Sælir... er að spá í að fá mér HTPC eða android tv box, hef verið að skoða þetta tv box og líst ágætlega á það og kostar það í kringum 150 dollara http://www.minix.com.hk/Products/MINIX-NEOX7.html
en langar líka í HTPC, vitið þið um góða HTPC græju sem að þið getið mælt með á sirka 30-40 þús eða svo.
hvort er android tv box eða HTPC málið?
HTPC eða Android tv box?
Re: HTPC eða Android tv box?
XBMC notar external player til að virka á Android, þetta þýðir að þetta er ekki allt smooth og vandræðalaust.
Svo þú skalt ekki búast við að spila alla codeca og allt HD án vandræða, þó yfir 90% af efninu muni virka.
30-40þús í HTPC er mjög lítið, færð bara ódýrustu lausnina í þeim flokk
http://www.tl.is/search/itx
Getur smellt saman Asus borðinu með örgjörvanum + ISK 110 kassanum, þá ertu kominn með verified XBMC grunn.
Bætir við smá minni og usb kubb til að keyra OpenElec, ætti að vera í fína.
Það hefur enginn svarað þér hvort Android TV box eða HTPC er málið vegna þess að það fer eftir notkun og einstakling. Eitt er ódýrara og hitt getur gert fleira.
Svo þú skalt ekki búast við að spila alla codeca og allt HD án vandræða, þó yfir 90% af efninu muni virka.
30-40þús í HTPC er mjög lítið, færð bara ódýrustu lausnina í þeim flokk
http://www.tl.is/search/itx
Getur smellt saman Asus borðinu með örgjörvanum + ISK 110 kassanum, þá ertu kominn með verified XBMC grunn.
Bætir við smá minni og usb kubb til að keyra OpenElec, ætti að vera í fína.
Það hefur enginn svarað þér hvort Android TV box eða HTPC er málið vegna þess að það fer eftir notkun og einstakling. Eitt er ódýrara og hitt getur gert fleira.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: HTPC eða Android tv box?
Fyrst og fremst vil ég vita, hvaða frontenda ætlaru að keyra? Hvað viltu geta gert?
Re: HTPC eða Android tv box?
ætla aðalega að keyra XBMC og svo væri gaman að geta spilað einhverja létta leiki og vafrað aðeins...mun samt örugglega vafra lítið.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 278
- Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
- Reputation: 1
- Staðsetning: Glued To My Chair!
- Staða: Ótengdur
Re: HTPC eða Android tv box?
Ég er sjálfur með HTPC og er mjög ánægður með þann valkost, búinn að eiga HTPC í örugglega 5 ár, gott að geta uppfært vélbúnað og maður lendir ekki í codec veseni í afspilum (hefur lagast mjög mikið samt með android lausnina).
Einnig finnst mér það mjög heillandi að geta farið í leiki og gert í raun allt sem windows býður upp á að gera.
Eins og komið hefur fram þá færðu ekki mikið fyrir 30-40k í HTPC deildinni, margir sem ég veit um byrja að nota einhverja gamla vél(þó að hún sé kannski ekki upp á marga fiska) sem er ekki í neinni notkun og finna það svo út frá því hvað það vil gera.
Einnig finnst mér það mjög heillandi að geta farið í leiki og gert í raun allt sem windows býður upp á að gera.
Eins og komið hefur fram þá færðu ekki mikið fyrir 30-40k í HTPC deildinni, margir sem ég veit um byrja að nota einhverja gamla vél(þó að hún sé kannski ekki upp á marga fiska) sem er ekki í neinni notkun og finna það svo út frá því hvað það vil gera.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: HTPC eða Android tv box?
Ég er bæði með HTPC og svo Vizio Co-star Google TV tæki. Kveiki aldrei á HTPC lengur nema til að spila leiki. Það er ekki til XBMC fyrir GTV en það er til Plex, og það lúkkar bara mjög vel, ásamt Netflix, Amazon Prime, VuDu og flr. Complete browser og fullt af apps. Android TV tæki hafa auðvitað þann kost framyfir að geta keyrt XBMC og ótakmarkaðan aðgang að Play Store, amk þar til GTV fá Android 4 uppfærsluna. Get flingað vídjóum af Youtube í símanum/tabletinu yfir án vandræða.
Ég kýs einfaldleikann á endanum framyfir flottara UI, á meðan það hefur ekki of mikil áhrif á performance.
Ég kýs einfaldleikann á endanum framyfir flottara UI, á meðan það hefur ekki of mikil áhrif á performance.