Hjálp - Tengja Digital Ísland Myndlykil + Heimabíó


Höfundur
wixor
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 20:40
Reputation: 2
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hjálp - Tengja Digital Ísland Myndlykil + Heimabíó

Pósturaf wixor » Lau 04. Jan 2014 00:25

Sælir vaktarar, langar að hrósa þessari síðu, frábært fólk hérna sem er tilbúið að aðstoða mann hérna.

Ég er að hjálpa Pabba að tengja Heimabíó (Soundbar) við Digital Ísland myndlykil og mig vantar smá hjálp. (Fæ ekkert hljóð úr myndlyklinum yfir í TV)

http://www.vodafone.is/pdf/leidbeininga ... -basic.pdf - Þetta er myndlykillinn.

Eina lausnin sem ég sé er að tengja úr SPDIF portinu (Digital Ísland Myndlykill) yfir í Optical tengið (Soundbar)

Er til tengi eða er hægt að mixa þetta á einhvern hátt svo ég geti fengið hljóð úr TV yfir í Sounbarið hjá honum.

Ég væri ekkert smá þakklátur ef einhver hérna inni getur komið með uppástungur hvernig er best að gera þetta.

Hann er ekki með Internet, né ljósleiðara þannig það kemur ekki til greina að nota Amino Myndlykil. Það hlýtur

að vera hægt að tengja Digital Ísland Myndlykilinn (til að fá hljóðið inn á) Soundbarinn. Takk fyrir að hjálpa mér.

Allavega tengin á Soundbarnum eru eftirfarandi: LAN, HDMI, VIDEO OUT, HDMI IN 1, FM ANT, HDMI 2 og Optical In.

Karma til þín.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp - Tengja Digital Ísland Myndlykil + Heimabíó

Pósturaf upg8 » Lau 04. Jan 2014 00:47

Það væri einfaldast að tengja þetta eins og þú leggur til. Ef þú vilt fara aðrar leiðir þá þarftu líklegast að fá video converter eða fara útí aðrar hugsanlega kostnaðarsamar aðgerðir. Þú þarft að breyta SCART RGB yfir í HDMI og þú gætir kannski keypt eitthvað box sem styður líka SPDIF í leiðinni.

Þú fengir reyndar hugsanlega betri myndgæði ef þú fengir video converter yfir í HDMI heldur en ef þú tengir SCART beint i sjónvarpið, en það fer eftir sjónvarpinu hvað það er með góðan scaler. Annars væri náttúrulega best ef hægt væri að fá nýrri afruglara.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp - Tengja Digital Ísland Myndlykil + Heimabíó

Pósturaf audiophile » Lau 04. Jan 2014 10:24

Það er til breytistykki í Elko t.d. frá SPDIF yfir í Optical og öfugt.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp - Tengja Digital Ísland Myndlykil + Heimabíó

Pósturaf methylman » Lau 04. Jan 2014 10:56

Er ekki notendaviðmót í Digital myndlyklinum sem leyfir þér að velja hljóðútgang ?


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp - Tengja Digital Ísland Myndlykil + Heimabíó

Pósturaf upg8 » Lau 04. Jan 2014 11:06

Ég las þetta ekki rétt yfir í nótt. Einfaldast að gera það sem audiophile leggur til en þú gætir samt skoðað hvort þú finnir annað breytistikki sem er líka með video converter.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp - Tengja Digital Ísland Myndlykil + Heimabíó

Pósturaf gutti » Lau 04. Jan 2014 11:49

hvað heitir soundbar




Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp - Tengja Digital Ísland Myndlykil + Heimabíó

Pósturaf Matti21 » Lau 04. Jan 2014 12:18



-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010


bigggan
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Tengdur

Re: Hjálp - Tengja Digital Ísland Myndlykil + Heimabíó

Pósturaf bigggan » Lau 04. Jan 2014 15:11

Hvernig sjónvarp ertu með?




Höfundur
wixor
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 20:40
Reputation: 2
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp - Tengja Digital Ísland Myndlykil + Heimabíó

Pósturaf wixor » Lau 04. Jan 2014 23:45

Frábært samfélag hérna og takk kærlega fyrir hjálpina. Ég ætla að halda áfram að vinna í þessu á Mánudaginn.

Sjónvarpið er flatskjár, man ekki tegundina. Enn og aftur takk fyrir hjálpina.




bigggan
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Tengdur

Re: Hjálp - Tengja Digital Ísland Myndlykil + Heimabíó

Pósturaf bigggan » Sun 05. Jan 2014 20:55

wixor skrifaði:Frábært samfélag hérna og takk kærlega fyrir hjálpina. Ég ætla að halda áfram að vinna í þessu á Mánudaginn.

Sjónvarpið er flatskjár, man ekki tegundina. Enn og aftur takk fyrir hjálpina.


Var bara að pæla hvort þú gæti notað CAM cort istaðin fyrir myndlykill. þá geturu bara notað tengin sem eru fyrirfram á sjónvarpinu.




krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp - Tengja Digital Ísland Myndlykil + Heimabíó

Pósturaf krat » Sun 05. Jan 2014 23:04

Myndilykill í sjónvarp ( TV. Til að tengja við sjónvarp með SCART-snúru ) síðan tengja sPDiF yfir í soundbar tækið. (stilla síðan sjónvarpið á sound external Speaker sPDiF) ættir að geta stillt delay ofl á sjonvarpinu ef það yrði vandamál.




Höfundur
wixor
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 20:40
Reputation: 2
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp - Tengja Digital Ísland Myndlykil + Heimabíó

Pósturaf wixor » Mán 06. Jan 2014 18:48

Kærar þakkir fyrir hjálpina. Þetta var leyst með HDMI Digital myndlykli frá OgVodafone. Optical úr myndlyklinum yfir í Soundbar-ið.

P.S. Þetta er frábært samfélag.