður bara við "vanilla" útgáfu af DTS sem er lítið notað
Kostir:
-Myndgæði: Frábær, en ekki fyrr en búið er að slökkva á öllum fítusum sem eiga að bæta myndina eins og t.d. pixel plus.
-3D: Ég bjóst aldrei við neinu af 3D en það virkar frábærlega og kom mér skemmtilega á óvart - auk þess að vera Passive-3D sem þýðir að þú getur notað sömu gleraugu og þú færð í bíó
-DLNA: Streymi allt mitt efni af tölvunni minni. Spilar allt sem maður þarf nema DTS (sjá fyrir neðan)
Gallar:
-Smart TV í þessu tæki er bara "gimmick", super slow og pirrandi, það er engin leið að fá Netflix til að virka, sama hvaða ip tölu þú ert með...
-DLNA: Virkar ekki nema tækið sé tengt með snúru, wifi virkar ekki nógu vel
-Spilar yfirleitt ekki DTS-fæla þannig að ég þarf að "converta" þeim áður í Dolby (stereo virkar líka), tækið á að spila DTS en ræður bara við "vanilla" útgáfu af DTS sem er lítið notað
Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 95
- Skráði sig: Þri 21. Maí 2013 23:16
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvorn flatskjáinn ætti ég að velja?
snilld takk fyrir þetta. Fer suður á föstudaginn og kem með til að versla TV.
Ef þið haldið að þið vitið um betri sjónvörp á svipuðu verði meigið þið endilega láta mig vita
Ef þið haldið að þið vitið um betri sjónvörp á svipuðu verði meigið þið endilega láta mig vita
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvorn flatskjáinn ætti ég að velja?
Finnst panasonic neoplasma miklu flottari en 7 series led samsungið mitt
-
- Fiktari
- Póstar: 79
- Skráði sig: Fim 21. Ágú 2003 18:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: Norðan Alpafjalla
- Staða: Ótengdur
Re: Hvorn flatskjáinn ætti ég að velja?
jonsig skrifaði:Finnst panasonic neoplasma miklu flottari en 7 series led samsungið mitt
Var einmitt að kaupa mér 55" ST60 NeoPlasma í gær
Re: Hvorn flatskjáinn ætti ég að velja?
jonsig Skrifaði:
Finnst panasonic neoplasma miklu flottari en 7 series led samsungið mitt
Var einmitt að kaupa mér 55" ST60 NeoPlasma í gær
Var einmitt að gera það sama fyrir helgi.
Re: Hvorn flatskjáinn ætti ég að velja?
Haha, gerði nákvæmlega það sama um helgina, 55ST60 er snilld
Re: Hvorn flatskjáinn ætti ég að velja?
Kaupir bara 50" NeoPlasmann sem ég er með til sölu
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=67&t=59085
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=67&t=59085
-
- Geek
- Póstar: 858
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
- Reputation: 12
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Hvorn flatskjáinn ætti ég að velja?
http://ht.is/product/42-fhd-neoplasma-sjonvarp
Mæli með þessu, er sjálfur með 55" af þessari týpu og er virkilega ánægður með það.
Edit.
Hef ekki góða reynslu á núverandi Philips tækjum s.s. ef þú munt vilja nota það sem smartTV
Mæli með þessu, er sjálfur með 55" af þessari týpu og er virkilega ánægður með það.
Edit.
Hef ekki góða reynslu á núverandi Philips tækjum s.s. ef þú munt vilja nota það sem smartTV
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
Re: Hvorn flatskjáinn ætti ég að velja?
Vangavelta... Er að velta fyrir mér tveim sjónvörpum :
http://sm.is/product/55-full-hd-neoplasma-sjonvarp
Og síðan
http://sm.is/product/55-3d-smart-led-tv-phs-55pfl6158s
Sýnist á öllu að þið séuð fylgjendur NeoPlasma en afhverju ef þið berið þessi tæki saman... fleiri fítusar í Philipps tækinu og betra 3D
http://sm.is/product/55-full-hd-neoplasma-sjonvarp
Og síðan
http://sm.is/product/55-3d-smart-led-tv-phs-55pfl6158s
Sýnist á öllu að þið séuð fylgjendur NeoPlasma en afhverju ef þið berið þessi tæki saman... fleiri fítusar í Philipps tækinu og betra 3D
Re: Hvorn flatskjáinn ætti ég að velja?
Lestu bara reviews um Panasonic ST60 línuna, fær alls staðar glimrandi dóma. Flestir á því að það séu bestu kaupin í dag.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvorn flatskjáinn ætti ég að velja?
orionice skrifaði:Vangavelta... Er að velta fyrir mér tveim sjónvörpum :
http://sm.is/product/55-full-hd-neoplasma-sjonvarp
Og síðan
http://sm.is/product/55-3d-smart-led-tv-phs-55pfl6158s
Sýnist á öllu að þið séuð fylgjendur NeoPlasma en afhverju ef þið berið þessi tæki saman... fleiri fítusar í Philipps tækinu og betra 3D
þegar það kemur að myndgæðum við góðar aðstæður(herbergi með lítilli birtu) þá er varla hægt að bera þessi tæki saman.
skv. mælingum hjá avforums.com þá er black level á philips tækinu 25 sinnum bjartara en black level á plasma tækinu!
munurinn á contrast er svakalegur: 16000:1 vs 920:1
ansi checkerboard fyrir ST60:
ansi checkerboard fyrir PFL6008:
svo hefur ST60 betri viewing angles, minna motion blur, engin baklýsingarvandamál, ekkert clouding og ekkert ips glow
ST60 hefur samt nokkra ókosti. til dæmis hefur það töluvert meira input lag heldur en flest önnur panasonic plasma tæki(ST50,GT50,VT50,GT60,VT60,ZT60) og örlítið meira input lag en philips tækið.
svo hafa öll plasma tæki nokkra ókosti sem ágætt er að kynna sér
Re: Hvorn flatskjáinn ætti ég að velja?
Takk fyrir aðstoðina
Var að versla mér ST60 tækið, bíð spenntur eftir að fara að fikta !
Var að versla mér ST60 tækið, bíð spenntur eftir að fara að fikta !
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Hvorn flatskjáinn ætti ég að velja?
fleiri fítusar er þíðir ekki að það sé betra
hvernig sérðu að philips tækið sé með betra 3D?
hvernig sérðu að philips tækið sé með betra 3D?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 95
- Skráði sig: Þri 21. Maí 2013 23:16
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvorn flatskjáinn ætti ég að velja?
Ég fór í Philips 5008T sjónvarpið. Er búinn að horfa á 3D bluray myndir, high def & venjulegt dl efni og er alveg mjög ánægður með þetta. Kom alveg skemmtilega á óvart hvað þrívíddin kemur vel út. Baklýsingin sem fylgir myndinni á sjónvarpinu er líka algjör snilld þegar maður er að horfa á 3D myndir.
Var samt að pæla í einu. Ég keypti tryggingu hjá sjónvarpsmiðstöðinni sem á að dekka þjófnað á tækinu, skemmdir og fl mér að kostnaðarlausu. Gildir í 3 ár að mig minnir.
Væri í eitthverju tilviki hagstætt að hrinda því í gólfið eftir 2 & hálft ár og fá nýtt sjónvarp. Fæ ég þá nákvæmlega sama sjónvarp eða sjónvarp með samskonar fítusum á sama verði og á keypti sjónvarp á 2 & hálfu ári fyrr?
Var samt að pæla í einu. Ég keypti tryggingu hjá sjónvarpsmiðstöðinni sem á að dekka þjófnað á tækinu, skemmdir og fl mér að kostnaðarlausu. Gildir í 3 ár að mig minnir.
Væri í eitthverju tilviki hagstætt að hrinda því í gólfið eftir 2 & hálft ár og fá nýtt sjónvarp. Fæ ég þá nákvæmlega sama sjónvarp eða sjónvarp með samskonar fítusum á sama verði og á keypti sjónvarp á 2 & hálfu ári fyrr?
-
- Geek
- Póstar: 858
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
- Reputation: 12
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Hvorn flatskjáinn ætti ég að velja?
holavegurinn skrifaði:Ég fór í Philips 5008T sjónvarpið. Er búinn að horfa á 3D bluray myndir, high def & venjulegt dl efni og er alveg mjög ánægður með þetta. Kom alveg skemmtilega á óvart hvað þrívíddin kemur vel út. Baklýsingin sem fylgir myndinni á sjónvarpinu er líka algjör snilld þegar maður er að horfa á 3D myndir.
Var samt að pæla í einu. Ég keypti tryggingu hjá sjónvarpsmiðstöðinni sem á að dekka þjófnað á tækinu, skemmdir og fl mér að kostnaðarlausu. Gildir í 3 ár að mig minnir.
Væri í eitthverju tilviki hagstætt að hrinda því í gólfið eftir 2 & hálft ár og fá nýtt sjónvarp. Fæ ég þá nákvæmlega sama sjónvarp eða sjónvarp með samskonar fítusum á sama verði og á keypti sjónvarp á 2 & hálfu ári fyrr?
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
Re: Hvorn flatskjáinn ætti ég að velja?
holavegurinn skrifaði:Var samt að pæla í einu. Ég keypti tryggingu hjá sjónvarpsmiðstöðinni sem á að dekka þjófnað á tækinu, skemmdir og fl mér að kostnaðarlausu. Gildir í 3 ár að mig minnir.
Væri í eitthverju tilviki hagstætt að hrinda því í gólfið eftir 2 & hálft ár og fá nýtt sjónvarp. Fæ ég þá nákvæmlega sama sjónvarp eða sjónvarp með samskonar fítusum á sama verði og á keypti sjónvarp á 2 & hálfu ári fyrr?
Þetta kallast tryggingarsvik
-
- FanBoy
- Póstar: 726
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 43
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hvorn flatskjáinn ætti ég að velja?
BrynjarD skrifaði:holavegurinn skrifaði:Var samt að pæla í einu. Ég keypti tryggingu hjá sjónvarpsmiðstöðinni sem á að dekka þjófnað á tækinu, skemmdir og fl mér að kostnaðarlausu. Gildir í 3 ár að mig minnir.
Væri í eitthverju tilviki hagstætt að hrinda því í gólfið eftir 2 & hálft ár og fá nýtt sjónvarp. Fæ ég þá nákvæmlega sama sjónvarp eða sjónvarp með samskonar fítusum á sama verði og á keypti sjónvarp á 2 & hálfu ári fyrr?
Þetta kallast tryggingarsvik
Haha lol Idiot question of the day!
IBM PS/2 8086
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 95
- Skráði sig: Þri 21. Maí 2013 23:16
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvorn flatskjáinn ætti ég að velja?
hahah það er ekki eins og maður myndi nokkurtímann gera það, bara að velta því fyrir mér hvernig þetta virkar allt saman.
En ég skal hafa þetta þannig að það sé einfaldara fyrir ykkur, ekki það að þetta hafi verið flókin spurning.
Ég er að vinna úti í garði, krakkinn inni að leika sér. Ég heyri svakaleg brothljóð kem hlaupandi inn og sé sjónvarpið á stofugólfinu.
Þetta er semsagt 2& hálfu ári eftir að ég kaupi sjónvarpið. Fæ ég eins sjónvarp eða sjónvarp fyrir jafn mikið og þegar ég keypti þetta sjónvarp.
Hvað ef þeir eru hættir að selja þessa línu?
Ég vil taka það fram að ég er ekki á neinn hátt að fara að henda sjónvarpinu mínu í gólfið eða eyðileggja það. Aldrei.
En ég skal hafa þetta þannig að það sé einfaldara fyrir ykkur, ekki það að þetta hafi verið flókin spurning.
Ég er að vinna úti í garði, krakkinn inni að leika sér. Ég heyri svakaleg brothljóð kem hlaupandi inn og sé sjónvarpið á stofugólfinu.
Þetta er semsagt 2& hálfu ári eftir að ég kaupi sjónvarpið. Fæ ég eins sjónvarp eða sjónvarp fyrir jafn mikið og þegar ég keypti þetta sjónvarp.
Hvað ef þeir eru hættir að selja þessa línu?
Ég vil taka það fram að ég er ekki á neinn hátt að fara að henda sjónvarpinu mínu í gólfið eða eyðileggja það. Aldrei.