Pabbi er með hátalara í skrifstofunni sinni sem safna bara ryki. Hann notaði magnara á sínum tíma með þeim.
Ég var að velta því fyrir mér, þar sem magnarinn er núna ónýttur, hvort að ég þurfi yfirhöfuð magnara? hvort að það sé til einhver önnur leið?
Ef skyldi vera að ég þurfi magnara svo að þeir virki, hvar finn ég ódýran? hugmyndin er nú bara að tengja þetta við tölvuna eða sjónvarpið, ekki flóknari en það.
Kveðja,
Franky
Hátalarar - þarf ég magnara?
Hátalarar - þarf ég magnara?
- Viðhengi
-
- 1455004_10151866840793687_1301900976_n.jpg (60.44 KiB) Skoðað 486 sinnum
-
- 1455184_10151866840738687_1044892551_n.jpg (91.84 KiB) Skoðað 486 sinnum
-
- 1472805_10151866840598687_457141538_n.jpg (70.9 KiB) Skoðað 486 sinnum
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarar - þarf ég magnara?
Já þú þarft magnara með þessum, ódýrast væri bara notað s.s Blannd.is, kolaportið eða ebay ef þú þú finnur einhvern sem sendir hingað. Í versta falli ef þú finnur ekki þar þá er það annaðhvort að kaupa nýtt eða að fara í góða hirðinn og næla sér í einhvern rusl magnara þar.