Hátalarar - þarf ég magnara?


Höfundur
franky
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fös 11. Jan 2013 21:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hátalarar - þarf ég magnara?

Pósturaf franky » Lau 30. Nóv 2013 16:12

Pabbi er með hátalara í skrifstofunni sinni sem safna bara ryki. Hann notaði magnara á sínum tíma með þeim.

Ég var að velta því fyrir mér, þar sem magnarinn er núna ónýttur, hvort að ég þurfi yfirhöfuð magnara? hvort að það sé til einhver önnur leið?

Ef skyldi vera að ég þurfi magnara svo að þeir virki, hvar finn ég ódýran? hugmyndin er nú bara að tengja þetta við tölvuna eða sjónvarpið, ekki flóknari en það.

Kveðja,
Franky :-"
Viðhengi
1455004_10151866840793687_1301900976_n.jpg
1455004_10151866840793687_1301900976_n.jpg (60.44 KiB) Skoðað 480 sinnum
1455184_10151866840738687_1044892551_n.jpg
1455184_10151866840738687_1044892551_n.jpg (91.84 KiB) Skoðað 480 sinnum
1472805_10151866840598687_457141538_n.jpg
1472805_10151866840598687_457141538_n.jpg (70.9 KiB) Skoðað 480 sinnum



Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 635
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hátalarar - þarf ég magnara?

Pósturaf MrSparklez » Lau 30. Nóv 2013 16:25

Já þú þarft magnara með þessum, ódýrast væri bara notað s.s Blannd.is, kolaportið eða ebay ef þú þú finnur einhvern sem sendir hingað. Í versta falli ef þú finnur ekki þar þá er það annaðhvort að kaupa nýtt eða að fara í góða hirðinn og næla sér í einhvern rusl magnara þar. :happy




Höfundur
franky
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fös 11. Jan 2013 21:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hátalarar - þarf ég magnara?

Pósturaf franky » Lau 30. Nóv 2013 16:28

Alrætí, takk fyrir hjálpina :happy =D>