Headphone, þeir bestu á bilinu 10-20 þúsund


Höfundur
sveinnt
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Þri 13. Apr 2010 09:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Headphone, þeir bestu á bilinu 10-20 þúsund

Pósturaf sveinnt » Þri 15. Okt 2013 04:58

Er að fara að fá mér headphone og var bara að spá hvort einhver mælir með eh sérstöku, er að spá á bilinu 10 - 20 þúsund



Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 67
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Headphone

Pósturaf demaNtur » Þri 15. Okt 2013 06:10

Án þess að reyna vera leiðinlegi gaurinn, þá ertu ekki að fara fá eitthver "sérstök" (as in good?) á þessu verðbili :catgotmyballs

Undir 20 þúsund; http://www.tolvutek.is/vara/sennheiser- ... heyrnartol

Annars mæli ég með því að þú bætir við 2.900 kr og fáir þér þessi http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2260


EDIT; Svona for the record ég er örlítill audiophile og IMO þá fær maður ekkert rosaleg headphones undir 20 þús :)
Síðast breytt af demaNtur á Þri 15. Okt 2013 08:36, breytt samtals 1 sinni.




darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Headphone

Pósturaf darkppl » Þri 15. Okt 2013 06:26

ég mæli með allanvegana Sennheiser HD 380 Pro er með svoleiðis.


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|


Höfundur
sveinnt
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Þri 13. Apr 2010 09:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Headphone

Pósturaf sveinnt » Þri 15. Okt 2013 09:34

Þarf samt ekkert að vera hérna heima er T. D. Búinn að vera að spá í v-moda crossfade lp kannist þið eitthvað við þau?




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Headphone

Pósturaf Tesy » Þri 15. Okt 2013 09:35

sveinnt skrifaði:Þarf samt ekkert að vera hérna heima er T. D. Búinn að vera að spá í v-moda crossfade lp kannist þið eitthvað við þau?


Ef þú gætir keypt úti þá myndi ég kaupa Audio Technica M50



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Headphone

Pósturaf worghal » Þri 15. Okt 2013 09:50



CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
sveinnt
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Þri 13. Apr 2010 09:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Headphone

Pósturaf sveinnt » Fim 21. Nóv 2013 20:08

.



Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 67
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Headphone

Pósturaf demaNtur » Fim 21. Nóv 2013 20:37

Þú ert með svarið við þinni spurningu hérna í commetunum, efast um að þú fáir betri fyrir verðið. :catgotmyballs